Rupert Murdoch lætur af framkvæmdastjórn Fox Bjarki Ármannsson skrifar 11. júní 2015 14:15 Rupert Murdoch. Vísir/AFP Rupert Murdoch hyggst láta af störfum sem framkvæmdastjóri fyrirtækisins 21st Century Fox, að því er CNBC greinir frá. Talið er að Rupert muni áfram starfa hjá fyrirtækinu sem stjórnarformaður en James, sonur hans, taki við stöðu framkvæmdastjóra. Hinn ástralsk-bandaríski Murdoch er 84 ára gamall. Hann stofnaði News Corporation, næststærstu fjölmiðlasamsteypu heims, sem síðar skiptist í News Corp og 21st Century Fox. Tímaritið Forbes telur hann meðal allra ríkustu manna í Bandaríkjunum og allra áhrifamestu manna heims. Murdoch hefur alla tíð verið mjög umdeildur og gagnrýndur fyrir efnistök og áherslur fjölmiðla hans, sem oft hafa þótt ala á útlendingahatri. Hann baðst opinberlega afsökunar þegar greint var frá því að eitt dagblaða hans, News of the World, hafði hlerað símtöl við vinnslu frétta. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Rupert Murdoch hyggst láta af störfum sem framkvæmdastjóri fyrirtækisins 21st Century Fox, að því er CNBC greinir frá. Talið er að Rupert muni áfram starfa hjá fyrirtækinu sem stjórnarformaður en James, sonur hans, taki við stöðu framkvæmdastjóra. Hinn ástralsk-bandaríski Murdoch er 84 ára gamall. Hann stofnaði News Corporation, næststærstu fjölmiðlasamsteypu heims, sem síðar skiptist í News Corp og 21st Century Fox. Tímaritið Forbes telur hann meðal allra ríkustu manna í Bandaríkjunum og allra áhrifamestu manna heims. Murdoch hefur alla tíð verið mjög umdeildur og gagnrýndur fyrir efnistök og áherslur fjölmiðla hans, sem oft hafa þótt ala á útlendingahatri. Hann baðst opinberlega afsökunar þegar greint var frá því að eitt dagblaða hans, News of the World, hafði hlerað símtöl við vinnslu frétta.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira