Breska félagið Pearson PLC hefur ákveðið að selja FT Group, sem rekur meðal annars blaðið Financial Times, til japanska fjölmiðlarisans Nikkei.
Fréttastofan AP greinir frá því að kaupverðið sé 1,3 milljarðar Bandaríkjadala.
Financial Times var stofnað árið 1888 og var á síðasta ári gefið út í um 234 þúsund eintökum.
Financial Times verður japanskt
Atli Ísleifsson skrifar

Mest lesið


Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist
Viðskipti innlent

Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun
Viðskipti innlent

Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum
Viðskipti erlent

Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka
Viðskipti innlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna
Viðskipti innlent

Síðasti dropinn á sögulegri stöð
Viðskipti innlent

Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent
Viðskipti innlent

Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið
Viðskipti innlent