Háhyrningasýningum SeaWorld hætt Bjarki Ármannsson skrifar 9. nóvember 2015 23:30 Skemmtigarðarnir hafa verið harðlega gagnrýndir undanfarin tvö ár fyrir slæma meðferð á háhyrningum. Vísir/AFP Háhyrningasýningu bandaríska sædýragarðsins SeaWorld verður hætt á næstu árum. Skemmtigarðar SeaWorld hafa verið harðlega gagnrýndir undanfarin tvö ár fyrir slæma meðferð á háhyrningum. SeaWorld starfrækir ellefu skemmtigarða á heimsvísu. Sá þekktasti, í borginni San Diego, mun árið 2017 bjóða upp á fræðandi sýningu um háhyrninga sem á að hvetja fólk til umhugsunar um náttúruvernd, að því er segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Ekki er ljóst hvað á að koma í stað háhyrningasýningarinnar í hinum skemmtigörðunum. Rekstur SeaWorld hefur gengið mjög illa síðustu ár, aðsókn minnkað og gengi hlutabréfa fallið verulega. Þurfti framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Jim Atchison, meðal annars að segja af sér í árslok 2014.Sjá einnig: Harry Styles kennt um versnandi orðspor SeaWorld Slæmt gengi garðanna má fyrst og fremst rekja til heimildarmyndarinnar Blackfish, sem frumsýnd var árið 2013 og dró upp mjög dökka mynd af meðferð SeaWorld á háhyrningum. Í myndinni er einnig greint frá því hvernig forsvarsmenn garðsins hafa haldið undan upplýsingum um þrjú dauðsföll í garðinum. Að því er erlendir miðlar greina frá, var hluthafafundur haldinn hjá fyrirtækinu í gær þar sem meðal annars var farið yfir áherslubreytingar hjá fyrirtækinu. SeaWorld hefur áður lýst því yfir að það ætli sér að spara fimmtíu milljónir Bandaríkjadala, eða um sex milljarða íslenskra króna, í rekstri sínum fyrir árið 2015. Tengdar fréttir Seaworld stórtapar á kvikmyndinni Blackfish Hlutabréf garðsins hafa fallið um 56 prósent frá frumsýningu heimildarmyndarinnar. 14. nóvember 2014 16:06 Harry Styles kennt um versnandi orðspor SeaWorld Slæm umfjöllun um garðinn hófst þegar heimildarmyndin Blackfish var frumsýnd. 1. september 2015 16:28 Framkvæmdastjóri SeaWorld segir af sér SeaWorld hefur mistekist að lokka til sín gesti í kjölfar frumsýningar heimildarmyndarinnar Blackfish þar sem meðferð garðsins á háhyrningum er harðlega gagnrýnd. 12. desember 2014 09:49 Kjáni í krana: Steve-O mótmælti SeaWorld í hæstu hæðum Stephen Glover, betur þekktur sem Steve-O einn meðlima kjánanna í Jackass, var handtekinn í Los Angeles í gærkvöldi í byggingakrana þar sem hann mótmælti skemmtigarðinum SeaWorld. 10. ágúst 2015 10:21 Átakanlegar háhyrningamyndir frá Sædýrasafninu CNN fjallar um háhyrningaveiðar og birtir áður óséðar myndir frá Sædýrasafninu í Hafnarfirði, af nýveiddum háhyrningum. 2. desember 2014 13:10 Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Háhyrningasýningu bandaríska sædýragarðsins SeaWorld verður hætt á næstu árum. Skemmtigarðar SeaWorld hafa verið harðlega gagnrýndir undanfarin tvö ár fyrir slæma meðferð á háhyrningum. SeaWorld starfrækir ellefu skemmtigarða á heimsvísu. Sá þekktasti, í borginni San Diego, mun árið 2017 bjóða upp á fræðandi sýningu um háhyrninga sem á að hvetja fólk til umhugsunar um náttúruvernd, að því er segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Ekki er ljóst hvað á að koma í stað háhyrningasýningarinnar í hinum skemmtigörðunum. Rekstur SeaWorld hefur gengið mjög illa síðustu ár, aðsókn minnkað og gengi hlutabréfa fallið verulega. Þurfti framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Jim Atchison, meðal annars að segja af sér í árslok 2014.Sjá einnig: Harry Styles kennt um versnandi orðspor SeaWorld Slæmt gengi garðanna má fyrst og fremst rekja til heimildarmyndarinnar Blackfish, sem frumsýnd var árið 2013 og dró upp mjög dökka mynd af meðferð SeaWorld á háhyrningum. Í myndinni er einnig greint frá því hvernig forsvarsmenn garðsins hafa haldið undan upplýsingum um þrjú dauðsföll í garðinum. Að því er erlendir miðlar greina frá, var hluthafafundur haldinn hjá fyrirtækinu í gær þar sem meðal annars var farið yfir áherslubreytingar hjá fyrirtækinu. SeaWorld hefur áður lýst því yfir að það ætli sér að spara fimmtíu milljónir Bandaríkjadala, eða um sex milljarða íslenskra króna, í rekstri sínum fyrir árið 2015.
Tengdar fréttir Seaworld stórtapar á kvikmyndinni Blackfish Hlutabréf garðsins hafa fallið um 56 prósent frá frumsýningu heimildarmyndarinnar. 14. nóvember 2014 16:06 Harry Styles kennt um versnandi orðspor SeaWorld Slæm umfjöllun um garðinn hófst þegar heimildarmyndin Blackfish var frumsýnd. 1. september 2015 16:28 Framkvæmdastjóri SeaWorld segir af sér SeaWorld hefur mistekist að lokka til sín gesti í kjölfar frumsýningar heimildarmyndarinnar Blackfish þar sem meðferð garðsins á háhyrningum er harðlega gagnrýnd. 12. desember 2014 09:49 Kjáni í krana: Steve-O mótmælti SeaWorld í hæstu hæðum Stephen Glover, betur þekktur sem Steve-O einn meðlima kjánanna í Jackass, var handtekinn í Los Angeles í gærkvöldi í byggingakrana þar sem hann mótmælti skemmtigarðinum SeaWorld. 10. ágúst 2015 10:21 Átakanlegar háhyrningamyndir frá Sædýrasafninu CNN fjallar um háhyrningaveiðar og birtir áður óséðar myndir frá Sædýrasafninu í Hafnarfirði, af nýveiddum háhyrningum. 2. desember 2014 13:10 Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Seaworld stórtapar á kvikmyndinni Blackfish Hlutabréf garðsins hafa fallið um 56 prósent frá frumsýningu heimildarmyndarinnar. 14. nóvember 2014 16:06
Harry Styles kennt um versnandi orðspor SeaWorld Slæm umfjöllun um garðinn hófst þegar heimildarmyndin Blackfish var frumsýnd. 1. september 2015 16:28
Framkvæmdastjóri SeaWorld segir af sér SeaWorld hefur mistekist að lokka til sín gesti í kjölfar frumsýningar heimildarmyndarinnar Blackfish þar sem meðferð garðsins á háhyrningum er harðlega gagnrýnd. 12. desember 2014 09:49
Kjáni í krana: Steve-O mótmælti SeaWorld í hæstu hæðum Stephen Glover, betur þekktur sem Steve-O einn meðlima kjánanna í Jackass, var handtekinn í Los Angeles í gærkvöldi í byggingakrana þar sem hann mótmælti skemmtigarðinum SeaWorld. 10. ágúst 2015 10:21
Átakanlegar háhyrningamyndir frá Sædýrasafninu CNN fjallar um háhyrningaveiðar og birtir áður óséðar myndir frá Sædýrasafninu í Hafnarfirði, af nýveiddum háhyrningum. 2. desember 2014 13:10