Vigdís boðar áframhaldandi aðhaldskröfu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 20. ágúst 2015 12:30 Vigdís segir að það megi aldrei slaka á aðhaldskröfunni í ríkisfjármálum. Vísir/Daníel Ekki verður slakað á aðhaldskröfu hjá ríkisstofnunum þrátt fyrir að aukið svigrúm í ríkisfjármálum. Þetta segir formaður fjárlaganefndar.Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra boðaði í viðtali í Morgunblaðinu í morgun að afgangur yrði á fjárlögum næsta árs og að aukin kraftur yrði settur í niðurgreiðslu skulda ríkisins, sem eru gríðarháar.Bjarni sagði við Morgunblaðið að ágætis afgangur yrði á fjárlögum næsta árs. Vísir/PjeturVigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir að skuldaniðurgreiðsla ríkisins hefjist ekki núna, hún hafi staðið undanfarin ár. Hún fagnar orðum Bjarna um að sú stefna haldi áfram. En er þá komið svigrúm til að slaka á aðhaldskröfunni? „Það má aldrei slaka á aðhaldskröfunni í ríkisfjármálunum og aðhaldið verður alltaf að vera til staðar. Enda sýnir árangur ríkisstjórnarinnar það að umsnúningurinn er orðinn sem allir voru að bíða eftir. Þannig að aðhald í ríkisrekstri er einn af lyklunum í þá veru að það gangi vel,“ segir hún. Vigdís segist spennt að sjá hvernig fjárlaga frumvarpið mun líta út en hún sér það þegar það kemur inn í þingið. Hún segir stefnu fjárlaganefndar undir sinni stjórn snúa að áframhaldandi aðhaldskröfu á fjárfrekar stofnanir og eftirlit. „Áframhaldandi velgengni íslenska ríkisins, það eru raunverulega mínar áherslur, og aðhaldskröfur á þær stofnanir sem eru fjárfrekar og líka eftirlitshlutverk fjárlaganefndar varðandi þær stofnanir sem fara framúr. Þetta er stefna fjárlaganefndar undir minni stjórn,“ segir formaður fjárlagnefndar. Alþingi Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Ekki verður slakað á aðhaldskröfu hjá ríkisstofnunum þrátt fyrir að aukið svigrúm í ríkisfjármálum. Þetta segir formaður fjárlaganefndar.Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra boðaði í viðtali í Morgunblaðinu í morgun að afgangur yrði á fjárlögum næsta árs og að aukin kraftur yrði settur í niðurgreiðslu skulda ríkisins, sem eru gríðarháar.Bjarni sagði við Morgunblaðið að ágætis afgangur yrði á fjárlögum næsta árs. Vísir/PjeturVigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir að skuldaniðurgreiðsla ríkisins hefjist ekki núna, hún hafi staðið undanfarin ár. Hún fagnar orðum Bjarna um að sú stefna haldi áfram. En er þá komið svigrúm til að slaka á aðhaldskröfunni? „Það má aldrei slaka á aðhaldskröfunni í ríkisfjármálunum og aðhaldið verður alltaf að vera til staðar. Enda sýnir árangur ríkisstjórnarinnar það að umsnúningurinn er orðinn sem allir voru að bíða eftir. Þannig að aðhald í ríkisrekstri er einn af lyklunum í þá veru að það gangi vel,“ segir hún. Vigdís segist spennt að sjá hvernig fjárlaga frumvarpið mun líta út en hún sér það þegar það kemur inn í þingið. Hún segir stefnu fjárlaganefndar undir sinni stjórn snúa að áframhaldandi aðhaldskröfu á fjárfrekar stofnanir og eftirlit. „Áframhaldandi velgengni íslenska ríkisins, það eru raunverulega mínar áherslur, og aðhaldskröfur á þær stofnanir sem eru fjárfrekar og líka eftirlitshlutverk fjárlaganefndar varðandi þær stofnanir sem fara framúr. Þetta er stefna fjárlaganefndar undir minni stjórn,“ segir formaður fjárlagnefndar.
Alþingi Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira