Bræðurnir í Rae Sremmurd í eftirpartýi með Gísla Pálma Stefán Árni Pálsson skrifar 28. ágúst 2015 10:36 Mikið stuð var í Höllinni í gær. vísir/ernir „Við erum lentir á Ísland og hér er komið vel fram við okkur,“ segir Khalif „Swae Lee“ Brown á Snapchat-reikningi hljómsveitarinnar Rae Sremmurd sem hélt tónleika í Laugardalshöllinni í gær. Hann myndar sveitina ásamt bróðir sínum Aaquil „Slim Jimmy“ Brown. Þeir bræður virðast skemmta sér einstaklega vel á Íslandi og fóru til að mynda í að versla í Kringlunni í gær og borðuðu á Hananum. Í dag er förinni heitið í hvalaskoðun. Snapchat-reikningur þeirra er swaeswaeswae.Sjá einnig: Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinniEinvala lið íslenskra listamanna hitaði upp fyrir Rae Sremmurd og má þar nefna Retro Stefsson, Hermigervil, Friðrik Dór og Gísla Pálma. Tónleikarnir fóru vel fram í gærkvöldi og eftir þá héldu þeir bræður eftirpartý á hótelherbergi sínu. Að sjálfsögðu var íslenski rapparinn Gísli Pálmi mættur á svæðið og skemmtu þeir félagar sér fram á nótt. Bræðurnir hlustuðu á tónlist Gísla Pálma og skemmtu sér vel.Sjá einnig: Bræðurnir í Rae Sremmurd versluðu í Kringlunni og borðuðu á Hananum: „Þeir voru mega næs“Bræðurnir létu seðlum rigna í Laugardalshöll í gær en þeir gera það reglulega þegar sveitin treður upp. Þeir biðja yfirleitt um 300 Bandaríkjadali í eins dollara seðlum fyrir tónleika. Fyrir tónleikana afhentu þeir tónleikahöldurum lista yfir þá hluti sem nauðsynlegt væri að hafa reiðubúna þegar þeir komu til landsins.Sjá einnig: Vatnsbyssur, smokkar og ostborgararÁ listanum er skemmtileg blanda af hollri fæðu og óhollustu, allt frá ávöxtum til ostborgara, með vænum skammti af sykruðu morgunkorni og kökum. Hér fyrir neðan má sjá það sem bræðurnir báðu um fyrir tónleikana en samkvæmt heimildum Vísis náðu tónleikahaldarar að standast þessar körfur 100 prósent.MaturTuttugu og fjórir kjúklingavængirPastaKartöflurBrokkólíKrydduð hrísgrjónBaunirSpicy Crunch taco-skeljar frá Dorito'sSúkkulaðibitakökurÁvaxtabakkiFerskur ananasOstborgarar (bæði nautakjöt og kalkúnakjöt)Fruit Loops- og Trix-morgunkornHoney BunsNúðlurDrykkirTólf flöskur af Fiji-vatniTuttugu og fjórar flöskur af alls kyns safaTvær flöskur af Ace of Spades-kampavíniTvær flöskur af Moët & Chandon-kampavíniEin flaska af Hennessy-koníakiEin flaska af Chiroc með ferskjubragðiTólf dósir af Red BullAnnaðÓopnuð hnífapör fyrir fimm manns300 dollarar í eins dals seðlumLitlar Super Soaker-vatnsbyssurStrandboltarTvö iPhone-hleðslutækiFjórir tannburstarCrest-tannkremDove Body Wash sápaPakki af Axe-svitalyktareyðiStór pakki af Magnum-smokkumPakki af BIC-kveikjurum Tengdar fréttir Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinni Sjáið myndbandið sem þeir sendu íslensku þjóðinni 19. ágúst 2015 09:36 Slim Jimmy í Rae Sremmurd fótbrotnaði á tónleikum Myndband af atvikinu hefur fengið mikil viðbrögð á Twitter. 6. júní 2015 22:40 Bræðurnir í Rae Sremmurd versluðu í Kringlunni og borðuðu á Hananum: „Þeir voru mega næs“ Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd eru mættir til Íslands og ætla væntanlega að gera allt viðlaust í Laugarhöllinni í kvöld þegar tónleikar þeirra fara fram. 27. ágúst 2015 15:00 Vatnsbyssur, smokkar og ostborgarar Hljómsveitin Rae Sremmurd er með ansi forvitnilegar kröfur til tónleikahaldara. Lífið hefur undir höndum svokallaðan ræder-lista sem sveitin hefur sent tónleikahöldurum þar sem þeir hafa troðið upp að undanförnu. 22. ágúst 2015 15:30 Herra Hnetusmjör lét miðana rigna yfir Verzlinga Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd halda tónleika í Laugardalshöll á fimmtudagskvöldið. 25. ágúst 2015 15:00 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
„Við erum lentir á Ísland og hér er komið vel fram við okkur,“ segir Khalif „Swae Lee“ Brown á Snapchat-reikningi hljómsveitarinnar Rae Sremmurd sem hélt tónleika í Laugardalshöllinni í gær. Hann myndar sveitina ásamt bróðir sínum Aaquil „Slim Jimmy“ Brown. Þeir bræður virðast skemmta sér einstaklega vel á Íslandi og fóru til að mynda í að versla í Kringlunni í gær og borðuðu á Hananum. Í dag er förinni heitið í hvalaskoðun. Snapchat-reikningur þeirra er swaeswaeswae.Sjá einnig: Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinniEinvala lið íslenskra listamanna hitaði upp fyrir Rae Sremmurd og má þar nefna Retro Stefsson, Hermigervil, Friðrik Dór og Gísla Pálma. Tónleikarnir fóru vel fram í gærkvöldi og eftir þá héldu þeir bræður eftirpartý á hótelherbergi sínu. Að sjálfsögðu var íslenski rapparinn Gísli Pálmi mættur á svæðið og skemmtu þeir félagar sér fram á nótt. Bræðurnir hlustuðu á tónlist Gísla Pálma og skemmtu sér vel.Sjá einnig: Bræðurnir í Rae Sremmurd versluðu í Kringlunni og borðuðu á Hananum: „Þeir voru mega næs“Bræðurnir létu seðlum rigna í Laugardalshöll í gær en þeir gera það reglulega þegar sveitin treður upp. Þeir biðja yfirleitt um 300 Bandaríkjadali í eins dollara seðlum fyrir tónleika. Fyrir tónleikana afhentu þeir tónleikahöldurum lista yfir þá hluti sem nauðsynlegt væri að hafa reiðubúna þegar þeir komu til landsins.Sjá einnig: Vatnsbyssur, smokkar og ostborgararÁ listanum er skemmtileg blanda af hollri fæðu og óhollustu, allt frá ávöxtum til ostborgara, með vænum skammti af sykruðu morgunkorni og kökum. Hér fyrir neðan má sjá það sem bræðurnir báðu um fyrir tónleikana en samkvæmt heimildum Vísis náðu tónleikahaldarar að standast þessar körfur 100 prósent.MaturTuttugu og fjórir kjúklingavængirPastaKartöflurBrokkólíKrydduð hrísgrjónBaunirSpicy Crunch taco-skeljar frá Dorito'sSúkkulaðibitakökurÁvaxtabakkiFerskur ananasOstborgarar (bæði nautakjöt og kalkúnakjöt)Fruit Loops- og Trix-morgunkornHoney BunsNúðlurDrykkirTólf flöskur af Fiji-vatniTuttugu og fjórar flöskur af alls kyns safaTvær flöskur af Ace of Spades-kampavíniTvær flöskur af Moët & Chandon-kampavíniEin flaska af Hennessy-koníakiEin flaska af Chiroc með ferskjubragðiTólf dósir af Red BullAnnaðÓopnuð hnífapör fyrir fimm manns300 dollarar í eins dals seðlumLitlar Super Soaker-vatnsbyssurStrandboltarTvö iPhone-hleðslutækiFjórir tannburstarCrest-tannkremDove Body Wash sápaPakki af Axe-svitalyktareyðiStór pakki af Magnum-smokkumPakki af BIC-kveikjurum
Tengdar fréttir Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinni Sjáið myndbandið sem þeir sendu íslensku þjóðinni 19. ágúst 2015 09:36 Slim Jimmy í Rae Sremmurd fótbrotnaði á tónleikum Myndband af atvikinu hefur fengið mikil viðbrögð á Twitter. 6. júní 2015 22:40 Bræðurnir í Rae Sremmurd versluðu í Kringlunni og borðuðu á Hananum: „Þeir voru mega næs“ Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd eru mættir til Íslands og ætla væntanlega að gera allt viðlaust í Laugarhöllinni í kvöld þegar tónleikar þeirra fara fram. 27. ágúst 2015 15:00 Vatnsbyssur, smokkar og ostborgarar Hljómsveitin Rae Sremmurd er með ansi forvitnilegar kröfur til tónleikahaldara. Lífið hefur undir höndum svokallaðan ræder-lista sem sveitin hefur sent tónleikahöldurum þar sem þeir hafa troðið upp að undanförnu. 22. ágúst 2015 15:30 Herra Hnetusmjör lét miðana rigna yfir Verzlinga Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd halda tónleika í Laugardalshöll á fimmtudagskvöldið. 25. ágúst 2015 15:00 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinni Sjáið myndbandið sem þeir sendu íslensku þjóðinni 19. ágúst 2015 09:36
Slim Jimmy í Rae Sremmurd fótbrotnaði á tónleikum Myndband af atvikinu hefur fengið mikil viðbrögð á Twitter. 6. júní 2015 22:40
Bræðurnir í Rae Sremmurd versluðu í Kringlunni og borðuðu á Hananum: „Þeir voru mega næs“ Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd eru mættir til Íslands og ætla væntanlega að gera allt viðlaust í Laugarhöllinni í kvöld þegar tónleikar þeirra fara fram. 27. ágúst 2015 15:00
Vatnsbyssur, smokkar og ostborgarar Hljómsveitin Rae Sremmurd er með ansi forvitnilegar kröfur til tónleikahaldara. Lífið hefur undir höndum svokallaðan ræder-lista sem sveitin hefur sent tónleikahöldurum þar sem þeir hafa troðið upp að undanförnu. 22. ágúst 2015 15:30
Herra Hnetusmjör lét miðana rigna yfir Verzlinga Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd halda tónleika í Laugardalshöll á fimmtudagskvöldið. 25. ágúst 2015 15:00