Trúir ekki á samkomulagið en skrifaði undir til að koma í veg fyrir stórslys Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. júlí 2015 21:28 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands. vísir/epa Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, sagði í viðtali við gríska ríkissjónvarpið fyrr í kvöld að þrátt fyrir að samkomulaginu við lánardrottna hafi verið þröngvað upp á Grikkja, þá hafi það bjargað Grikklandi frá því að yfirgefa evrusamstarfið. Samkomulagið verði að ná fram að ganga. Grikkland sé að hans mati ekki í neinni aðstöðu til að taka aftur upp drökmuna; ekki aðeins muni bankarnir fara í þrot heldur myndi það leiða til mikilla vandamála annars staðar í samfélaginu. „Ég axla fulla ábyrgð, á ýmsum mistökum, og á því að hafa skrifað undir samkomulag sem ég trúi ekki á, en ég skrifaði undir til að koma í veg fyrir stórslys í Grikklandi, hrun fjármálakerfisins. Nú ber mér skylda til að innleiða samkomulagið,“ sagði Tsipras.Leitaði til Kína, Rússlands og Bandaríkjanna Tsipras kvaðst hafa barist fyrir því laun og lífeyrisgreiðslur yrðu ekki lækkuð. Þá sagði hann þær aðgerðir í ríkisfjármálum sem samkomulagið felur í sér mun mildari en þær aðgerðir sem áður höfðu verið lagðar til. Tsipras að þetta hafi verið eina samkomulagið sem var í boði; hann hafi meðal annars leitað til Kína, Rússlands og Bandaríkjanna en þar hafi ekkert verið á boðstólnum. Aðspurður um tilgátur þess efnis að samkomulagið á sunnudaginn hafi á einhvern hátt verið tilraun til valdaráns sagði Tsipras: „Ég er viss um að sumir íhaldsflokkar í Evrópu yrðu ánægðir með að sjá okkar ríkisstjórn hverfa.“ Forsætisráðherrann hefur mætt mikilli andstöðu í flokki sínum, Syriza, eftir að hann kom frá Brussel til Aþenu með samkomulagið í ferðatöskunni. Kosið verður um samkomulagið á gríska þinginu á morgun og mun mikið mæða á Tsipras til að fá það samþykkt. Hann hyggst ekki segja af sér sama hvernig fer. „Skipstjórinn getur ekki yfirgefið skipið.“ Guardian fjallaði um viðtalið „í beinni“ hér. Grikkland Tengdar fréttir Samkomulagið við Grikki felur þetta í sér Samkomulagið felur í sér fjölda umbóta og aðhaldsaðgerða af hálfu gríska ríkisins. 13. júlí 2015 11:55 Segir engan vilja ræða efnahagsmál innan evruhópsins: „Þú gætir allt eins verið að syngja sænska þjóðsönginn“ Yanis Varoufakis, fyrrverandi fjármálaráðherra Grikklands, ber evruhópnum og fjármálaráðherra Þýskalands ekki góða söguna. 13. júlí 2015 00:01 Grikkland fær neyðaraðstoð í þriðja sinn Samkomulag um neyðaraðstoð til Grikkja í höfn. 13. júlí 2015 07:09 Tusk meinaði Tsipras og Merkel útgöngu úr fundarherberginu Minnstu munaði að upp úr slitnaði á samningafundi varðandi málefni Grikklands í Brussel klukkan sex í morgun. 13. júlí 2015 13:45 Tsipras mætir mikilli andstöðu innan eigin flokks Panos Kammenos, leiðtogi samstarfsflokks Syriza, segist ekki ætla styðja samkomulag Grikkja og lánardrottna. 14. júlí 2015 09:40 Mest lesið Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Viðskipti innlent Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, sagði í viðtali við gríska ríkissjónvarpið fyrr í kvöld að þrátt fyrir að samkomulaginu við lánardrottna hafi verið þröngvað upp á Grikkja, þá hafi það bjargað Grikklandi frá því að yfirgefa evrusamstarfið. Samkomulagið verði að ná fram að ganga. Grikkland sé að hans mati ekki í neinni aðstöðu til að taka aftur upp drökmuna; ekki aðeins muni bankarnir fara í þrot heldur myndi það leiða til mikilla vandamála annars staðar í samfélaginu. „Ég axla fulla ábyrgð, á ýmsum mistökum, og á því að hafa skrifað undir samkomulag sem ég trúi ekki á, en ég skrifaði undir til að koma í veg fyrir stórslys í Grikklandi, hrun fjármálakerfisins. Nú ber mér skylda til að innleiða samkomulagið,“ sagði Tsipras.Leitaði til Kína, Rússlands og Bandaríkjanna Tsipras kvaðst hafa barist fyrir því laun og lífeyrisgreiðslur yrðu ekki lækkuð. Þá sagði hann þær aðgerðir í ríkisfjármálum sem samkomulagið felur í sér mun mildari en þær aðgerðir sem áður höfðu verið lagðar til. Tsipras að þetta hafi verið eina samkomulagið sem var í boði; hann hafi meðal annars leitað til Kína, Rússlands og Bandaríkjanna en þar hafi ekkert verið á boðstólnum. Aðspurður um tilgátur þess efnis að samkomulagið á sunnudaginn hafi á einhvern hátt verið tilraun til valdaráns sagði Tsipras: „Ég er viss um að sumir íhaldsflokkar í Evrópu yrðu ánægðir með að sjá okkar ríkisstjórn hverfa.“ Forsætisráðherrann hefur mætt mikilli andstöðu í flokki sínum, Syriza, eftir að hann kom frá Brussel til Aþenu með samkomulagið í ferðatöskunni. Kosið verður um samkomulagið á gríska þinginu á morgun og mun mikið mæða á Tsipras til að fá það samþykkt. Hann hyggst ekki segja af sér sama hvernig fer. „Skipstjórinn getur ekki yfirgefið skipið.“ Guardian fjallaði um viðtalið „í beinni“ hér.
Grikkland Tengdar fréttir Samkomulagið við Grikki felur þetta í sér Samkomulagið felur í sér fjölda umbóta og aðhaldsaðgerða af hálfu gríska ríkisins. 13. júlí 2015 11:55 Segir engan vilja ræða efnahagsmál innan evruhópsins: „Þú gætir allt eins verið að syngja sænska þjóðsönginn“ Yanis Varoufakis, fyrrverandi fjármálaráðherra Grikklands, ber evruhópnum og fjármálaráðherra Þýskalands ekki góða söguna. 13. júlí 2015 00:01 Grikkland fær neyðaraðstoð í þriðja sinn Samkomulag um neyðaraðstoð til Grikkja í höfn. 13. júlí 2015 07:09 Tusk meinaði Tsipras og Merkel útgöngu úr fundarherberginu Minnstu munaði að upp úr slitnaði á samningafundi varðandi málefni Grikklands í Brussel klukkan sex í morgun. 13. júlí 2015 13:45 Tsipras mætir mikilli andstöðu innan eigin flokks Panos Kammenos, leiðtogi samstarfsflokks Syriza, segist ekki ætla styðja samkomulag Grikkja og lánardrottna. 14. júlí 2015 09:40 Mest lesið Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Viðskipti innlent Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
Samkomulagið við Grikki felur þetta í sér Samkomulagið felur í sér fjölda umbóta og aðhaldsaðgerða af hálfu gríska ríkisins. 13. júlí 2015 11:55
Segir engan vilja ræða efnahagsmál innan evruhópsins: „Þú gætir allt eins verið að syngja sænska þjóðsönginn“ Yanis Varoufakis, fyrrverandi fjármálaráðherra Grikklands, ber evruhópnum og fjármálaráðherra Þýskalands ekki góða söguna. 13. júlí 2015 00:01
Grikkland fær neyðaraðstoð í þriðja sinn Samkomulag um neyðaraðstoð til Grikkja í höfn. 13. júlí 2015 07:09
Tusk meinaði Tsipras og Merkel útgöngu úr fundarherberginu Minnstu munaði að upp úr slitnaði á samningafundi varðandi málefni Grikklands í Brussel klukkan sex í morgun. 13. júlí 2015 13:45
Tsipras mætir mikilli andstöðu innan eigin flokks Panos Kammenos, leiðtogi samstarfsflokks Syriza, segist ekki ætla styðja samkomulag Grikkja og lánardrottna. 14. júlí 2015 09:40