90 milljónir hverfa af vinnumarkaði í Kína fyrir árið 2040 Sæunn Gísladóttir skrifar 10. desember 2015 10:38 Hlutfall fólks á vinnumarkaði mun dragast saman um 10 prósent í Kína á næstu 25 árum. Hlutfall fólks á vinnumarkaði í Kína mun dragast saman um 10 prósent, eða 90 milljónir, á næstu 25 árum samkvæmt tölum Alþjóðabankans. Í dag búa fleiri eldri borgarar í Kína heldur en nokkru öðru þróuðu ríki. 114 milljónir manna eru eldri en 65 ára í landinu. Árið 2012 fækkaði á vinnumarkaði í fyrsta sinn í Kína í marga áratugi og mun þróunin halda áfram. Meðal ástæða þess eru ströng lög sem sett voru árið 1979 sem kváðu um að fólk mætti bara eignast eitt barn. Búið er að breyta lögunum í dag í tvö börn. Talið er að þetta geti haft efnahagslegan skaða þar sem of fáir munu vera á vinnumarkaði til að viðhalda hagkerfinu. Auk þess er talið að vörur frá Kína gætu orðið dýrari í kjölfarið. Önnur lönd í Asíu eiga við svipað vandamál að stríða. Má þar nefna Thaíland og Japan þar sem hlutfall fólks á vinnumarkaði mun einnig dragast saman um 10 prósent á næstu 25 árum. Í Suður Kóreu er spáð ennþá verri þróun, en talið er að hlutfall fólks á vinnumarkaði þar muni dragast saman um 15 prósent. Tengdar fréttir Býst við að dýrara verði að framleiða vörur í Kína framtíðinni Kínverska þjóðin er að eldast og á næstu árum munu milljónir manna hverfa af vinnumarkaðnum. Á sama tíma aukast tekjur Kínverja. Framleiðendur verða því að leita annað eftir ódýru vinnuafli eða treysta á tækni. 2. desember 2015 07:00 Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Fleiri fréttir Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hlutfall fólks á vinnumarkaði í Kína mun dragast saman um 10 prósent, eða 90 milljónir, á næstu 25 árum samkvæmt tölum Alþjóðabankans. Í dag búa fleiri eldri borgarar í Kína heldur en nokkru öðru þróuðu ríki. 114 milljónir manna eru eldri en 65 ára í landinu. Árið 2012 fækkaði á vinnumarkaði í fyrsta sinn í Kína í marga áratugi og mun þróunin halda áfram. Meðal ástæða þess eru ströng lög sem sett voru árið 1979 sem kváðu um að fólk mætti bara eignast eitt barn. Búið er að breyta lögunum í dag í tvö börn. Talið er að þetta geti haft efnahagslegan skaða þar sem of fáir munu vera á vinnumarkaði til að viðhalda hagkerfinu. Auk þess er talið að vörur frá Kína gætu orðið dýrari í kjölfarið. Önnur lönd í Asíu eiga við svipað vandamál að stríða. Má þar nefna Thaíland og Japan þar sem hlutfall fólks á vinnumarkaði mun einnig dragast saman um 10 prósent á næstu 25 árum. Í Suður Kóreu er spáð ennþá verri þróun, en talið er að hlutfall fólks á vinnumarkaði þar muni dragast saman um 15 prósent.
Tengdar fréttir Býst við að dýrara verði að framleiða vörur í Kína framtíðinni Kínverska þjóðin er að eldast og á næstu árum munu milljónir manna hverfa af vinnumarkaðnum. Á sama tíma aukast tekjur Kínverja. Framleiðendur verða því að leita annað eftir ódýru vinnuafli eða treysta á tækni. 2. desember 2015 07:00 Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Fleiri fréttir Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Býst við að dýrara verði að framleiða vörur í Kína framtíðinni Kínverska þjóðin er að eldast og á næstu árum munu milljónir manna hverfa af vinnumarkaðnum. Á sama tíma aukast tekjur Kínverja. Framleiðendur verða því að leita annað eftir ódýru vinnuafli eða treysta á tækni. 2. desember 2015 07:00