Óli Jó: Teljum stigin að móti loknu | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. ágúst 2015 19:00 Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, mætir í Kaplakrika á morgun í fyrsta skipti síðan hann hætti sem þjálfari FH árið 2007. Ólafur náði frábærum árangri með FH en undir hans stjórn varð liðið þrívegis Íslandsmeistari og einu sinni bikarmeistari. „Það verður gaman að koma þangað. Mér hefur yfirleitt gengið vel í Krikanum og vonandi verður það svoleiðis áfram,“ sagði Ólafur í samtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. Valsmenn hafa spilað vel undir stjórn Ólafs í sumar og eru í 3. sæti Pepsi-deildarinnar, aðeins þremur stigum frá toppliði FH sem þeir geta náð að stigum með sigri á morgun. Þá er Valur kominn í úrslit Borgunarbikarsins. En kemur þessi góði árangur Vals Ólafi á óvart? „Bæði og. En jú, ég verð að viðurkenna að ef einhver hefði boðið mér að vera rétt fyrir aftan FH og KR á þessum tímapunkti hefði ég þegið það,“ sagði Ólafur. „En eins og ég hef sagt áður erum við með fínt fótboltalið og höfum náð að búa til gott lið hérna,“ asgði Ólafur sem segir að leikurinn gegn FH sé stærsta próf Vals á tímabilinu. En hvað finnst Ólafi um frammistöðu síns gamla liðs á tímabilinu? „FH-liðið er skipað frábærum leikmönnum og er í efsta sæti deildarinnar. Ég held það sé ekki hægt að gera betur en þeir eru að gera núna. Þeir eru að spila mjög vel,“ sagði Ólafur kankvís en getur Valur farið alla leið og unnið Íslandsmeistaratitilinn? „Við erum s.s. ekki farnir að velta því fyrir okkur en við erum í þessum efri pakka eins og staðan er núna og viljum vera þar sem lengst. Svo teljum við bara upp úr pokunum þegar mótið er búið.“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, mætir í Kaplakrika á morgun í fyrsta skipti síðan hann hætti sem þjálfari FH árið 2007. Ólafur náði frábærum árangri með FH en undir hans stjórn varð liðið þrívegis Íslandsmeistari og einu sinni bikarmeistari. „Það verður gaman að koma þangað. Mér hefur yfirleitt gengið vel í Krikanum og vonandi verður það svoleiðis áfram,“ sagði Ólafur í samtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. Valsmenn hafa spilað vel undir stjórn Ólafs í sumar og eru í 3. sæti Pepsi-deildarinnar, aðeins þremur stigum frá toppliði FH sem þeir geta náð að stigum með sigri á morgun. Þá er Valur kominn í úrslit Borgunarbikarsins. En kemur þessi góði árangur Vals Ólafi á óvart? „Bæði og. En jú, ég verð að viðurkenna að ef einhver hefði boðið mér að vera rétt fyrir aftan FH og KR á þessum tímapunkti hefði ég þegið það,“ sagði Ólafur. „En eins og ég hef sagt áður erum við með fínt fótboltalið og höfum náð að búa til gott lið hérna,“ asgði Ólafur sem segir að leikurinn gegn FH sé stærsta próf Vals á tímabilinu. En hvað finnst Ólafi um frammistöðu síns gamla liðs á tímabilinu? „FH-liðið er skipað frábærum leikmönnum og er í efsta sæti deildarinnar. Ég held það sé ekki hægt að gera betur en þeir eru að gera núna. Þeir eru að spila mjög vel,“ sagði Ólafur kankvís en getur Valur farið alla leið og unnið Íslandsmeistaratitilinn? „Við erum s.s. ekki farnir að velta því fyrir okkur en við erum í þessum efri pakka eins og staðan er núna og viljum vera þar sem lengst. Svo teljum við bara upp úr pokunum þegar mótið er búið.“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki