Ræða Karls um landamæraeftirlit og barnaskap fyllti Helga Hrafn ótta Aðalsteinn Kjartansson skrifar 24. nóvember 2015 15:12 Helgi Hrafn sagði að ræða Karls hefði fyllt hann ótta. Vísir/Vilhelm „Þegar landamæraeftirlit er hert er það ekki mótsögn við að koma vel fram við fólk,“ sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, kapteinn Pírata, í umræðum um störf þingsins á Alþingi í dag og bætti við að það væri heldur ekki mótsögn við auka heimildir til að hleypa fólki inn í landið. Samkennd einhverskonar barnaskapur „Nú hef ég miklar áhyggjur af þeirri orðræðu sem ég finn í samfélaginu að samkennd og skilningur, almennt að því virðist, þyki einhverskonar barnaskapur. Og það var ræða flutt hér áðan sem fyllti mig þessum ótta enn og aftur,“ sagði hann.Sjá einnig: „Hreinlega óábyrgt“ að skoða ekki að auka landamæraeftirlit Vísaði Helgi þar í ræðu Karls Garðarssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, frá því fyrr á þingfundinum, þar sem hann sagði að skoða þyrfti að herða landamæraeftirlit. „Það að ætla að svara hryðjuverkaógninni með einhverskonar reiðdrifinni taugaveiklun, það er hættulegur barnaskapur,“ sagði hann. Þarf að skilja rót vandans „Nú má vel vera að það þurfi að herða landamæraeftirlit en við þurfum líka að skilja rót vandans og rót vandans er ekki það að við séum ekki nógu hörð, eða nógu sterk eða nógu mikið í stríði,“ sagði Helgi Hrafn. „Það er ekki vandinn, hann liggur annars staðar, og það er ábyrgðarhluti okkar, ef við ætlum að kalla okkur þroskað fólk, að skilja vandann sem við erum að reyna að leysa'.“ Alþingi Tengdar fréttir Karl Garðars: „Hreinlega óábyrgt“ að skoða ekki að auka landamæraeftirlit Kallaði eftir upplýsingum um hvernig raunverulegu eftirliti í Keflavík sé háttað. 24. nóvember 2015 14:00 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
„Þegar landamæraeftirlit er hert er það ekki mótsögn við að koma vel fram við fólk,“ sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, kapteinn Pírata, í umræðum um störf þingsins á Alþingi í dag og bætti við að það væri heldur ekki mótsögn við auka heimildir til að hleypa fólki inn í landið. Samkennd einhverskonar barnaskapur „Nú hef ég miklar áhyggjur af þeirri orðræðu sem ég finn í samfélaginu að samkennd og skilningur, almennt að því virðist, þyki einhverskonar barnaskapur. Og það var ræða flutt hér áðan sem fyllti mig þessum ótta enn og aftur,“ sagði hann.Sjá einnig: „Hreinlega óábyrgt“ að skoða ekki að auka landamæraeftirlit Vísaði Helgi þar í ræðu Karls Garðarssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, frá því fyrr á þingfundinum, þar sem hann sagði að skoða þyrfti að herða landamæraeftirlit. „Það að ætla að svara hryðjuverkaógninni með einhverskonar reiðdrifinni taugaveiklun, það er hættulegur barnaskapur,“ sagði hann. Þarf að skilja rót vandans „Nú má vel vera að það þurfi að herða landamæraeftirlit en við þurfum líka að skilja rót vandans og rót vandans er ekki það að við séum ekki nógu hörð, eða nógu sterk eða nógu mikið í stríði,“ sagði Helgi Hrafn. „Það er ekki vandinn, hann liggur annars staðar, og það er ábyrgðarhluti okkar, ef við ætlum að kalla okkur þroskað fólk, að skilja vandann sem við erum að reyna að leysa'.“
Alþingi Tengdar fréttir Karl Garðars: „Hreinlega óábyrgt“ að skoða ekki að auka landamæraeftirlit Kallaði eftir upplýsingum um hvernig raunverulegu eftirliti í Keflavík sé háttað. 24. nóvember 2015 14:00 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Karl Garðars: „Hreinlega óábyrgt“ að skoða ekki að auka landamæraeftirlit Kallaði eftir upplýsingum um hvernig raunverulegu eftirliti í Keflavík sé háttað. 24. nóvember 2015 14:00