Breska ríkið sagt ætla að selja Channel 4 fyrir milljarð punda ingvar haraldsson skrifar 10. júní 2015 11:29 Höfuðstöðvar Channel 4 í London. vísir/getty Breska ríkið er sagt stefna að því að selja sjónvarpsstöðina Channel 4 fyrir einn milljarð punda eða ríflega 200 milljarða íslenskra króna. Þessu er haldið fram í The Daily Mail. Sjónvarpsstöðin er í eigu ríkisins en fjármögnuð með auglýsingatekjum. Fjölmargar tilraunir hafa verið gerðar til að einkavæða sjónvarpsstöðina frá því henni var komið á fót árið 1982. Frjálslyndir demókratar lögðust gegn hugmyndum Íhaldsflokksins um að einkvæða stöðina í tíð síðustu ríkisstjórnar en nú er Íhaldsflokkurinn einn í ríkisstjórn. Neville-Rolfe, aðstoðarráðmenntamálaráðherra Bretlands, segir þó ekki á dagskrá „eins og er“ að selja Channel 4 samkvæmt því sem fram kemur í The Guardian. Í skriflegu svari til breska þingsins segir hún að verið sé að bíða eftir skýrslu Ofcom, sem hefur yfirumsjón með sjónvarpsútsendingum á Bretlandi, áður en frekari ákvarðanir verði teknar. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Breska ríkið er sagt stefna að því að selja sjónvarpsstöðina Channel 4 fyrir einn milljarð punda eða ríflega 200 milljarða íslenskra króna. Þessu er haldið fram í The Daily Mail. Sjónvarpsstöðin er í eigu ríkisins en fjármögnuð með auglýsingatekjum. Fjölmargar tilraunir hafa verið gerðar til að einkavæða sjónvarpsstöðina frá því henni var komið á fót árið 1982. Frjálslyndir demókratar lögðust gegn hugmyndum Íhaldsflokksins um að einkvæða stöðina í tíð síðustu ríkisstjórnar en nú er Íhaldsflokkurinn einn í ríkisstjórn. Neville-Rolfe, aðstoðarráðmenntamálaráðherra Bretlands, segir þó ekki á dagskrá „eins og er“ að selja Channel 4 samkvæmt því sem fram kemur í The Guardian. Í skriflegu svari til breska þingsins segir hún að verið sé að bíða eftir skýrslu Ofcom, sem hefur yfirumsjón með sjónvarpsútsendingum á Bretlandi, áður en frekari ákvarðanir verði teknar.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira