Tillögur Grikkja: Skattahækkanir, niðurskurður og breytingar á lífeyriskerfi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. júlí 2015 21:29 Tillögurnar voru lagðar fram í gríska þinginu í dag og er stefnt að því að hún verði samþykkt á morgun. vísir/epa Gríska ríkisstjórnin hefur sent tillögur sínar um efnhagsúrbætur til lánadrottna. Voru tillögurnar sendar klukkan 19 að íslenskum tíma, þremur klukkutímum áður en frestur ríkisstjórnarinnar til senda þær inn rann út. Jeroen Dijesselbloem, fjármálaráðherra Hollands og sá sem fer fyrir ríkjum evrusvæðisins, þurfti að samþykkja tillögurnar áður en þær færu til umfjöllunar hjá lánadrottnum gríska ríkisins og hefur hann gert það. Talið er að tillögurnar feli í sér skattahækkanir, niðurskurð og breytingar á lífeyriskerfinu. Samkvæmt grískum fjölmiðlum á að skera niður um 12 milljarða evra, sem er meiri niðurskurður en Grikkir höfnuðu í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudaginn. Tillögurnar voru lagðar fram í gríska þinginu í dag og er stefnt að því að hún verði samþykkt á morgun. Fjármálaráðherrar evruríkjanna munu fara yfir tillögurnar á laugardag og leiðtogar Evrópusambandsins munu skoða þær á sunnudag.Now received. Signed. Three institutions will now assess. #withJuncker— Martin Selmayr (@MartinSelmayr) July 9, 2015 Grikkland Tengdar fréttir Grikkir hamstra Apple vörur og önnur raftæki „Fólk notar peningana sína núna því það er hrætt um að ná þeim ekki úr bönkunum,“ segir starfsmaður raftækjaverslunar. 8. júlí 2015 13:06 Grískir bankar lokaðir fram á mánudag Ríkisstjórnin hefur ákveðið að bankar opni ekki fyrr en eftir neyðarfund Evrópusambandsins á sunnudag. 9. júlí 2015 07:09 Fyrrverandi forsætisráðherra Belgíu talaði yfir hausamótunum á Tsipras Guy Verhofstadt hélt innblásna ræðu á Evrópuþinginu í dag þar sem hann ávarpaði Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, með nokkrum vel völdum orðum. 8. júlí 2015 22:31 „Ég kýs skjótan dauðdaga“ Sjálfstæðir atvinnurekendur hafa orðið illa úti vegna kreppu og gjaldeyrishafta. 9. júlí 2015 19:54 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Gríska ríkisstjórnin hefur sent tillögur sínar um efnhagsúrbætur til lánadrottna. Voru tillögurnar sendar klukkan 19 að íslenskum tíma, þremur klukkutímum áður en frestur ríkisstjórnarinnar til senda þær inn rann út. Jeroen Dijesselbloem, fjármálaráðherra Hollands og sá sem fer fyrir ríkjum evrusvæðisins, þurfti að samþykkja tillögurnar áður en þær færu til umfjöllunar hjá lánadrottnum gríska ríkisins og hefur hann gert það. Talið er að tillögurnar feli í sér skattahækkanir, niðurskurð og breytingar á lífeyriskerfinu. Samkvæmt grískum fjölmiðlum á að skera niður um 12 milljarða evra, sem er meiri niðurskurður en Grikkir höfnuðu í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudaginn. Tillögurnar voru lagðar fram í gríska þinginu í dag og er stefnt að því að hún verði samþykkt á morgun. Fjármálaráðherrar evruríkjanna munu fara yfir tillögurnar á laugardag og leiðtogar Evrópusambandsins munu skoða þær á sunnudag.Now received. Signed. Three institutions will now assess. #withJuncker— Martin Selmayr (@MartinSelmayr) July 9, 2015
Grikkland Tengdar fréttir Grikkir hamstra Apple vörur og önnur raftæki „Fólk notar peningana sína núna því það er hrætt um að ná þeim ekki úr bönkunum,“ segir starfsmaður raftækjaverslunar. 8. júlí 2015 13:06 Grískir bankar lokaðir fram á mánudag Ríkisstjórnin hefur ákveðið að bankar opni ekki fyrr en eftir neyðarfund Evrópusambandsins á sunnudag. 9. júlí 2015 07:09 Fyrrverandi forsætisráðherra Belgíu talaði yfir hausamótunum á Tsipras Guy Verhofstadt hélt innblásna ræðu á Evrópuþinginu í dag þar sem hann ávarpaði Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, með nokkrum vel völdum orðum. 8. júlí 2015 22:31 „Ég kýs skjótan dauðdaga“ Sjálfstæðir atvinnurekendur hafa orðið illa úti vegna kreppu og gjaldeyrishafta. 9. júlí 2015 19:54 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Grikkir hamstra Apple vörur og önnur raftæki „Fólk notar peningana sína núna því það er hrætt um að ná þeim ekki úr bönkunum,“ segir starfsmaður raftækjaverslunar. 8. júlí 2015 13:06
Grískir bankar lokaðir fram á mánudag Ríkisstjórnin hefur ákveðið að bankar opni ekki fyrr en eftir neyðarfund Evrópusambandsins á sunnudag. 9. júlí 2015 07:09
Fyrrverandi forsætisráðherra Belgíu talaði yfir hausamótunum á Tsipras Guy Verhofstadt hélt innblásna ræðu á Evrópuþinginu í dag þar sem hann ávarpaði Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, með nokkrum vel völdum orðum. 8. júlí 2015 22:31
„Ég kýs skjótan dauðdaga“ Sjálfstæðir atvinnurekendur hafa orðið illa úti vegna kreppu og gjaldeyrishafta. 9. júlí 2015 19:54