Moyes verður áfram á Spáni Anton Ingi Leifsson skrifar 25. maí 2015 22:00 Moyes fylgist íbygginn á svip með leik Sociedad. vísir/getty David Moyes, stjóri Real Sociedad, staðfesti í viðtali við Revista de La Liga að hann muni verði áfram á Spáni á næstu leiktíð. Moyes hefur verið orðaður við lið eins og Newcastle og West Ham undanfarnar vikur. „Ég hef sagt öllum að ég verði á Spáni á næsta ári. Ég hafði fullt um að vejla á Englandi áður en ég fór til Spánar. Ég valdi þó að fara til Spánar," sagði Moyes í samtali við Revista de La Liga. „Ég vildi prufa eitthvað nýtt, mig langaði til þess að vinna í nýju umhverfi, með öðruvísi leikmönnum og sjá hvernig La Liga virkar. Ég hef notið þess og Sociedad er frábær klúbbur." Danny Ings, framherji Burnley, hefur verið þrálátlega orðaður við Real Soceidad, en Ings er á förum frá Burnley. „Núna opnar markaðurinn, en ég vil bara koma með leikmenn í hópinn sem bæta hann eða gera eitthvað sérstakt. Það skiptir ekki máli hvort þeir eru frá Bretlandi eða öðru landi." „Við munum líta í kringum okkur. Við erum ekki félag sem eyðir stórum, miklum fjárhæðum heldur munum við reyna að bæta liðið," sagði Moyes að lokum. Alfreð Finnbogason er á mála hjá Real Sociedad, en óvíst er hvort hann hverfi á braut frá Sociedad í sumar. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sjá meira
David Moyes, stjóri Real Sociedad, staðfesti í viðtali við Revista de La Liga að hann muni verði áfram á Spáni á næstu leiktíð. Moyes hefur verið orðaður við lið eins og Newcastle og West Ham undanfarnar vikur. „Ég hef sagt öllum að ég verði á Spáni á næsta ári. Ég hafði fullt um að vejla á Englandi áður en ég fór til Spánar. Ég valdi þó að fara til Spánar," sagði Moyes í samtali við Revista de La Liga. „Ég vildi prufa eitthvað nýtt, mig langaði til þess að vinna í nýju umhverfi, með öðruvísi leikmönnum og sjá hvernig La Liga virkar. Ég hef notið þess og Sociedad er frábær klúbbur." Danny Ings, framherji Burnley, hefur verið þrálátlega orðaður við Real Soceidad, en Ings er á förum frá Burnley. „Núna opnar markaðurinn, en ég vil bara koma með leikmenn í hópinn sem bæta hann eða gera eitthvað sérstakt. Það skiptir ekki máli hvort þeir eru frá Bretlandi eða öðru landi." „Við munum líta í kringum okkur. Við erum ekki félag sem eyðir stórum, miklum fjárhæðum heldur munum við reyna að bæta liðið," sagði Moyes að lokum. Alfreð Finnbogason er á mála hjá Real Sociedad, en óvíst er hvort hann hverfi á braut frá Sociedad í sumar.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sjá meira