Lánadrottnar hafna tillögum Grikkja Atli Ísleifsson skrifar 24. júní 2015 10:34 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands. Vísir/AFP Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, segir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Evrópusambandið hafi hafnað aðhaldstillögum Grikklandsstjórnar til að tryggja Grikkjum frekari lán. Þetta kemur fram í frétt NBC. Grikklandsstjórn hafði lagt til að dragið yrði úr lífeyrisgreiðslum og skattar hækkaðir, en tillögurnar þykja ekki ganga nógu langt. Vonir stóðu til að samkomulag myndi nást milli Grikklandsstjórnar og alþjóðlegra lánadrottna, en Grikkland er í brýnni þörf fyrir fjármagn þar sem opinberir sjóðir eru nær tómir. Lánadrottnar hafa neitað grískum stjórnvöldum um frekari lánagreiðslur, nema komi til frekari niðurskurðar og aðhaldsaðgerða. Tsipras segir mjög sérstakt að lánadrottnar hafi hafnað tillögum stjórnar sinnar. Segir hann að afstaða lánadrottna gæti ýmist skýrst af því að þeir vilji einfaldlega ekki ná samkomulagi, eða þá að þeir þjóni hagsmunum ákveðinna afla í Grikklandi.The repeated rejection of equivalent measures by certain institutions never occurred before-neither in Ireland nor Portugal. #Greece (1/2)— Alexis Tsipras (@tsipras_eu) June 24, 2015 This odd stance seems to indicate that either there is no interest in an agreement or that special interests are being backed. #Greece (2/2)— Alexis Tsipras (@tsipras_eu) June 24, 2015 Grikkland Tengdar fréttir Klukkan tifar á skuldavanda Grikkja Bankastjóri stærsta banka landsins, segir að það yrði "brjálæði“ ef grísk stjórnvöld komast ekki að samkomulagi um skuldavanda landsins fyrir mánaðamót. 21. júní 2015 16:37 Grikkir reiðir yfir tilboði stjórnvalda til kröfuhafa Forseti þingsins í Grikklandi segir að tilboði stjórnvalda verði hugsanlega hafnað í þinginu. 23. júní 2015 16:52 Óttast að gert verði áhlaup á gríska banka Stjórnvöld í Rússlandi íhuga lánveitingar til Grikkja til að bjarga þeim úr fjárhagsvandræðum. 22. júní 2015 10:45 Enn ein ögurstundin leið hjá Grikkir sendu á síðustu stundu rangt skjal til Evrópusambandsins. 23. júní 2015 07:00 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, segir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Evrópusambandið hafi hafnað aðhaldstillögum Grikklandsstjórnar til að tryggja Grikkjum frekari lán. Þetta kemur fram í frétt NBC. Grikklandsstjórn hafði lagt til að dragið yrði úr lífeyrisgreiðslum og skattar hækkaðir, en tillögurnar þykja ekki ganga nógu langt. Vonir stóðu til að samkomulag myndi nást milli Grikklandsstjórnar og alþjóðlegra lánadrottna, en Grikkland er í brýnni þörf fyrir fjármagn þar sem opinberir sjóðir eru nær tómir. Lánadrottnar hafa neitað grískum stjórnvöldum um frekari lánagreiðslur, nema komi til frekari niðurskurðar og aðhaldsaðgerða. Tsipras segir mjög sérstakt að lánadrottnar hafi hafnað tillögum stjórnar sinnar. Segir hann að afstaða lánadrottna gæti ýmist skýrst af því að þeir vilji einfaldlega ekki ná samkomulagi, eða þá að þeir þjóni hagsmunum ákveðinna afla í Grikklandi.The repeated rejection of equivalent measures by certain institutions never occurred before-neither in Ireland nor Portugal. #Greece (1/2)— Alexis Tsipras (@tsipras_eu) June 24, 2015 This odd stance seems to indicate that either there is no interest in an agreement or that special interests are being backed. #Greece (2/2)— Alexis Tsipras (@tsipras_eu) June 24, 2015
Grikkland Tengdar fréttir Klukkan tifar á skuldavanda Grikkja Bankastjóri stærsta banka landsins, segir að það yrði "brjálæði“ ef grísk stjórnvöld komast ekki að samkomulagi um skuldavanda landsins fyrir mánaðamót. 21. júní 2015 16:37 Grikkir reiðir yfir tilboði stjórnvalda til kröfuhafa Forseti þingsins í Grikklandi segir að tilboði stjórnvalda verði hugsanlega hafnað í þinginu. 23. júní 2015 16:52 Óttast að gert verði áhlaup á gríska banka Stjórnvöld í Rússlandi íhuga lánveitingar til Grikkja til að bjarga þeim úr fjárhagsvandræðum. 22. júní 2015 10:45 Enn ein ögurstundin leið hjá Grikkir sendu á síðustu stundu rangt skjal til Evrópusambandsins. 23. júní 2015 07:00 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Klukkan tifar á skuldavanda Grikkja Bankastjóri stærsta banka landsins, segir að það yrði "brjálæði“ ef grísk stjórnvöld komast ekki að samkomulagi um skuldavanda landsins fyrir mánaðamót. 21. júní 2015 16:37
Grikkir reiðir yfir tilboði stjórnvalda til kröfuhafa Forseti þingsins í Grikklandi segir að tilboði stjórnvalda verði hugsanlega hafnað í þinginu. 23. júní 2015 16:52
Óttast að gert verði áhlaup á gríska banka Stjórnvöld í Rússlandi íhuga lánveitingar til Grikkja til að bjarga þeim úr fjárhagsvandræðum. 22. júní 2015 10:45
Enn ein ögurstundin leið hjá Grikkir sendu á síðustu stundu rangt skjal til Evrópusambandsins. 23. júní 2015 07:00