Komst inn í skóla á Maístjörnunni Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 31. desember 2015 10:15 Nöfnurnar Agnes Löve og Agnes Tanja hafa æft stíft saman síðustu daga. Vísir/Vilhelm ?Ég hlakka mikið til að syngja í Hannesarholti með ömmu við hljóðfærið,“? segir Agnes Tanja Thorsteins mezzosópransöngkona glaðlega um tónleika sem hún heldur á sunnudaginn klukkan 16, ásamt ömmu sinni Agnesi Löve píanóleikara. Hún kveðst hafa æft prógrammið á fullu síðustu daga eftir að hafa barist við flensu í hálfan mánuð. ?„Ég kom til landsins frá Vín 11. desember, en veiktist þann 12. og var raddlaus fram yfir jól. Þetta er óöryggið sem söngvarar búa við,“? lýsir Agnes Tanja sem er að ljúka BA-námi í Universität für Musik und darstellende Kunst í Vínarborg og hefja mastersnám við sama skóla ? en er í jólafríi núna. Á efnisskránni í Hannesarholti eru meðal annars verk eftir Fauré, Rachmnaninoff, Händel og Bizet. „?Ég ætla að velja Carmen-aríu, já og eina eftir Mozart,“? segir Agnes Tanja og kveðst vera að fara að takast á við óperuna La clemenza di Tito eftir Mozart, í óperuáfanganum sem hún er í í skólanum. ?„Þar er eitt af stærri mezzosópranhlutverkunum, ef maður getur sungið það þá getur maður í rauninni allt! Svo verð ég líka að taka eitthvað eftir hann Jón Ásgeirsson tónskáld því ég skrifaði BA-ritgerðina um hann og komst inn í skólann á Maístjörnunni hans.?“ Menning Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Fleiri fréttir Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
?Ég hlakka mikið til að syngja í Hannesarholti með ömmu við hljóðfærið,“? segir Agnes Tanja Thorsteins mezzosópransöngkona glaðlega um tónleika sem hún heldur á sunnudaginn klukkan 16, ásamt ömmu sinni Agnesi Löve píanóleikara. Hún kveðst hafa æft prógrammið á fullu síðustu daga eftir að hafa barist við flensu í hálfan mánuð. ?„Ég kom til landsins frá Vín 11. desember, en veiktist þann 12. og var raddlaus fram yfir jól. Þetta er óöryggið sem söngvarar búa við,“? lýsir Agnes Tanja sem er að ljúka BA-námi í Universität für Musik und darstellende Kunst í Vínarborg og hefja mastersnám við sama skóla ? en er í jólafríi núna. Á efnisskránni í Hannesarholti eru meðal annars verk eftir Fauré, Rachmnaninoff, Händel og Bizet. „?Ég ætla að velja Carmen-aríu, já og eina eftir Mozart,“? segir Agnes Tanja og kveðst vera að fara að takast á við óperuna La clemenza di Tito eftir Mozart, í óperuáfanganum sem hún er í í skólanum. ?„Þar er eitt af stærri mezzosópranhlutverkunum, ef maður getur sungið það þá getur maður í rauninni allt! Svo verð ég líka að taka eitthvað eftir hann Jón Ásgeirsson tónskáld því ég skrifaði BA-ritgerðina um hann og komst inn í skólann á Maístjörnunni hans.?“
Menning Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Fleiri fréttir Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira