Ætlar að verða smiður eða flugmaður 4. október 2015 15:00 Gunnar Ingi Stefánsson Gunnar Ingi Stefánsson er 7 ára. Hann æfir fótbolta með Val og elskar að fara í sund. Honum finnst líka skemmtilegt að fara í ferðalög með skólanum sínum.Hvað ertu gamall og í hvaða skóla ertu? Ég er 7 ára og ég er í Hlíðaskóla. Mér finnst mjög gaman í skólanum. Stjúpbróðir minn er 6 ára. Hann er núna í skóla í Svíþjóð, skólinn hans heitir St. Hansskolan. Lovísa, stjúpmamma mín, verður í skóla í Svíþjóð í vetur.Hvað finnst þér skemmtilegast að gera í skólanum? Mér finnst skemmtilegast í stærðfræði og listasmiðjunni. Ég er í textílmennt og þar er maður að æfa sig í nokkrum skrítnum tækjum.Ertu að æfa eitthvað? Fótbolta með Val, ég var að æfa handbolta síðasta vetur. Ég byrjaði að æfa fótbolta út af því að ég er svo góður.Hver er uppáhaldsbókin þín og lestu mikið? Mér finnst skemmtilegast að lesa Andrésar Andar-syrpur. Ég les stundum.Hver eru áhugamálin þín? Að spila Playstation 4 og að spila fótbolta. Ég elska líka að fara í sund og stundum fer ég í sjósund í Nauthólsvík. Mér finnst rosalega gaman að fara í ferðalög með skólanum mínum og líka fjölskyldunni minni. Einu sinni keyrði ég um allt Ísland með stjúpmömmu minni, pabba og stjúpbróður mínum. Svo fór ég einu sinni með mömmu minni í Hrísey, Dalvík og til Akureyrar. Mér finnst líka gaman að horfa á fótbolta í sjónvarpinu, eins og á þriðjudögum og miðvikudögum þegar Meistaradeildin er. Uppáhaldsþátturinn hans pabba er Pepsi-mörkin og við horfum stundum á hann saman.Með hvaða liði heldur þú? Val, Manchester United, Barcelona og Liverpool.Hver er uppáhaldsfótboltamaðurinn þinn? Mér finnst Lionel Messi bestur út af því að hann er bara rosalega góður. Mér finnst Ronaldo líka góður og Neymar og Iniesta. Diego Costa er líka góður. Rooney er líka bestur og Zlatan. Daniel Sturridge er líka flottur.Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Ég ætla að verða smiður út af því að mér finnst svo gaman að smíða. Út af því að það er gaman að byggja eitthvað verðmætt. Afi minn er smiður og ég hef verið að hjálpa honum að byggja bústað. Mig langar líka að verða flugmaður.Áttu gæludýr eða langar þig að eiga gæludýr? Nei, ég á ekki gæludýr en mig langar í kanínu. Ég held samt að pabbi sé með ofnæmi fyrir kanínum, ég get samt spurt mömmu hvort ég geti fengið kanínu hjá henni. Krakkar Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Sjá meira
Gunnar Ingi Stefánsson er 7 ára. Hann æfir fótbolta með Val og elskar að fara í sund. Honum finnst líka skemmtilegt að fara í ferðalög með skólanum sínum.Hvað ertu gamall og í hvaða skóla ertu? Ég er 7 ára og ég er í Hlíðaskóla. Mér finnst mjög gaman í skólanum. Stjúpbróðir minn er 6 ára. Hann er núna í skóla í Svíþjóð, skólinn hans heitir St. Hansskolan. Lovísa, stjúpmamma mín, verður í skóla í Svíþjóð í vetur.Hvað finnst þér skemmtilegast að gera í skólanum? Mér finnst skemmtilegast í stærðfræði og listasmiðjunni. Ég er í textílmennt og þar er maður að æfa sig í nokkrum skrítnum tækjum.Ertu að æfa eitthvað? Fótbolta með Val, ég var að æfa handbolta síðasta vetur. Ég byrjaði að æfa fótbolta út af því að ég er svo góður.Hver er uppáhaldsbókin þín og lestu mikið? Mér finnst skemmtilegast að lesa Andrésar Andar-syrpur. Ég les stundum.Hver eru áhugamálin þín? Að spila Playstation 4 og að spila fótbolta. Ég elska líka að fara í sund og stundum fer ég í sjósund í Nauthólsvík. Mér finnst rosalega gaman að fara í ferðalög með skólanum mínum og líka fjölskyldunni minni. Einu sinni keyrði ég um allt Ísland með stjúpmömmu minni, pabba og stjúpbróður mínum. Svo fór ég einu sinni með mömmu minni í Hrísey, Dalvík og til Akureyrar. Mér finnst líka gaman að horfa á fótbolta í sjónvarpinu, eins og á þriðjudögum og miðvikudögum þegar Meistaradeildin er. Uppáhaldsþátturinn hans pabba er Pepsi-mörkin og við horfum stundum á hann saman.Með hvaða liði heldur þú? Val, Manchester United, Barcelona og Liverpool.Hver er uppáhaldsfótboltamaðurinn þinn? Mér finnst Lionel Messi bestur út af því að hann er bara rosalega góður. Mér finnst Ronaldo líka góður og Neymar og Iniesta. Diego Costa er líka góður. Rooney er líka bestur og Zlatan. Daniel Sturridge er líka flottur.Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Ég ætla að verða smiður út af því að mér finnst svo gaman að smíða. Út af því að það er gaman að byggja eitthvað verðmætt. Afi minn er smiður og ég hef verið að hjálpa honum að byggja bústað. Mig langar líka að verða flugmaður.Áttu gæludýr eða langar þig að eiga gæludýr? Nei, ég á ekki gæludýr en mig langar í kanínu. Ég held samt að pabbi sé með ofnæmi fyrir kanínum, ég get samt spurt mömmu hvort ég geti fengið kanínu hjá henni.
Krakkar Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Sjá meira