Framkvæmdastjóri Tinder hættir eftir fimm mánuði í starfi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. ágúst 2015 15:18 Sean Rad, stofnandi Tinder, verður framkvæmdastjóri á ný. Vísir/Getty Framkvæmdastjóri Tinder mun hætta störfum hjá fyrirtækinu eftir aðeins fimm mánuði í starfi. Stofnandi, forstjóri og fyrrum framkvæmdastjóri Tinder mun taka við starfinu. Það er CNN sem greinir frá þessu. Christopher Payne var skipaður framkvæmdastjóri í mars sl. en í tilkynningu frá stjórn félagsins segir að fyrirtækið og Payne hafi ekki passað saman. „Hann hefur aðeins starfað hér í örfáa mánuði en við ákvaðum sameiginlega að hann myndi yfirgefa fyrirtækið. Tinder vex ört og því þurfti að grípa til aðgerða strax.“ Stofnandi og forstjóri Tinder, Sean Rad, mun taka við framkvæmdastjórastöðunni en hann gegndi þeirri stöðu fram í nóvember á síðasta ári. Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 og hefur sótt í sig veðrið með miklum hraða. Forritið er eins konar stefnumótaapp en það gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann. Tengdar fréttir Tindervaktin vinsæl á Twitter: „Han hatar hundar en elskar Khizar“ „Gaman að sjá að það er fólk inn á Twitter sem er jafn skrýtið og ég,“ segir Melkorka Sjöfn Jónsdóttir sem hefur kætt margan tístarann með óborganlegum tístum í dag og gær. 23. júlí 2015 22:39 Hvernig verðurðu flinkur á Tinder? Er stefnumótaforritið Tinder fyrir skyndikynni eða eitthvað annað? Farið var yfir málið í Laugardagskaffinu á X-inu í dag. 26. júlí 2014 18:47 Tinder - Appið sem allir eru að tala um Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 og hefur hægt og bítandi sótt í sig veðrið. Forritið er eins konar stefnumótaapp en það gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann. 24. maí 2014 09:30 Tveir Íslendingar á lista yfir heitustu Tinder gaurana Sverrir Ingi og Þorsteinn Halldór eru á lista Elle yfir 20 heitustu gaurana sem hægt er að finna um veröldina á Tinder. 5. mars 2015 11:15 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Framkvæmdastjóri Tinder mun hætta störfum hjá fyrirtækinu eftir aðeins fimm mánuði í starfi. Stofnandi, forstjóri og fyrrum framkvæmdastjóri Tinder mun taka við starfinu. Það er CNN sem greinir frá þessu. Christopher Payne var skipaður framkvæmdastjóri í mars sl. en í tilkynningu frá stjórn félagsins segir að fyrirtækið og Payne hafi ekki passað saman. „Hann hefur aðeins starfað hér í örfáa mánuði en við ákvaðum sameiginlega að hann myndi yfirgefa fyrirtækið. Tinder vex ört og því þurfti að grípa til aðgerða strax.“ Stofnandi og forstjóri Tinder, Sean Rad, mun taka við framkvæmdastjórastöðunni en hann gegndi þeirri stöðu fram í nóvember á síðasta ári. Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 og hefur sótt í sig veðrið með miklum hraða. Forritið er eins konar stefnumótaapp en það gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann.
Tengdar fréttir Tindervaktin vinsæl á Twitter: „Han hatar hundar en elskar Khizar“ „Gaman að sjá að það er fólk inn á Twitter sem er jafn skrýtið og ég,“ segir Melkorka Sjöfn Jónsdóttir sem hefur kætt margan tístarann með óborganlegum tístum í dag og gær. 23. júlí 2015 22:39 Hvernig verðurðu flinkur á Tinder? Er stefnumótaforritið Tinder fyrir skyndikynni eða eitthvað annað? Farið var yfir málið í Laugardagskaffinu á X-inu í dag. 26. júlí 2014 18:47 Tinder - Appið sem allir eru að tala um Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 og hefur hægt og bítandi sótt í sig veðrið. Forritið er eins konar stefnumótaapp en það gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann. 24. maí 2014 09:30 Tveir Íslendingar á lista yfir heitustu Tinder gaurana Sverrir Ingi og Þorsteinn Halldór eru á lista Elle yfir 20 heitustu gaurana sem hægt er að finna um veröldina á Tinder. 5. mars 2015 11:15 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tindervaktin vinsæl á Twitter: „Han hatar hundar en elskar Khizar“ „Gaman að sjá að það er fólk inn á Twitter sem er jafn skrýtið og ég,“ segir Melkorka Sjöfn Jónsdóttir sem hefur kætt margan tístarann með óborganlegum tístum í dag og gær. 23. júlí 2015 22:39
Hvernig verðurðu flinkur á Tinder? Er stefnumótaforritið Tinder fyrir skyndikynni eða eitthvað annað? Farið var yfir málið í Laugardagskaffinu á X-inu í dag. 26. júlí 2014 18:47
Tinder - Appið sem allir eru að tala um Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 og hefur hægt og bítandi sótt í sig veðrið. Forritið er eins konar stefnumótaapp en það gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann. 24. maí 2014 09:30
Tveir Íslendingar á lista yfir heitustu Tinder gaurana Sverrir Ingi og Þorsteinn Halldór eru á lista Elle yfir 20 heitustu gaurana sem hægt er að finna um veröldina á Tinder. 5. mars 2015 11:15