Versta ár félags Warren Buffett síðan 2008 Sæunn Gísladóttir skrifar 22. desember 2015 11:16 Warren Buffett er einn ríkasti maður heims. Vísir/Getty Fjárfestingafélag auðjöfursins Warren Buffett, Berkshire Hathaway, átti sitt versta ár árið 2015, síðan í efnahagskreppunni árið 2008. Bæði A og B hlutabréf í Berkshire hafa fallð í verði um 13 prósent það sem af er ári. A hlutabréfin kosta um 195 þúsund dollara hver, jafnvirði rúmlega 25 milljóna íslenskra króna, en B hlutabréf kosta 130 dollara, eða tæplega 17 þúsund íslenskar krónur. Hlutabréfunum hefur ekki gengið jafn illa síðan árið 2008 þegar þau drógust saman um 32 prósent. Félagið er eitt umsvifamesta fjárfestingafélag heims. Berkshire Hathaway á öll hlutabréfin í Dairy Queen, Fruit of the Loom og Kraft Heinz. Fyrirtækið á einnig mikilvæga hluti í Coca Cola, Wells Fargo og IBM. Warren Buffett er einn ríkasti maður heims og aðhyllast margir fjárfestingastefnu hans. Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fjárfestingafélag auðjöfursins Warren Buffett, Berkshire Hathaway, átti sitt versta ár árið 2015, síðan í efnahagskreppunni árið 2008. Bæði A og B hlutabréf í Berkshire hafa fallð í verði um 13 prósent það sem af er ári. A hlutabréfin kosta um 195 þúsund dollara hver, jafnvirði rúmlega 25 milljóna íslenskra króna, en B hlutabréf kosta 130 dollara, eða tæplega 17 þúsund íslenskar krónur. Hlutabréfunum hefur ekki gengið jafn illa síðan árið 2008 þegar þau drógust saman um 32 prósent. Félagið er eitt umsvifamesta fjárfestingafélag heims. Berkshire Hathaway á öll hlutabréfin í Dairy Queen, Fruit of the Loom og Kraft Heinz. Fyrirtækið á einnig mikilvæga hluti í Coca Cola, Wells Fargo og IBM. Warren Buffett er einn ríkasti maður heims og aðhyllast margir fjárfestingastefnu hans.
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira