Merkel: Samkomulag verður að liggja fyrir fyrir opnun markaða á mánudag Atli Ísleifsson skrifar 25. júní 2015 16:10 Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra Grikklands, mætir til fundar í Brussel fyrr í dag. Vísir/AFP Fundi fjármálaráðherra evruríkjanna um málefni Grikklands lauk nú síðdegis án samkomulags. Alexander Stubb, fjármálaráðherra Finnlands, greindi frá því á Twitter-síðu sinni að vinnan haldi áfram en að ekki yrði fundað frekar í dag. Fundi fjármálaráðheranna lauk skömmu eftir að leiðtogar aðildarríkja ESB komu saman til fundar í Brussel. Ráðherrarnir höfðu rætt umbótatillögur varðandi fjármál Grikkja, bæði frá grískum stjórnvöldum og lánadrottnum þeirra - framkvæmdastjórn ESB, Evrópska seðlabankanum og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Að sögn Reuters er haft eftir Angelu Merkel Þýskalandskanslara að samkomulag verði að liggja fyrir áður en markaðir opna á mánudag. Grikkir verða að endurgreiða Alþjóðagjaldeyrissjóðnum 1,6 milljarða evra lán fyrir þriðjudaginn næstkomandi eða þá standa frammi fyrir greiðslufalli. Grikkland Tengdar fréttir Tsipras heldur áfram að reyna að semja við kröfuhafa Samningaviðræður Grikkja við kröfuhafa ríkisins virðast komnar í strand. 25. júní 2015 08:40 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Fundi fjármálaráðherra evruríkjanna um málefni Grikklands lauk nú síðdegis án samkomulags. Alexander Stubb, fjármálaráðherra Finnlands, greindi frá því á Twitter-síðu sinni að vinnan haldi áfram en að ekki yrði fundað frekar í dag. Fundi fjármálaráðheranna lauk skömmu eftir að leiðtogar aðildarríkja ESB komu saman til fundar í Brussel. Ráðherrarnir höfðu rætt umbótatillögur varðandi fjármál Grikkja, bæði frá grískum stjórnvöldum og lánadrottnum þeirra - framkvæmdastjórn ESB, Evrópska seðlabankanum og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Að sögn Reuters er haft eftir Angelu Merkel Þýskalandskanslara að samkomulag verði að liggja fyrir áður en markaðir opna á mánudag. Grikkir verða að endurgreiða Alþjóðagjaldeyrissjóðnum 1,6 milljarða evra lán fyrir þriðjudaginn næstkomandi eða þá standa frammi fyrir greiðslufalli.
Grikkland Tengdar fréttir Tsipras heldur áfram að reyna að semja við kröfuhafa Samningaviðræður Grikkja við kröfuhafa ríkisins virðast komnar í strand. 25. júní 2015 08:40 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Tsipras heldur áfram að reyna að semja við kröfuhafa Samningaviðræður Grikkja við kröfuhafa ríkisins virðast komnar í strand. 25. júní 2015 08:40