Ný vél leyfir þér að blanda kók heima hjá þér Bjarki Ármannsson skrifar 29. september 2015 21:19 Skyldi gripurinn koma í sölu á Íslandi? Vísir/AP Ert þú forfallinn aðdáandi Coca-Cola, vinsælasta gosdrykks veraldar? Átt þú 40.000 krónur aflögu? Þá getur þú bráðum hafist handa við að blanda þitt eigið kók í eldhúsinu heima. Bandaríska fyrirtækið Keurig Green Mountain hóf í dag sölu á Keurig Kold, vél sem skammtar kalda drykki á borð við Coca-Cola, Sprite og Dr. Pepper. Vélin notast við einnota hylki, líkt og margar kaffivélar. Að því er fréttastofa AP greinir frá, gæti vélin kostað um 300 bandaríkjadali (um 40.000 íslenskar krónur) og hvert hylki um 1,2 dali (150 krónur). Það verður því áfram ódýrara að kaupa gosdrykki í flöskum og dósum en framkvæmdastjóri Keurig bendir á að vélin tekur minna pláss en margar flöskur en býður samt upp á mikið úrval drykkja. Coca-Cola fyrirtækið virðist í það minnsta bjartsýnt á gott gengi Keurig Green Mountain og hefur fest kaup á 16.8 prósenta hlut í fyrirtækinu. Hægt er að virða gripinn fyrir sér í umfjöllun CNBC hér fyrir neðan. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ert þú forfallinn aðdáandi Coca-Cola, vinsælasta gosdrykks veraldar? Átt þú 40.000 krónur aflögu? Þá getur þú bráðum hafist handa við að blanda þitt eigið kók í eldhúsinu heima. Bandaríska fyrirtækið Keurig Green Mountain hóf í dag sölu á Keurig Kold, vél sem skammtar kalda drykki á borð við Coca-Cola, Sprite og Dr. Pepper. Vélin notast við einnota hylki, líkt og margar kaffivélar. Að því er fréttastofa AP greinir frá, gæti vélin kostað um 300 bandaríkjadali (um 40.000 íslenskar krónur) og hvert hylki um 1,2 dali (150 krónur). Það verður því áfram ódýrara að kaupa gosdrykki í flöskum og dósum en framkvæmdastjóri Keurig bendir á að vélin tekur minna pláss en margar flöskur en býður samt upp á mikið úrval drykkja. Coca-Cola fyrirtækið virðist í það minnsta bjartsýnt á gott gengi Keurig Green Mountain og hefur fest kaup á 16.8 prósenta hlut í fyrirtækinu. Hægt er að virða gripinn fyrir sér í umfjöllun CNBC hér fyrir neðan.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira