Hlutabréf halda áfram að falla í Grikklandi Atli Ísleifsson skrifar 4. ágúst 2015 08:42 Kauphöllin í Aþenu. Vísir/AFP Hlutabréf í kauphöllinni í Grikklandi héldu áfram að lækka í verði í morgun en kauphöllin opnaði í fyrsta sinn í fimm vikur í gær. Hlutabréf lækkuðu um 4,5 prósent við opnun markaða í morgun eftir að hafa lækkað um sextán prósent í gær. Sérfræðingar höfðu flestir spáð mikilli lækkun hlutabréfa við opnun markaða á ný. Frá því að kauphöllinni var lokað í upphafi síðasta mánaðar hafa Grikkir samið við lánardrottna sína um frekari niðurskurð og hækkun skatta í skiptum fyrir frekari lán. Hlutabréf í bönkum lækkuðu um nærri 30 prósent í gær sem er mjög nærri þeirri lækkun sem mest getur orðið á bréfum á einum degi. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréf í kauphöllinni í Grikklandi héldu áfram að lækka í verði í morgun en kauphöllin opnaði í fyrsta sinn í fimm vikur í gær. Hlutabréf lækkuðu um 4,5 prósent við opnun markaða í morgun eftir að hafa lækkað um sextán prósent í gær. Sérfræðingar höfðu flestir spáð mikilli lækkun hlutabréfa við opnun markaða á ný. Frá því að kauphöllinni var lokað í upphafi síðasta mánaðar hafa Grikkir samið við lánardrottna sína um frekari niðurskurð og hækkun skatta í skiptum fyrir frekari lán. Hlutabréf í bönkum lækkuðu um nærri 30 prósent í gær sem er mjög nærri þeirri lækkun sem mest getur orðið á bréfum á einum degi.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira