Facebook vinnur að dislike takka Samúel Karl Ólason skrifar 15. september 2015 20:41 Facebook vill ekki að notendur geti notað dislike takkan til að níðast á öðrum. Vísir/Getty Um áraráðir hafa notendur Facebook farið fram á að koma vanþóknun sinni og óánægju á framfæri. Þeir hafa þó einungis getað líst yfir ánægju hingað til. Starfsmenn Facebook vinna nú að svokölluðum dislike takka, þar sem notendur geta væntanlega ýtt á mynd af þumli sem beint er niður á við.Samkvæmt Verge hafa forsvarsmenn Facebook verið á móti hugmyndinni hingað til, en þeim hefur víst snúist hugur. Mark Zuckerberg, framkvæmdastjóri og eigandi Facebook, tilkynnti þetta í dag. Hann sagði að hnappurinn væri nærri því tilbúinn til prófanna. Án þess að fara náið út í hvernig takkinn virkaði, sagði hann að takkanum væri ætlað að votta samúð með þeim sem setja inn sorgleg innlegg. Facebook vill ekki gera notendum kleift að níðast á öðrum með dislike takkanum. Tilgangurinn væri ekki að skapa aðstæður þar sem fólk kýs um innlegg annarra. Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Um áraráðir hafa notendur Facebook farið fram á að koma vanþóknun sinni og óánægju á framfæri. Þeir hafa þó einungis getað líst yfir ánægju hingað til. Starfsmenn Facebook vinna nú að svokölluðum dislike takka, þar sem notendur geta væntanlega ýtt á mynd af þumli sem beint er niður á við.Samkvæmt Verge hafa forsvarsmenn Facebook verið á móti hugmyndinni hingað til, en þeim hefur víst snúist hugur. Mark Zuckerberg, framkvæmdastjóri og eigandi Facebook, tilkynnti þetta í dag. Hann sagði að hnappurinn væri nærri því tilbúinn til prófanna. Án þess að fara náið út í hvernig takkinn virkaði, sagði hann að takkanum væri ætlað að votta samúð með þeim sem setja inn sorgleg innlegg. Facebook vill ekki gera notendum kleift að níðast á öðrum með dislike takkanum. Tilgangurinn væri ekki að skapa aðstæður þar sem fólk kýs um innlegg annarra.
Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira