Benitez: Ekkert ósætti við Ronaldo Eiríkur Stefán Ásgeirssopn skrifar 25. nóvember 2015 09:15 Rafael Benitez. Vísir/Getty Rafael Benitez, stjóri Real Madrid, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að samband sitt við Cristiano Ronaldo sé slæmt en fjölmiðlar á Spáni hafa fullyrt að þeir eigi varla samskipti. Real steinlá fyrir Barcelona á heimavelli um helgina en á mánudag lýsti Florentino Perez, forseti Real Madrid, yfir stuðningi við Benitez sem var sagður afar valtur í sessi eftir tapið um helgina.Sjá einnig: Benitez öruggur hjá Real Madrid í bili Benitez tók upp þráðinn á blaðamannafundi fyrir leik Real Madrid gegn Shakhtar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í kvöld. „Við stöndum saman,“ sagði hann. „Ég er þakklátur stjórninni og forsetanum fyrir stuðninginn. Við höfum rætt um mistökin sem við höfum gert og ég tek fyrst og fremst ábyrgð á þeim.“ Real Madrid hefur nú tapað tveimur leikjum í röð í deildinni heima en Benitez segir að þeir megi ekki hafa áhrif á framhaldið. „Það er aldrei hægt að lofa sigri í fótbolta en það er hægt að lofa því að menn leggi sig fram.“ Hann segir enginn vafi á því að hann njóti stuðnings leikmanna sinna. „Annars hefðum við ekki leikið fjórtán leiki í röð án þess að tapa og komist áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar þegar tvær umferðir voru eftir af riðlakeppninni.“ Benitez segir ekkert hæft í því að samskipti hans við Ronaldo séu slæm. „Algjörlega ekki. Cristiano er frábær leikmaður og skiptir sköpum fyrir okkur.“ Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Benítez öruggur hjá Real Madrid í bili Florentino Pérez, forseti Real Madrid, lýsir yfir fullum stuðningi við þjálfara liðsins. 23. nóvember 2015 18:56 Zidane: Ég er ekki tilbúinn Þrálátur orðrómur hefur verið á sveimi um að dagar Rafa Benitez hjá Real Madrid eru taldir. 23. nóvember 2015 09:33 Uppfært: Real boðar til blaðamannafundar í kvöld | Benitez fær stuðning Florentino Perez, forseti Real Madrid, mun svara spurningum um framtíð knattspyrnustjórans Rafael Benitez. 23. nóvember 2015 12:49 Barcelona slátraði Real Madrid á Bernabéu Barcelona hreinlega slátraði Real Madrid, 4-0, í stórleik helgarinnar í spænska boltanum í dag. 21. nóvember 2015 16:44 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Rafael Benitez, stjóri Real Madrid, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að samband sitt við Cristiano Ronaldo sé slæmt en fjölmiðlar á Spáni hafa fullyrt að þeir eigi varla samskipti. Real steinlá fyrir Barcelona á heimavelli um helgina en á mánudag lýsti Florentino Perez, forseti Real Madrid, yfir stuðningi við Benitez sem var sagður afar valtur í sessi eftir tapið um helgina.Sjá einnig: Benitez öruggur hjá Real Madrid í bili Benitez tók upp þráðinn á blaðamannafundi fyrir leik Real Madrid gegn Shakhtar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í kvöld. „Við stöndum saman,“ sagði hann. „Ég er þakklátur stjórninni og forsetanum fyrir stuðninginn. Við höfum rætt um mistökin sem við höfum gert og ég tek fyrst og fremst ábyrgð á þeim.“ Real Madrid hefur nú tapað tveimur leikjum í röð í deildinni heima en Benitez segir að þeir megi ekki hafa áhrif á framhaldið. „Það er aldrei hægt að lofa sigri í fótbolta en það er hægt að lofa því að menn leggi sig fram.“ Hann segir enginn vafi á því að hann njóti stuðnings leikmanna sinna. „Annars hefðum við ekki leikið fjórtán leiki í röð án þess að tapa og komist áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar þegar tvær umferðir voru eftir af riðlakeppninni.“ Benitez segir ekkert hæft í því að samskipti hans við Ronaldo séu slæm. „Algjörlega ekki. Cristiano er frábær leikmaður og skiptir sköpum fyrir okkur.“
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Benítez öruggur hjá Real Madrid í bili Florentino Pérez, forseti Real Madrid, lýsir yfir fullum stuðningi við þjálfara liðsins. 23. nóvember 2015 18:56 Zidane: Ég er ekki tilbúinn Þrálátur orðrómur hefur verið á sveimi um að dagar Rafa Benitez hjá Real Madrid eru taldir. 23. nóvember 2015 09:33 Uppfært: Real boðar til blaðamannafundar í kvöld | Benitez fær stuðning Florentino Perez, forseti Real Madrid, mun svara spurningum um framtíð knattspyrnustjórans Rafael Benitez. 23. nóvember 2015 12:49 Barcelona slátraði Real Madrid á Bernabéu Barcelona hreinlega slátraði Real Madrid, 4-0, í stórleik helgarinnar í spænska boltanum í dag. 21. nóvember 2015 16:44 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Benítez öruggur hjá Real Madrid í bili Florentino Pérez, forseti Real Madrid, lýsir yfir fullum stuðningi við þjálfara liðsins. 23. nóvember 2015 18:56
Zidane: Ég er ekki tilbúinn Þrálátur orðrómur hefur verið á sveimi um að dagar Rafa Benitez hjá Real Madrid eru taldir. 23. nóvember 2015 09:33
Uppfært: Real boðar til blaðamannafundar í kvöld | Benitez fær stuðning Florentino Perez, forseti Real Madrid, mun svara spurningum um framtíð knattspyrnustjórans Rafael Benitez. 23. nóvember 2015 12:49
Barcelona slátraði Real Madrid á Bernabéu Barcelona hreinlega slátraði Real Madrid, 4-0, í stórleik helgarinnar í spænska boltanum í dag. 21. nóvember 2015 16:44