Hlutabréfamarkaðir í Asíu taka við sér Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. ágúst 2015 07:50 Asískir hlutabréfamarkaðir hækkuðu þegar þeir opnuðu fyrir viðskipti í nótt og við lokun markaða hafði vísitalan í Sjanghæ hækkað um 5,3%. vísir/afp Asískir hlutabréfamarkaðir hækkuðu þegar þeir opnuðu fyrir viðskipti í nótt og við lokun markaða hafði vísitalan í Sjanghæ hækkað um 5,3%. Þá hefur vísitalan í Hong Kong hækkað um 3% í dag en markaðir þar loka klukkan 8 að íslenskum tíma. Nikkei-vísitalan í Japan hækkaði um 1,5% og vísitalan í Ástralíu um 1,4%. Þá varð einnig lítils háttar hækkun á mörkuðum í Suður-Kóreu. Þessi hækkun á mörkuðum í Asíu kemur eftir mikla lækkun þar síðustu daga sem hafa valdið titringi um allan heim. Hækkunin kemur í kjölfar mikillar hækkunar á mörkuðum á Wall Street í New York í gær, en Dow-vísitalan hækkaði þá um 619 stig að því er fram kemur á vef CNN. Tengdar fréttir Kína heldur áfram að falla en aðrir Asíumarkaðir á uppleið Sjanghæ vísitalan lækkaði um 7,6 prósent í viðskiptum dagsins. 25. ágúst 2015 07:22 Seðlabanki Kína lækkar stýrivexti Þetta er fimmta stýrivaxtalækkunin frá því í nóvember. 25. ágúst 2015 11:14 Rauður dagur austanhafs Gærdagurinn var rauður víða um heim í gær. Hlutabréf hríðlækkuðu í verði og í Kína hefur Shanghai Composite-vísitalan ekki litið jafn illa út síðan árið 2007. Vísitalan hafði í lok viðskiptadags í Asíu lækkað um 8,5 prósent og fjölmiðlar ytra kölluðu daginn "The Great Fall of China“. 25. ágúst 2015 09:00 Ríkustu menn heims töpuðu andvirði 40 billjóna króna á síðustu dögum Tapið jafngildir tuttugufaldri vergri landsframleiðslu Íslands í fyrra. 25. ágúst 2015 14:50 Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Asískir hlutabréfamarkaðir hækkuðu þegar þeir opnuðu fyrir viðskipti í nótt og við lokun markaða hafði vísitalan í Sjanghæ hækkað um 5,3%. Þá hefur vísitalan í Hong Kong hækkað um 3% í dag en markaðir þar loka klukkan 8 að íslenskum tíma. Nikkei-vísitalan í Japan hækkaði um 1,5% og vísitalan í Ástralíu um 1,4%. Þá varð einnig lítils háttar hækkun á mörkuðum í Suður-Kóreu. Þessi hækkun á mörkuðum í Asíu kemur eftir mikla lækkun þar síðustu daga sem hafa valdið titringi um allan heim. Hækkunin kemur í kjölfar mikillar hækkunar á mörkuðum á Wall Street í New York í gær, en Dow-vísitalan hækkaði þá um 619 stig að því er fram kemur á vef CNN.
Tengdar fréttir Kína heldur áfram að falla en aðrir Asíumarkaðir á uppleið Sjanghæ vísitalan lækkaði um 7,6 prósent í viðskiptum dagsins. 25. ágúst 2015 07:22 Seðlabanki Kína lækkar stýrivexti Þetta er fimmta stýrivaxtalækkunin frá því í nóvember. 25. ágúst 2015 11:14 Rauður dagur austanhafs Gærdagurinn var rauður víða um heim í gær. Hlutabréf hríðlækkuðu í verði og í Kína hefur Shanghai Composite-vísitalan ekki litið jafn illa út síðan árið 2007. Vísitalan hafði í lok viðskiptadags í Asíu lækkað um 8,5 prósent og fjölmiðlar ytra kölluðu daginn "The Great Fall of China“. 25. ágúst 2015 09:00 Ríkustu menn heims töpuðu andvirði 40 billjóna króna á síðustu dögum Tapið jafngildir tuttugufaldri vergri landsframleiðslu Íslands í fyrra. 25. ágúst 2015 14:50 Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Kína heldur áfram að falla en aðrir Asíumarkaðir á uppleið Sjanghæ vísitalan lækkaði um 7,6 prósent í viðskiptum dagsins. 25. ágúst 2015 07:22
Seðlabanki Kína lækkar stýrivexti Þetta er fimmta stýrivaxtalækkunin frá því í nóvember. 25. ágúst 2015 11:14
Rauður dagur austanhafs Gærdagurinn var rauður víða um heim í gær. Hlutabréf hríðlækkuðu í verði og í Kína hefur Shanghai Composite-vísitalan ekki litið jafn illa út síðan árið 2007. Vísitalan hafði í lok viðskiptadags í Asíu lækkað um 8,5 prósent og fjölmiðlar ytra kölluðu daginn "The Great Fall of China“. 25. ágúst 2015 09:00
Ríkustu menn heims töpuðu andvirði 40 billjóna króna á síðustu dögum Tapið jafngildir tuttugufaldri vergri landsframleiðslu Íslands í fyrra. 25. ágúst 2015 14:50