Sextán ára fangelsi fyrir morð staðfest í Hæstarétti Aðalsteinn Kjartansson skrifar 3. desember 2015 16:06 Konan var dæmd fyrir að stinga sambýlismann sinn til bana. Hún bar við minnisleysi. Vísir/Sunna Karen Hæstiréttur hefur staðfest 16 ára fangelsisdóm yfir Danuta Kaliszewska fyrir að hafa orðið sambýlismanni sínum að bana á heimili þeirra við Skúlaskeið í Hafnarfirði í febrúar síðastliðnum. Maðurinn, sem var fæddur árið 1974, lést af völdum stungusárs. Danuta neitaði sök í héraði og áfrýjaði dómnum til Hæstaréttar. Hún bar fyrir sig minnisleysi við aðalmeðferð málsins í héraði, sagðist hafa drukkið eitthvað af áfengi um morguninn sem atvikið átti sér stað og sagðist ekki geta greint frá því sem átti sér stað í íbúðinni. Fyrir dómnum kom fram að hún hafi þrifið blóðið úr manninum af sér og skipt um föt á honum áður en hún hringdi í dóttur sína og óskaði eftir aðstoð hennar. Í kjölfarið var svo hringt á lögregluna og tilkynnt um andlátið. Hæstiréttur taldi að þó að áfengisneysla konunnar kynni að hafa verið meginorsök verknaðarins, sem og athafna hennar efti rhann, hefði það ekki áhrif á ákvörðun refsingar fyrir brotið. Morð í Skúlaskeiði 2015 Tengdar fréttir Mannslát í Hafnarfirði: Hin grunaða neitaði sök Konan sem ákærð er fyrir að hafa banað sambýlismanni sínum á heimili þeirra við Skúlaskeið í Hafnafirði í febrúar neitaði í morgun sök við þingfestingu í Héraðsdómi Reykjaness. 13. maí 2015 08:54 Manndráp í Hafnarfirði: Dæmd í 16 ára fangelsi Danuta Kaliszewska var í Héraðsdómi Reykjaness í dag dæmd í 16 ára fangelsi fyrir að hafa orðið sambýlismanni sínum að bana á heimili þeirra við Skúlaskeið í Hafnarfirði hinn 14. febrúar síðastliðinn. 10. júlí 2015 13:30 Þyngsti dómur yfir kvenmanni í 34 ár Frá árinu 1992 hafa fimm konur verið dæmdar fyrir morð hér á landi. 10. júlí 2015 15:45 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Fleiri fréttir Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Sjá meira
Hæstiréttur hefur staðfest 16 ára fangelsisdóm yfir Danuta Kaliszewska fyrir að hafa orðið sambýlismanni sínum að bana á heimili þeirra við Skúlaskeið í Hafnarfirði í febrúar síðastliðnum. Maðurinn, sem var fæddur árið 1974, lést af völdum stungusárs. Danuta neitaði sök í héraði og áfrýjaði dómnum til Hæstaréttar. Hún bar fyrir sig minnisleysi við aðalmeðferð málsins í héraði, sagðist hafa drukkið eitthvað af áfengi um morguninn sem atvikið átti sér stað og sagðist ekki geta greint frá því sem átti sér stað í íbúðinni. Fyrir dómnum kom fram að hún hafi þrifið blóðið úr manninum af sér og skipt um föt á honum áður en hún hringdi í dóttur sína og óskaði eftir aðstoð hennar. Í kjölfarið var svo hringt á lögregluna og tilkynnt um andlátið. Hæstiréttur taldi að þó að áfengisneysla konunnar kynni að hafa verið meginorsök verknaðarins, sem og athafna hennar efti rhann, hefði það ekki áhrif á ákvörðun refsingar fyrir brotið.
Morð í Skúlaskeiði 2015 Tengdar fréttir Mannslát í Hafnarfirði: Hin grunaða neitaði sök Konan sem ákærð er fyrir að hafa banað sambýlismanni sínum á heimili þeirra við Skúlaskeið í Hafnafirði í febrúar neitaði í morgun sök við þingfestingu í Héraðsdómi Reykjaness. 13. maí 2015 08:54 Manndráp í Hafnarfirði: Dæmd í 16 ára fangelsi Danuta Kaliszewska var í Héraðsdómi Reykjaness í dag dæmd í 16 ára fangelsi fyrir að hafa orðið sambýlismanni sínum að bana á heimili þeirra við Skúlaskeið í Hafnarfirði hinn 14. febrúar síðastliðinn. 10. júlí 2015 13:30 Þyngsti dómur yfir kvenmanni í 34 ár Frá árinu 1992 hafa fimm konur verið dæmdar fyrir morð hér á landi. 10. júlí 2015 15:45 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Fleiri fréttir Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Sjá meira
Mannslát í Hafnarfirði: Hin grunaða neitaði sök Konan sem ákærð er fyrir að hafa banað sambýlismanni sínum á heimili þeirra við Skúlaskeið í Hafnafirði í febrúar neitaði í morgun sök við þingfestingu í Héraðsdómi Reykjaness. 13. maí 2015 08:54
Manndráp í Hafnarfirði: Dæmd í 16 ára fangelsi Danuta Kaliszewska var í Héraðsdómi Reykjaness í dag dæmd í 16 ára fangelsi fyrir að hafa orðið sambýlismanni sínum að bana á heimili þeirra við Skúlaskeið í Hafnarfirði hinn 14. febrúar síðastliðinn. 10. júlí 2015 13:30
Þyngsti dómur yfir kvenmanni í 34 ár Frá árinu 1992 hafa fimm konur verið dæmdar fyrir morð hér á landi. 10. júlí 2015 15:45