Snapchat vistar allar myndir og notar þær að vild Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. október 2015 22:48 Snapchat er eitt vinsælasta smáforrit í heiminum í dag. Vísir/Snapchat Smáforritið Snapchat mun nú koma til með að eiga allar þær myndir sem notendur taka með forritinu og áskilur sér rétt til að nota þær eins og það vill. Þetta kemur fram í nýjum notendaskilmálum forritsins sem fylgdu nýjustu uppfærslu þess. Snapchat hefur löngum þótt aðlaðandi vegna þess hve fljótt myndirnar eyðast sem fangaðar eru með því. Þá eru myndirnar sem sendar eru með forritinu töluvert minni í sniðum en þær myndir sem teknar eru með hefðbundnari leiðum og því auðveldara að deila þeim með vinum og vandamönnum. Til þessa hafa þær einungis endst í nokkrar sekúndur, ef frá eru talin þau skipti sem viðtakandinn tekur af þeim skjáskot. Í þeim tilfellum hefur sendandinn þó fengið meldingu um slíkt. Það virðist þó vera úr sögunni ef marka má nýju skilmálana. Samþykki notandinn þá gefur hann forritinu og aðstandendum þess ekki einungis leyfi til að eiga myndirnar sem hann kann að taka heldur einnig að þessar myndir megi nota í hverskyns auglýsingaefni fyrir Snapchat. Þennan rétt áskilur fyrirtækið sér til allrar framtíðar.The Telegraph sagði frá þessum nýju skilmálum en þetta er ekki í fyrsta sinn sem varpað er ljósi á „skuggahliðar“ smáforritsins. Talsmaður Snapchat steig til að mynda fram í fyrra og greindi frá því að myndir sem teknar eru með forritinu „eyðist aldrei fullkomlega“ heldur sé mögulegT að ná þeim úr símum fólks löngu eftir að notendur telja að þær séu horfnar. Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Smáforritið Snapchat mun nú koma til með að eiga allar þær myndir sem notendur taka með forritinu og áskilur sér rétt til að nota þær eins og það vill. Þetta kemur fram í nýjum notendaskilmálum forritsins sem fylgdu nýjustu uppfærslu þess. Snapchat hefur löngum þótt aðlaðandi vegna þess hve fljótt myndirnar eyðast sem fangaðar eru með því. Þá eru myndirnar sem sendar eru með forritinu töluvert minni í sniðum en þær myndir sem teknar eru með hefðbundnari leiðum og því auðveldara að deila þeim með vinum og vandamönnum. Til þessa hafa þær einungis endst í nokkrar sekúndur, ef frá eru talin þau skipti sem viðtakandinn tekur af þeim skjáskot. Í þeim tilfellum hefur sendandinn þó fengið meldingu um slíkt. Það virðist þó vera úr sögunni ef marka má nýju skilmálana. Samþykki notandinn þá gefur hann forritinu og aðstandendum þess ekki einungis leyfi til að eiga myndirnar sem hann kann að taka heldur einnig að þessar myndir megi nota í hverskyns auglýsingaefni fyrir Snapchat. Þennan rétt áskilur fyrirtækið sér til allrar framtíðar.The Telegraph sagði frá þessum nýju skilmálum en þetta er ekki í fyrsta sinn sem varpað er ljósi á „skuggahliðar“ smáforritsins. Talsmaður Snapchat steig til að mynda fram í fyrra og greindi frá því að myndir sem teknar eru með forritinu „eyðist aldrei fullkomlega“ heldur sé mögulegT að ná þeim úr símum fólks löngu eftir að notendur telja að þær séu horfnar.
Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira