Móðir Pedro: Hann fer til Man Utd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. ágúst 2015 08:00 Pedro er líklega á leið til Manchester United. vísir/getty Pedro Rodríguez hefur ákveðið að ganga til liðs við Manchester United. Þetta hefur Jaime Lorenzo, sem er forseti Raqui San Isidoro á Kanaríeyjum (fyrsta félagsins sem Pedro lék með), eftir móður leikmannsins. "Hann var að vinna í fótboltaskóla hér fyrir nokkrum vikum og allir vinir hans vita að hann er að fara til United," sagði Lorenzo í samtali við útvarpsstöðina Cadena Ser. "Um daginn hitti ég mömmu Pedros í húsgagnaverslun og hún sagði sér að hann væri á leið til Englands." Pedro er ætlað að fylla skarð Ángel Di María hjá United en Argentínumaðurinn er á leið til Paris Saint-Germain. Talið er að enska liðið muni borga 22 milljónir punda fyrir hinn 28 ára gamla Pedro. Pedro hefur skorað 98 mörk í 318 leikjum fyrir Barcelona en hann hefur unnið allt sem hægt er að vinna með Katalóníuliðinu. Tækifærum Pedros í byrjunarliði Barcelona fækkaði umtalsvert eftir komu Luís Suárez og ekki eru miklar líkur á að það breytist á þessu tímabili. Pedro hefur leikið 51 landsleik fyrir Spán og skorað 16 mörk. Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Óvissa um framtíð Pedro Luis Enrique viðurkenndi að hann gæti ekki stöðvað Pedro ef spænski framherjinn sem hefur verið orðaður við Manchester United og Chelsea vill fara frá Barcelona. 23. júlí 2015 08:30 Pastore: Di María vill komast til PSG Javier Pastore segir að félagi sinn í argentínska landsliðinu, Ángel di María, vilji fara til Paris Saint-Germain. 1. ágúst 2015 22:00 Di María í læknisskoðun hjá PSG í næstu viku Manchester tapar um 25 milljónum punda á argentínska leikmanninum sem skrifar undir fjögurra ára samning við Paris Saint-Germain. 31. júlí 2015 11:00 Di Maria nálægt því að ganga í raðir PSG Laurent Blanc, þjálfari PSG, sagði eftir leik liðsins gegn Man. Utd í nótt að stutt væri í að félagið myndi kaupa Angel di Maria frá United. 30. júlí 2015 12:30 United tilbúið að borga riftunarverð Pedro Manchester United færist nær því að klófesta Börsunginn fyrir 22 milljónir punda. 28. júlí 2015 08:00 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira
Pedro Rodríguez hefur ákveðið að ganga til liðs við Manchester United. Þetta hefur Jaime Lorenzo, sem er forseti Raqui San Isidoro á Kanaríeyjum (fyrsta félagsins sem Pedro lék með), eftir móður leikmannsins. "Hann var að vinna í fótboltaskóla hér fyrir nokkrum vikum og allir vinir hans vita að hann er að fara til United," sagði Lorenzo í samtali við útvarpsstöðina Cadena Ser. "Um daginn hitti ég mömmu Pedros í húsgagnaverslun og hún sagði sér að hann væri á leið til Englands." Pedro er ætlað að fylla skarð Ángel Di María hjá United en Argentínumaðurinn er á leið til Paris Saint-Germain. Talið er að enska liðið muni borga 22 milljónir punda fyrir hinn 28 ára gamla Pedro. Pedro hefur skorað 98 mörk í 318 leikjum fyrir Barcelona en hann hefur unnið allt sem hægt er að vinna með Katalóníuliðinu. Tækifærum Pedros í byrjunarliði Barcelona fækkaði umtalsvert eftir komu Luís Suárez og ekki eru miklar líkur á að það breytist á þessu tímabili. Pedro hefur leikið 51 landsleik fyrir Spán og skorað 16 mörk.
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Óvissa um framtíð Pedro Luis Enrique viðurkenndi að hann gæti ekki stöðvað Pedro ef spænski framherjinn sem hefur verið orðaður við Manchester United og Chelsea vill fara frá Barcelona. 23. júlí 2015 08:30 Pastore: Di María vill komast til PSG Javier Pastore segir að félagi sinn í argentínska landsliðinu, Ángel di María, vilji fara til Paris Saint-Germain. 1. ágúst 2015 22:00 Di María í læknisskoðun hjá PSG í næstu viku Manchester tapar um 25 milljónum punda á argentínska leikmanninum sem skrifar undir fjögurra ára samning við Paris Saint-Germain. 31. júlí 2015 11:00 Di Maria nálægt því að ganga í raðir PSG Laurent Blanc, þjálfari PSG, sagði eftir leik liðsins gegn Man. Utd í nótt að stutt væri í að félagið myndi kaupa Angel di Maria frá United. 30. júlí 2015 12:30 United tilbúið að borga riftunarverð Pedro Manchester United færist nær því að klófesta Börsunginn fyrir 22 milljónir punda. 28. júlí 2015 08:00 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira
Óvissa um framtíð Pedro Luis Enrique viðurkenndi að hann gæti ekki stöðvað Pedro ef spænski framherjinn sem hefur verið orðaður við Manchester United og Chelsea vill fara frá Barcelona. 23. júlí 2015 08:30
Pastore: Di María vill komast til PSG Javier Pastore segir að félagi sinn í argentínska landsliðinu, Ángel di María, vilji fara til Paris Saint-Germain. 1. ágúst 2015 22:00
Di María í læknisskoðun hjá PSG í næstu viku Manchester tapar um 25 milljónum punda á argentínska leikmanninum sem skrifar undir fjögurra ára samning við Paris Saint-Germain. 31. júlí 2015 11:00
Di Maria nálægt því að ganga í raðir PSG Laurent Blanc, þjálfari PSG, sagði eftir leik liðsins gegn Man. Utd í nótt að stutt væri í að félagið myndi kaupa Angel di Maria frá United. 30. júlí 2015 12:30
United tilbúið að borga riftunarverð Pedro Manchester United færist nær því að klófesta Börsunginn fyrir 22 milljónir punda. 28. júlí 2015 08:00