Röð fyrir utan Dunkin' Donuts á Laugavegi Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. ágúst 2015 21:13 Vísir að röð tók að myndast fyrr í kvöld. Vísir/Þórhildur Kaffihúsið og kleinuhringjastaðurinn Dunkin‘ Donuts opnar í fyrramálið en þegar hefur myndast röð fyrir utan staðinn. Eigendur staðarins hafa gefið út að fyrstu fimmtíu gestirnir fái glaðning. Þeir sem þegar voru mættir nú fyrir níu í kvöld, tólf tímum fyrir opnunina, ætla greinilega ekki að missa af því en samkvæmt síðu Dunkin‘ Donuts er um að ræða stimpilkort fyrir frían kassa af kleinuhringjum í heilt ár. Mikill áhugi er fyrir staðnum en þegar þetta er skrifað hafa yfir tólf þúsund manns látið sér líka við íslensku Dunkin‘ Donuts síðuna á Facebook. Þó eru ekki allir sáttir við að fyrirtækið opni stað í miðbæ Reykjavíkur. Krummi í Mínus mótmælti komu staðarins með mynd á Facebook til að mynda. Til stendur að opna sextán staði hér á landi. „Undirbúningurinn hefur gengið mjög vel. Þetta er búið að taka langan tíma. Það eru 18 mánuðir síðan að við hófum þetta ferli með Dunkin, en síðustu vikur hafa verið virkilega spennandi. Við erum búin að vera með fólk í þjálfun erlendis og síðan að þjálfa starfsmenn hér heima og nú er þetta allt að fara að bresta á,“ sagði Árni Pétur Jónsson, forstjóri Dunkin' Donuts á Íslandi, í samtali við Stöð 2 fyrir helgi. Tengdar fréttir Fyrsti staðurinn tekur 50 manns í sæti Fyrsti Dunkin´ Donuts staðurinn á Íslandi verður opnaður á Laugavegi 3 klukkan níu í fyrramálið. 4. ágúst 2015 18:23 Mótmæla komu Dunkin´ Donuts til Íslands Krummi í Mínus er eindregið á móti því að keðja á borð við Dunkin' Donuts festi rætur á Íslandi. 10. júlí 2015 19:33 Dunkin´Donuts verður með yfir 40 tegundir af kleinuhringjum Fyrsti Dunkin´Donuts staðurinn hér á landi mun opna í sumar. 17. apríl 2015 16:13 Dunkin' Donuts opnar á miðvikudag Starfsmenn staðarins hafa sótt námskeið erlendis til að búa sig undir opnunina. 31. júlí 2015 19:22 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Sjá meira
Kaffihúsið og kleinuhringjastaðurinn Dunkin‘ Donuts opnar í fyrramálið en þegar hefur myndast röð fyrir utan staðinn. Eigendur staðarins hafa gefið út að fyrstu fimmtíu gestirnir fái glaðning. Þeir sem þegar voru mættir nú fyrir níu í kvöld, tólf tímum fyrir opnunina, ætla greinilega ekki að missa af því en samkvæmt síðu Dunkin‘ Donuts er um að ræða stimpilkort fyrir frían kassa af kleinuhringjum í heilt ár. Mikill áhugi er fyrir staðnum en þegar þetta er skrifað hafa yfir tólf þúsund manns látið sér líka við íslensku Dunkin‘ Donuts síðuna á Facebook. Þó eru ekki allir sáttir við að fyrirtækið opni stað í miðbæ Reykjavíkur. Krummi í Mínus mótmælti komu staðarins með mynd á Facebook til að mynda. Til stendur að opna sextán staði hér á landi. „Undirbúningurinn hefur gengið mjög vel. Þetta er búið að taka langan tíma. Það eru 18 mánuðir síðan að við hófum þetta ferli með Dunkin, en síðustu vikur hafa verið virkilega spennandi. Við erum búin að vera með fólk í þjálfun erlendis og síðan að þjálfa starfsmenn hér heima og nú er þetta allt að fara að bresta á,“ sagði Árni Pétur Jónsson, forstjóri Dunkin' Donuts á Íslandi, í samtali við Stöð 2 fyrir helgi.
Tengdar fréttir Fyrsti staðurinn tekur 50 manns í sæti Fyrsti Dunkin´ Donuts staðurinn á Íslandi verður opnaður á Laugavegi 3 klukkan níu í fyrramálið. 4. ágúst 2015 18:23 Mótmæla komu Dunkin´ Donuts til Íslands Krummi í Mínus er eindregið á móti því að keðja á borð við Dunkin' Donuts festi rætur á Íslandi. 10. júlí 2015 19:33 Dunkin´Donuts verður með yfir 40 tegundir af kleinuhringjum Fyrsti Dunkin´Donuts staðurinn hér á landi mun opna í sumar. 17. apríl 2015 16:13 Dunkin' Donuts opnar á miðvikudag Starfsmenn staðarins hafa sótt námskeið erlendis til að búa sig undir opnunina. 31. júlí 2015 19:22 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Sjá meira
Fyrsti staðurinn tekur 50 manns í sæti Fyrsti Dunkin´ Donuts staðurinn á Íslandi verður opnaður á Laugavegi 3 klukkan níu í fyrramálið. 4. ágúst 2015 18:23
Mótmæla komu Dunkin´ Donuts til Íslands Krummi í Mínus er eindregið á móti því að keðja á borð við Dunkin' Donuts festi rætur á Íslandi. 10. júlí 2015 19:33
Dunkin´Donuts verður með yfir 40 tegundir af kleinuhringjum Fyrsti Dunkin´Donuts staðurinn hér á landi mun opna í sumar. 17. apríl 2015 16:13
Dunkin' Donuts opnar á miðvikudag Starfsmenn staðarins hafa sótt námskeið erlendis til að búa sig undir opnunina. 31. júlí 2015 19:22