Grikkir hafa ekki lagt fram neinar nýjar tillögur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. júlí 2015 15:30 Euclid Tsakalotos, nýr fjármálaráðherra Grikklands, er hér í miðið ásamt fjármálaráðherrum Frakklands og Hollands. vísir/epa Engar nýjar tillögur komu fram frá Grikklandi á fundi sem fjármálaráðherrar evruríkjanna héldu í dag. Þetta segir Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu á Twitter, og bætir við að þetta hjálpi ekki fundinum í kvöld þar sem leiðtogar evruríkjanna munu koma saman og ræða fjárhagsvanda gríska ríkisins. The absence of a concrete proposal by #Greece government doesn't help this evening's #Eurozone leaders' meeting -JM— Joseph Muscat (@JosephMuscat_JM) July 7, 2015 Grikkir héldu kynningu á fundi fjármálaráðherranna í dag en kynntu ekki nýja áætlun, þrátt fyrir að óskir evrusvæðisins þar um eftir að gríska þjóðin hafnaði samningstilboði lánadrottna í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudaginn. Fram kemur í frétt BBC að gríska ríkisstjórnin ætli ef til vill að leggja fram nýjar tillögur á morgun. Þó er ljóst að ástandið er afar viðkvæmt því haft er eftir öðrum heimildamanni að ef að Grikkir leggi í raun eitthvað formlegt fram á morgun þá muni enginn vilja lesa það hvort sem er. Talið er að Alexis Tsipras muni leggja til allt að 30% skuldaniðurfærslu ríkisins. Tsipras mun hitta Angelu Merkel, Þýskalandskanslara, og Francoise Hollande, Frakklandsforseta, áður en leiðtogafundurinn hefst í kvöld. Grikkland Tengdar fréttir Ræðismaður Íslands í Grikklandi: „Grikkir eru bara saman í þessu“ Yannis Lyberopoulus, ræðismaður Íslands í Grikklandi, segir að partý hafi verið á götum úti hjá þeim sem töluðu fyrir því að samningnum yrði hafnað. 6. júlí 2015 12:00 Lítill tími til stefnu fyrir Grikki Vera Grikkja í evrusamstarfinu og jafnvel Evrópusambandinu er í húfi. 7. júlí 2015 08:09 Órói á mörkuðum vegna ákvörðunar Grikkja Fjármálaráðherra Frakklands segir boltann vera í höndum Grikklands. 6. júlí 2015 08:55 Grikkir leggja til 30 prósenta skuldaniðurfellingu í dag Búist er við því að Grikkir leggi fram nýja áætlun á neyðarfundi leiðtoga evruþjóðanna í dag. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segist tilbúinn að veita Grikkjum hjálparhönd. Fjármálaráðherra Grikkja sagði óvænt af sér í gær. 7. júlí 2015 08:00 Vill gera allt til að Grikkland verði áfram hluti af evrusvæðinu Fjármálaráðherra Frakklands segir það of áhættusamt ef Grikkir yfirgefa evrusamstarfið. 7. júlí 2015 11:09 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Engar nýjar tillögur komu fram frá Grikklandi á fundi sem fjármálaráðherrar evruríkjanna héldu í dag. Þetta segir Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu á Twitter, og bætir við að þetta hjálpi ekki fundinum í kvöld þar sem leiðtogar evruríkjanna munu koma saman og ræða fjárhagsvanda gríska ríkisins. The absence of a concrete proposal by #Greece government doesn't help this evening's #Eurozone leaders' meeting -JM— Joseph Muscat (@JosephMuscat_JM) July 7, 2015 Grikkir héldu kynningu á fundi fjármálaráðherranna í dag en kynntu ekki nýja áætlun, þrátt fyrir að óskir evrusvæðisins þar um eftir að gríska þjóðin hafnaði samningstilboði lánadrottna í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudaginn. Fram kemur í frétt BBC að gríska ríkisstjórnin ætli ef til vill að leggja fram nýjar tillögur á morgun. Þó er ljóst að ástandið er afar viðkvæmt því haft er eftir öðrum heimildamanni að ef að Grikkir leggi í raun eitthvað formlegt fram á morgun þá muni enginn vilja lesa það hvort sem er. Talið er að Alexis Tsipras muni leggja til allt að 30% skuldaniðurfærslu ríkisins. Tsipras mun hitta Angelu Merkel, Þýskalandskanslara, og Francoise Hollande, Frakklandsforseta, áður en leiðtogafundurinn hefst í kvöld.
Grikkland Tengdar fréttir Ræðismaður Íslands í Grikklandi: „Grikkir eru bara saman í þessu“ Yannis Lyberopoulus, ræðismaður Íslands í Grikklandi, segir að partý hafi verið á götum úti hjá þeim sem töluðu fyrir því að samningnum yrði hafnað. 6. júlí 2015 12:00 Lítill tími til stefnu fyrir Grikki Vera Grikkja í evrusamstarfinu og jafnvel Evrópusambandinu er í húfi. 7. júlí 2015 08:09 Órói á mörkuðum vegna ákvörðunar Grikkja Fjármálaráðherra Frakklands segir boltann vera í höndum Grikklands. 6. júlí 2015 08:55 Grikkir leggja til 30 prósenta skuldaniðurfellingu í dag Búist er við því að Grikkir leggi fram nýja áætlun á neyðarfundi leiðtoga evruþjóðanna í dag. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segist tilbúinn að veita Grikkjum hjálparhönd. Fjármálaráðherra Grikkja sagði óvænt af sér í gær. 7. júlí 2015 08:00 Vill gera allt til að Grikkland verði áfram hluti af evrusvæðinu Fjármálaráðherra Frakklands segir það of áhættusamt ef Grikkir yfirgefa evrusamstarfið. 7. júlí 2015 11:09 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Ræðismaður Íslands í Grikklandi: „Grikkir eru bara saman í þessu“ Yannis Lyberopoulus, ræðismaður Íslands í Grikklandi, segir að partý hafi verið á götum úti hjá þeim sem töluðu fyrir því að samningnum yrði hafnað. 6. júlí 2015 12:00
Lítill tími til stefnu fyrir Grikki Vera Grikkja í evrusamstarfinu og jafnvel Evrópusambandinu er í húfi. 7. júlí 2015 08:09
Órói á mörkuðum vegna ákvörðunar Grikkja Fjármálaráðherra Frakklands segir boltann vera í höndum Grikklands. 6. júlí 2015 08:55
Grikkir leggja til 30 prósenta skuldaniðurfellingu í dag Búist er við því að Grikkir leggi fram nýja áætlun á neyðarfundi leiðtoga evruþjóðanna í dag. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segist tilbúinn að veita Grikkjum hjálparhönd. Fjármálaráðherra Grikkja sagði óvænt af sér í gær. 7. júlí 2015 08:00
Vill gera allt til að Grikkland verði áfram hluti af evrusvæðinu Fjármálaráðherra Frakklands segir það of áhættusamt ef Grikkir yfirgefa evrusamstarfið. 7. júlí 2015 11:09