Tillögur Grikkja: Skattahækkanir, niðurskurður og breytingar á lífeyriskerfi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. júlí 2015 21:29 Tillögurnar voru lagðar fram í gríska þinginu í dag og er stefnt að því að hún verði samþykkt á morgun. vísir/epa Gríska ríkisstjórnin hefur sent tillögur sínar um efnhagsúrbætur til lánadrottna. Voru tillögurnar sendar klukkan 19 að íslenskum tíma, þremur klukkutímum áður en frestur ríkisstjórnarinnar til senda þær inn rann út. Jeroen Dijesselbloem, fjármálaráðherra Hollands og sá sem fer fyrir ríkjum evrusvæðisins, þurfti að samþykkja tillögurnar áður en þær færu til umfjöllunar hjá lánadrottnum gríska ríkisins og hefur hann gert það. Talið er að tillögurnar feli í sér skattahækkanir, niðurskurð og breytingar á lífeyriskerfinu. Samkvæmt grískum fjölmiðlum á að skera niður um 12 milljarða evra, sem er meiri niðurskurður en Grikkir höfnuðu í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudaginn. Tillögurnar voru lagðar fram í gríska þinginu í dag og er stefnt að því að hún verði samþykkt á morgun. Fjármálaráðherrar evruríkjanna munu fara yfir tillögurnar á laugardag og leiðtogar Evrópusambandsins munu skoða þær á sunnudag.Now received. Signed. Three institutions will now assess. #withJuncker— Martin Selmayr (@MartinSelmayr) July 9, 2015 Grikkland Tengdar fréttir Grikkir hamstra Apple vörur og önnur raftæki „Fólk notar peningana sína núna því það er hrætt um að ná þeim ekki úr bönkunum,“ segir starfsmaður raftækjaverslunar. 8. júlí 2015 13:06 Grískir bankar lokaðir fram á mánudag Ríkisstjórnin hefur ákveðið að bankar opni ekki fyrr en eftir neyðarfund Evrópusambandsins á sunnudag. 9. júlí 2015 07:09 Fyrrverandi forsætisráðherra Belgíu talaði yfir hausamótunum á Tsipras Guy Verhofstadt hélt innblásna ræðu á Evrópuþinginu í dag þar sem hann ávarpaði Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, með nokkrum vel völdum orðum. 8. júlí 2015 22:31 „Ég kýs skjótan dauðdaga“ Sjálfstæðir atvinnurekendur hafa orðið illa úti vegna kreppu og gjaldeyrishafta. 9. júlí 2015 19:54 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Gríska ríkisstjórnin hefur sent tillögur sínar um efnhagsúrbætur til lánadrottna. Voru tillögurnar sendar klukkan 19 að íslenskum tíma, þremur klukkutímum áður en frestur ríkisstjórnarinnar til senda þær inn rann út. Jeroen Dijesselbloem, fjármálaráðherra Hollands og sá sem fer fyrir ríkjum evrusvæðisins, þurfti að samþykkja tillögurnar áður en þær færu til umfjöllunar hjá lánadrottnum gríska ríkisins og hefur hann gert það. Talið er að tillögurnar feli í sér skattahækkanir, niðurskurð og breytingar á lífeyriskerfinu. Samkvæmt grískum fjölmiðlum á að skera niður um 12 milljarða evra, sem er meiri niðurskurður en Grikkir höfnuðu í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudaginn. Tillögurnar voru lagðar fram í gríska þinginu í dag og er stefnt að því að hún verði samþykkt á morgun. Fjármálaráðherrar evruríkjanna munu fara yfir tillögurnar á laugardag og leiðtogar Evrópusambandsins munu skoða þær á sunnudag.Now received. Signed. Three institutions will now assess. #withJuncker— Martin Selmayr (@MartinSelmayr) July 9, 2015
Grikkland Tengdar fréttir Grikkir hamstra Apple vörur og önnur raftæki „Fólk notar peningana sína núna því það er hrætt um að ná þeim ekki úr bönkunum,“ segir starfsmaður raftækjaverslunar. 8. júlí 2015 13:06 Grískir bankar lokaðir fram á mánudag Ríkisstjórnin hefur ákveðið að bankar opni ekki fyrr en eftir neyðarfund Evrópusambandsins á sunnudag. 9. júlí 2015 07:09 Fyrrverandi forsætisráðherra Belgíu talaði yfir hausamótunum á Tsipras Guy Verhofstadt hélt innblásna ræðu á Evrópuþinginu í dag þar sem hann ávarpaði Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, með nokkrum vel völdum orðum. 8. júlí 2015 22:31 „Ég kýs skjótan dauðdaga“ Sjálfstæðir atvinnurekendur hafa orðið illa úti vegna kreppu og gjaldeyrishafta. 9. júlí 2015 19:54 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Grikkir hamstra Apple vörur og önnur raftæki „Fólk notar peningana sína núna því það er hrætt um að ná þeim ekki úr bönkunum,“ segir starfsmaður raftækjaverslunar. 8. júlí 2015 13:06
Grískir bankar lokaðir fram á mánudag Ríkisstjórnin hefur ákveðið að bankar opni ekki fyrr en eftir neyðarfund Evrópusambandsins á sunnudag. 9. júlí 2015 07:09
Fyrrverandi forsætisráðherra Belgíu talaði yfir hausamótunum á Tsipras Guy Verhofstadt hélt innblásna ræðu á Evrópuþinginu í dag þar sem hann ávarpaði Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, með nokkrum vel völdum orðum. 8. júlí 2015 22:31
„Ég kýs skjótan dauðdaga“ Sjálfstæðir atvinnurekendur hafa orðið illa úti vegna kreppu og gjaldeyrishafta. 9. júlí 2015 19:54