Zara malar gull Sæunn Gísladóttir skrifar 16. september 2015 11:33 Zara verslanir hafa haslað sér völl víða um heiminn, meðal annars í mið-Austurlöndum. Vísir/Getty Inditex, spænska tískukeðjan sem á meðal annars Zara og Massimo Dutti, er að mala gull þessa dagana. Samkvæmt hálfsárs uppgjöri fyrirtækisins varð 17% aukning í sölu hjá fyrirtækinu og nam salan 9,42 milljarði evra. Hagnaður jókst einnig um 26% og nam 1,16 milljarði evra á tímabilinu. Inditex opnaði 94 búðir og rekur nú 6.777 búðir í 88 löndum. Inditex er nú metið á yfir 100 milljarða dollara. Zara verslanir eiga heiðurinn af þessari miklu velgengni. 24 nýjar Zara búðir og 25 Zara Home búðir voru opnaðar á tímabilinu. Zara er að hasla sér völl í Asíu og hefur opnað netverslanir í Hong Kong, Macau og Taívan. Sala í búðunum jókst um 16% á fyrri árshelmingi. Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Inditex, spænska tískukeðjan sem á meðal annars Zara og Massimo Dutti, er að mala gull þessa dagana. Samkvæmt hálfsárs uppgjöri fyrirtækisins varð 17% aukning í sölu hjá fyrirtækinu og nam salan 9,42 milljarði evra. Hagnaður jókst einnig um 26% og nam 1,16 milljarði evra á tímabilinu. Inditex opnaði 94 búðir og rekur nú 6.777 búðir í 88 löndum. Inditex er nú metið á yfir 100 milljarða dollara. Zara verslanir eiga heiðurinn af þessari miklu velgengni. 24 nýjar Zara búðir og 25 Zara Home búðir voru opnaðar á tímabilinu. Zara er að hasla sér völl í Asíu og hefur opnað netverslanir í Hong Kong, Macau og Taívan. Sala í búðunum jókst um 16% á fyrri árshelmingi.
Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira