Snapchat rukkar fyrir fleiri enduráhorf Samúel Karl Ólason skrifar 15. september 2015 20:06 Meðal þess sem hægt er að gera með selfies. Vísir/Samúel Notendum Snapchat stendur nú til boða að greiða fyrir að fá að horfa aftur á fleiri myndbönd á dag. Þar að auki hafa verið gerðar breytingar á svokölluðum selfies sem teknar eru með forritinu. Fyrir um tveimur árum síðan varð notendum Snapchat mögulegt að horfa aftur á eitt snap á degi hverjum. Nú geta notendur greitt fyrir að fá að horfa aftur á þrjú snöp á dag. Þetta var tilkynnt á heimasíðu Snapchat í dag. Uppfærslan hefur verið sett í loftið. Önnur breyting sem hefur verið gerð heitir Lenses, en með henni er hægt að breyta aðeins til í sjálfsmyndunum. Með því að þrýsta á andliti þitt á skjánum og halda aðeins inni, kemur upp valmynd þar sem hægt er að velja mismunandi Lenses. Þannig er hægt að breyta andlitum til að þau líti út fyrir að vera eldri eða láta regnboga koma út úr munni þess sem tekur myndina og fleira. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um nýbreytinguna Lenses.Uppfært 21:25 Enn sem komið er stendur notendum í Bandaríkjunum eingöngu til boða að borga fyrir að horfa aftur á fleiri snöp. Þar að auki virðist Lenses ekki virka hjá mörgum Íslendingum. Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Notendum Snapchat stendur nú til boða að greiða fyrir að fá að horfa aftur á fleiri myndbönd á dag. Þar að auki hafa verið gerðar breytingar á svokölluðum selfies sem teknar eru með forritinu. Fyrir um tveimur árum síðan varð notendum Snapchat mögulegt að horfa aftur á eitt snap á degi hverjum. Nú geta notendur greitt fyrir að fá að horfa aftur á þrjú snöp á dag. Þetta var tilkynnt á heimasíðu Snapchat í dag. Uppfærslan hefur verið sett í loftið. Önnur breyting sem hefur verið gerð heitir Lenses, en með henni er hægt að breyta aðeins til í sjálfsmyndunum. Með því að þrýsta á andliti þitt á skjánum og halda aðeins inni, kemur upp valmynd þar sem hægt er að velja mismunandi Lenses. Þannig er hægt að breyta andlitum til að þau líti út fyrir að vera eldri eða láta regnboga koma út úr munni þess sem tekur myndina og fleira. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um nýbreytinguna Lenses.Uppfært 21:25 Enn sem komið er stendur notendum í Bandaríkjunum eingöngu til boða að borga fyrir að horfa aftur á fleiri snöp. Þar að auki virðist Lenses ekki virka hjá mörgum Íslendingum.
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira