Lítill tími til stefnu fyrir Grikki Samúel Karl Ólason skrifar 7. júlí 2015 08:09 Alexis Tsipras og Euclides Tsakalotos, nýr fjármálaráðherra Grikklands. Vísir/EPA Seðlabanki Evrópu neitað í gær að auka aðstoð við gríska banka og án samninga um neyðaraðstoð stendur bankakerfi Grikklands fyrir hruni. Þrátt fyrir að ríkisstjórnin hafi takmarkað hve mikið Grikkir geti tekið út úr bönkum er gífurlegur skortur á lausafé. Fjármálaráðherrar evrusamstarfsins munu funda um málið í dag og í kvöld munu 19 leiðtogar evruríkjanna einnig funda. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, verður á fundinum í kvöld. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, og Francois Hollande, forseti Frakklands, funduðu í gær um skuldavanda Grikkja. Vera Grikkja í evrusamstarfinu og jafnvel Evrópusambandinu er í húfi og Merkel sagði nauðsynlegt að stjórnvöld í Grikklandi myndu setja fram tilboð í þessari viku. Ástandið í Grikklandi hefur haft neikvæð áhrif á hlutabréfamarkaði um allan heim, en þó minni áhrif en margir óttuðust samkvæmt AP fréttaveitunni. Grikkland Tengdar fréttir Ræðismaður Íslands í Grikklandi: „Grikkir eru bara saman í þessu“ Yannis Lyberopoulus, ræðismaður Íslands í Grikklandi, segir að partý hafi verið á götum úti hjá þeim sem töluðu fyrir því að samningnum yrði hafnað. 6. júlí 2015 12:00 Órói á mörkuðum vegna ákvörðunar Grikkja Fjármálaráðherra Frakklands segir boltann vera í höndum Grikklands. 6. júlí 2015 08:55 Grikkir leggja til 30 prósenta skuldaniðurfellingu í dag Búist er við því að Grikkir leggi fram nýja áætlun á neyðarfundi leiðtoga evruþjóðanna í dag. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segist tilbúinn að veita Grikkjum hjálparhönd. Fjármálaráðherra Grikkja sagði óvænt af sér í gær. 7. júlí 2015 08:00 Varoufakis segir af sér Segir ákvörðunina tilkomna vegna þrýstings evrópskra leiðtoga. 6. júlí 2015 07:00 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Seðlabanki Evrópu neitað í gær að auka aðstoð við gríska banka og án samninga um neyðaraðstoð stendur bankakerfi Grikklands fyrir hruni. Þrátt fyrir að ríkisstjórnin hafi takmarkað hve mikið Grikkir geti tekið út úr bönkum er gífurlegur skortur á lausafé. Fjármálaráðherrar evrusamstarfsins munu funda um málið í dag og í kvöld munu 19 leiðtogar evruríkjanna einnig funda. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, verður á fundinum í kvöld. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, og Francois Hollande, forseti Frakklands, funduðu í gær um skuldavanda Grikkja. Vera Grikkja í evrusamstarfinu og jafnvel Evrópusambandinu er í húfi og Merkel sagði nauðsynlegt að stjórnvöld í Grikklandi myndu setja fram tilboð í þessari viku. Ástandið í Grikklandi hefur haft neikvæð áhrif á hlutabréfamarkaði um allan heim, en þó minni áhrif en margir óttuðust samkvæmt AP fréttaveitunni.
Grikkland Tengdar fréttir Ræðismaður Íslands í Grikklandi: „Grikkir eru bara saman í þessu“ Yannis Lyberopoulus, ræðismaður Íslands í Grikklandi, segir að partý hafi verið á götum úti hjá þeim sem töluðu fyrir því að samningnum yrði hafnað. 6. júlí 2015 12:00 Órói á mörkuðum vegna ákvörðunar Grikkja Fjármálaráðherra Frakklands segir boltann vera í höndum Grikklands. 6. júlí 2015 08:55 Grikkir leggja til 30 prósenta skuldaniðurfellingu í dag Búist er við því að Grikkir leggi fram nýja áætlun á neyðarfundi leiðtoga evruþjóðanna í dag. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segist tilbúinn að veita Grikkjum hjálparhönd. Fjármálaráðherra Grikkja sagði óvænt af sér í gær. 7. júlí 2015 08:00 Varoufakis segir af sér Segir ákvörðunina tilkomna vegna þrýstings evrópskra leiðtoga. 6. júlí 2015 07:00 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Ræðismaður Íslands í Grikklandi: „Grikkir eru bara saman í þessu“ Yannis Lyberopoulus, ræðismaður Íslands í Grikklandi, segir að partý hafi verið á götum úti hjá þeim sem töluðu fyrir því að samningnum yrði hafnað. 6. júlí 2015 12:00
Órói á mörkuðum vegna ákvörðunar Grikkja Fjármálaráðherra Frakklands segir boltann vera í höndum Grikklands. 6. júlí 2015 08:55
Grikkir leggja til 30 prósenta skuldaniðurfellingu í dag Búist er við því að Grikkir leggi fram nýja áætlun á neyðarfundi leiðtoga evruþjóðanna í dag. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segist tilbúinn að veita Grikkjum hjálparhönd. Fjármálaráðherra Grikkja sagði óvænt af sér í gær. 7. júlí 2015 08:00
Varoufakis segir af sér Segir ákvörðunina tilkomna vegna þrýstings evrópskra leiðtoga. 6. júlí 2015 07:00