Arends og Insa sendir heim Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2015 18:14 Keflavík er búið að senda hollenska markvörðinn Richard Arends og spænska miðvörðinn Kiko Insa aftur til síns heima. Þá hefur Indriði Áki Þorláksson einnig yfirgefið Keflavík. Þetta staðfesti Haukur Ingi Guðnason, annar þjálfara Keflavíkur, í samtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Akraborginni í dag. Arends og Insa hafa ekki spilað vel í sumar en Keflavíkurliðið hefur fengið á sig 31 mark í 12 deildarleikjum, eða 2,58 mörk að meðaltali í leik. Keflavík er í 12. og neðsta sæti Pepsi-deildarinnar með einungis fimm stig. Haukur Ingi sagði einnig að Keflvíkingar myndu setja traust sitt á hinn unga Sindra Kristinn Ólafsson, sem er fæddur árið 1997, en hann mun verja mark Keflavíkur það sem eftir lifir móts. Keflvíkingar hafa bætt við sig fjórum leikmönnum í leikmannaglugganum; framherjunum Chukwudi Chijindu og Martin Hummervoll, miðjumanninum Farid Zato og miðverðinum Paul Junior Bignot sem kemur til með að fylla skarð Insa. Hummervoll og Bignot gætu leikið sinn fyrsta leik fyrir Keflavík í kvöld þegar liðið tekur á móti FH. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Viðtalið við Hauk Inga má hlusta á í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - FH 1-2 | Atli Viðar skaut FH á toppinn FH komst á topp Pepsi-deildar karla á markatölu eftir 1-2 sigur á Keflavík suður með sjó í kvöld. 28. júlí 2015 22:15 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Keflavík er búið að senda hollenska markvörðinn Richard Arends og spænska miðvörðinn Kiko Insa aftur til síns heima. Þá hefur Indriði Áki Þorláksson einnig yfirgefið Keflavík. Þetta staðfesti Haukur Ingi Guðnason, annar þjálfara Keflavíkur, í samtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Akraborginni í dag. Arends og Insa hafa ekki spilað vel í sumar en Keflavíkurliðið hefur fengið á sig 31 mark í 12 deildarleikjum, eða 2,58 mörk að meðaltali í leik. Keflavík er í 12. og neðsta sæti Pepsi-deildarinnar með einungis fimm stig. Haukur Ingi sagði einnig að Keflvíkingar myndu setja traust sitt á hinn unga Sindra Kristinn Ólafsson, sem er fæddur árið 1997, en hann mun verja mark Keflavíkur það sem eftir lifir móts. Keflvíkingar hafa bætt við sig fjórum leikmönnum í leikmannaglugganum; framherjunum Chukwudi Chijindu og Martin Hummervoll, miðjumanninum Farid Zato og miðverðinum Paul Junior Bignot sem kemur til með að fylla skarð Insa. Hummervoll og Bignot gætu leikið sinn fyrsta leik fyrir Keflavík í kvöld þegar liðið tekur á móti FH. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Viðtalið við Hauk Inga má hlusta á í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - FH 1-2 | Atli Viðar skaut FH á toppinn FH komst á topp Pepsi-deildar karla á markatölu eftir 1-2 sigur á Keflavík suður með sjó í kvöld. 28. júlí 2015 22:15 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - FH 1-2 | Atli Viðar skaut FH á toppinn FH komst á topp Pepsi-deildar karla á markatölu eftir 1-2 sigur á Keflavík suður með sjó í kvöld. 28. júlí 2015 22:15