Olíverð hefur hækkað um 25% Sæunn Gísladóttir skrifar 1. september 2015 11:42 Olíverð var það lægsta í sex og hálft ár fyrir viku síðan. Vísir/Getty Images Olíverð hefur að jafnaði hækkað um 25% frá fimmtudeginum í siðustu viku. Á mánudaginn hækkaði Nymex October West Texas Intermediate vísitalan, sem mælir olíverð í Bandaríkjunum um 3,98 dollara eða 8,8%. ICE October Brent, alþjóðleg vísitala um olíverð sem skráð er í London hækkaði um 8,2% eða um 4,1 dollara. Fyrir viku hafði olíverð lækkað töluvert og mældist það lægsta í sex og hálft ár. Enn er óljóst hvað hefur valdið hækkuninni. Í grein Financial Times um málið segir að sérfræðingar hjá Citigroup telji að hækkunin sé ekki komin til að vera og sé tilkomin vegna mistaka við lestur gagna. Þar er einnig gefið í skyn að hækkunin sé vegna viðbragða fjárfesta við fréttum frá Opec um aðgerðir til að sporna við lækkun olíverðs. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Olíverð hefur að jafnaði hækkað um 25% frá fimmtudeginum í siðustu viku. Á mánudaginn hækkaði Nymex October West Texas Intermediate vísitalan, sem mælir olíverð í Bandaríkjunum um 3,98 dollara eða 8,8%. ICE October Brent, alþjóðleg vísitala um olíverð sem skráð er í London hækkaði um 8,2% eða um 4,1 dollara. Fyrir viku hafði olíverð lækkað töluvert og mældist það lægsta í sex og hálft ár. Enn er óljóst hvað hefur valdið hækkuninni. Í grein Financial Times um málið segir að sérfræðingar hjá Citigroup telji að hækkunin sé ekki komin til að vera og sé tilkomin vegna mistaka við lestur gagna. Þar er einnig gefið í skyn að hækkunin sé vegna viðbragða fjárfesta við fréttum frá Opec um aðgerðir til að sporna við lækkun olíverðs.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira