Þýska fjölmiðlafyrirtækið Axel Springer SE hefur keypt ráðandi hlut í Business Insider fyrir 343 milljónir dollara. Með kaupunum hyggst fyrirtækið bæta við sig enskumælandi fréttaveitum, en það reyndi áður an eignast Financial Times fyrir tveimur mánuðum síðan.
Í dag tilkynnti fyrirtækið að það væri að kaupa 88% hlut í vefmiðlinum, og mun því eiga 97% hlut í honum. Stofnandi Amazon, Jeff Bezos mun eiga 3% eftirstandandi hlutinn.
Business Insider var stofnað árið 2007 af Wall Street greiningaraðilanum Henry Blodget. Á síðuna koma 76 milljónir gesta mánaðarlega.
Axel Springer eignast Business Insider
Sæunn Gísladóttir skrifar

Mest lesið



Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón
Viðskipti innlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna
Viðskipti innlent

„Alltaf leiðindamál að lenda í svona“
Viðskipti erlent

Ráðinn forstjóri Arctic Fish
Viðskipti innlent

„Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“
Viðskipti innlent


Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent