María stóð sig með prýði Birgir Olgeirsson skrifar 21. maí 2015 20:04 María Ólafsdóttir á sviði. vísir/eurovisiontv María Ólafsdóttir hefur lokið flutningi sínum á laginu Unbroken í seinni undanriðli Eurovision í Vínarborg í Austurríki. María var tólfti keppandinn á svið og þótti standa sig með prýði en nú er hún undir náð og miskun áhorfenda og dómara um að komast áfram í úrslit Eurovision sem fara fram á laugardag. Geri hún það verður það í áttunda skiptið í röð sem Ísland kemst í úrslitin. Twitternotendur fóru að sjálfsögðu hamförum á meðan María flutti lagið og línurnar hreinlega rauðglóandi en nokkur dæmi má sjá hér fyrir neðan.Fylgstu með umræðunni á #12stig hér.Me: Taktu eftir gylltu löppunum á Maríu. Dóttir: Hvað er að þér - hún er með mjög fallegar lappir! #gull #gylta #gyllta #göltur #12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 21, 2015 Að það séu fjórir einstaklingar skráðir fyrir textanum við íslenska lagið er #SturluðStaðreynd #12stig— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) May 21, 2015 EURODISNEY #ISL #EUROVISION pic.twitter.com/NED0bUwVq6— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 21, 2015 María ótrúlega flott #12stig— Anna Ýr Johnson (@annayr) May 21, 2015 Mun ekki koma mér á óvart ef disney vill kaupa lagið okkar #12stig— maria celeste (@Maria_ljosbla) May 21, 2015 Eurovision Tengdar fréttir Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. 21. maí 2015 17:30 Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31 María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31 Mest lesið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Fleiri fréttir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Sjá meira
María Ólafsdóttir hefur lokið flutningi sínum á laginu Unbroken í seinni undanriðli Eurovision í Vínarborg í Austurríki. María var tólfti keppandinn á svið og þótti standa sig með prýði en nú er hún undir náð og miskun áhorfenda og dómara um að komast áfram í úrslit Eurovision sem fara fram á laugardag. Geri hún það verður það í áttunda skiptið í röð sem Ísland kemst í úrslitin. Twitternotendur fóru að sjálfsögðu hamförum á meðan María flutti lagið og línurnar hreinlega rauðglóandi en nokkur dæmi má sjá hér fyrir neðan.Fylgstu með umræðunni á #12stig hér.Me: Taktu eftir gylltu löppunum á Maríu. Dóttir: Hvað er að þér - hún er með mjög fallegar lappir! #gull #gylta #gyllta #göltur #12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 21, 2015 Að það séu fjórir einstaklingar skráðir fyrir textanum við íslenska lagið er #SturluðStaðreynd #12stig— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) May 21, 2015 EURODISNEY #ISL #EUROVISION pic.twitter.com/NED0bUwVq6— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 21, 2015 María ótrúlega flott #12stig— Anna Ýr Johnson (@annayr) May 21, 2015 Mun ekki koma mér á óvart ef disney vill kaupa lagið okkar #12stig— maria celeste (@Maria_ljosbla) May 21, 2015
Eurovision Tengdar fréttir Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. 21. maí 2015 17:30 Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31 María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31 Mest lesið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Fleiri fréttir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Sjá meira
Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. 21. maí 2015 17:30
Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31
María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31