Hlutabréf í Volkswagen féllu um tíu prósent í dag Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. nóvember 2015 22:18 Málið þykir hið allra versta fyrir Volkswagen. vísir/getty Hlutabréf í Volkswagen féllu mjög í dag eftir að stjórnendur fyrirtækisins uppljóstruðu að útblástursskandallinn gæti náð til um 800.000 fleiri bíla en áður var talið. Kostnaður vegna þessa er talinn geta numið um tveimur milljörðum bandaríkjadollara. Í yfirlýsingu frá Volkswagen kemur fram að svindlbúnaðinn hefði ekki aðeins verið að finna í díesel heldur sé möguleiki á að hann sé einnig í nokkrum bensínknúnum bílum. Því væru bílarnir talsvert fleiri en talið var í upphafi. Hlutabréf fyrirtækisins féllu í dag um tíu prósent en þau hafa fallið um helming frá því í september þegar upp komst um skandalinn. 3.647 bílar hér á landi eru með svindlbúnaðinn innanborðs. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen hætt að keppast við að vera stærst Volkswagen bílafjölskyldan framleiðir 300 bílgerðir og hyggst fækka þeim. 30. október 2015 09:37 Innköllun VW mun kosta 2.160 til 2.900 milljarða Volkswagen á handbært uppá 2.680 milljarða og ætti því að geta mætt kostnaðinum. 22. október 2015 09:44 Fækkar bílamerkjum Volkswagen? Mikil útgjöld vegna dísilvélasvindlsins gæti þrýst Volkswagen til að selja eitthvert bílamerkja sinna. 4. nóvember 2015 10:56 Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. 8. október 2015 21:41 Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréf í Volkswagen féllu mjög í dag eftir að stjórnendur fyrirtækisins uppljóstruðu að útblástursskandallinn gæti náð til um 800.000 fleiri bíla en áður var talið. Kostnaður vegna þessa er talinn geta numið um tveimur milljörðum bandaríkjadollara. Í yfirlýsingu frá Volkswagen kemur fram að svindlbúnaðinn hefði ekki aðeins verið að finna í díesel heldur sé möguleiki á að hann sé einnig í nokkrum bensínknúnum bílum. Því væru bílarnir talsvert fleiri en talið var í upphafi. Hlutabréf fyrirtækisins féllu í dag um tíu prósent en þau hafa fallið um helming frá því í september þegar upp komst um skandalinn. 3.647 bílar hér á landi eru með svindlbúnaðinn innanborðs.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen hætt að keppast við að vera stærst Volkswagen bílafjölskyldan framleiðir 300 bílgerðir og hyggst fækka þeim. 30. október 2015 09:37 Innköllun VW mun kosta 2.160 til 2.900 milljarða Volkswagen á handbært uppá 2.680 milljarða og ætti því að geta mætt kostnaðinum. 22. október 2015 09:44 Fækkar bílamerkjum Volkswagen? Mikil útgjöld vegna dísilvélasvindlsins gæti þrýst Volkswagen til að selja eitthvert bílamerkja sinna. 4. nóvember 2015 10:56 Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. 8. október 2015 21:41 Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Volkswagen hætt að keppast við að vera stærst Volkswagen bílafjölskyldan framleiðir 300 bílgerðir og hyggst fækka þeim. 30. október 2015 09:37
Innköllun VW mun kosta 2.160 til 2.900 milljarða Volkswagen á handbært uppá 2.680 milljarða og ætti því að geta mætt kostnaðinum. 22. október 2015 09:44
Fækkar bílamerkjum Volkswagen? Mikil útgjöld vegna dísilvélasvindlsins gæti þrýst Volkswagen til að selja eitthvert bílamerkja sinna. 4. nóvember 2015 10:56
Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. 8. október 2015 21:41
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf