Ennþá hönd í hönd! Jafnaðarmenn í Norðurlandaráði skrifar 23. mars 2015 07:00 „Tilfinningin um að norrænu þjóðirnar eigi samleið, hefur á síðustu árum orðið sífellt sterkari og samvinnann milli þeirra náð yfir æ fleiri svið þjóðlífsins. Fjölmargir þjóðfélagshópar hafa einnig sannfærst um að samstaða og samstarf milli norrænu þjóðanna gagnist þeim öllum.“ Svona hljóma upphafslínur fyrstu stefnuyfirlýsingar norska norrænafélagsins frá árinu 1919. Þessi næstum 100 ára gamla stefnuyfirlýsing lýsir enn í dag, með ljóðrænum hætti, kjarnanum í samstarfshugsjón okkar jafnaðarmann í Norðurlandaráði, um að „samstaða og samstarf milli norrænu þjóðanna gagnist þeim öllum.“ Hugsjónin um að við saman, hönd í hönd, séum sterkari og betur í stakk búin til að vinna í þágu núverandi og tilvonandi íbúa og gera Norðurlöndin að ennþá betri og meira aðlaðandi heimshluta til vinna, stofna fjölskyldu og eldast í. Við vinnum að framförum, árið um kring, þvert á landamæri á þeim mikilvægu samfélagssviðum sem grundvölluð eru í hinum sögufræga Helsinkisáttmála, réttarfars-, menningar-, fjarskipta-, umhverfis-, velferðar- og efnahagsmála. Þessi samstarfssáttmáli frá 1962, Helsinkisáttmálinn, milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar er enn í fullu gildi og ráðandi um starf okkar, þegar við fjórum sinnum á ári, komum saman og mótum stefnu, tillögur og verkefni í samræmi við jafnaðarhusjónir okkar um frelsi, jöfnuð og réttlæti fyrir ALLA, óháð aldri, kyni, þjóðerni, pólitískri sannfæringu eða samfélagslegri stöðu. Norrænu félögin voru stofnuð um árið 1919, rétt eftir fyrri heimstyrjöldina. Norðurlandaráð var sett á laggirnar árið 1952, fáum árum eftir lok síðari heimstyrjaldarinnar. Og árið 1962, á meðan á Víetnamstríðinu stóð, var Helsinkisáttmálinn undirritaður. Á sama tíma varpaði kaldastríðið myrkum skugga yfir stóran hluta jarðarinnar, meðal annars Norðurlöndin. Þetta varð til þess, að baráttan fyrir friði og verkefnum sem unnu gegn skelfilegum afleiðingum stríðs og doða eftirstríðsáranna varð sem rauður þráður í starfi Norðurlandaráðs. Samstaðan um að tryggja, að á hverjum tíma gætum við litið til beggja handa og séð að þar stæðu samherjar sem myndu berjast fyrir sömu gildum og þú – frelsi, jöfnuð og réttlæti fyrir ALLA. Nú, sem fyrr, getum við litið stolt um öxl enda blasir við fjöldinn allur af árangursríkum og vel heppnuðum verkefnum. Allan ársins hring, höldum við ríkisstjórnum landanna og ráðherraráði Norðurlandaráðs við efnið, með fyrirspurnum og tillögum að nýjum verkefnum og áhrifana gætir víða í áherslum ríkisstjórnanna og lagasetningu á öllum Norðurlöndunum.Einstakt samstarf Við munum áfram leggja okkar að mörkum, til að „verkefni sem vinna má í samstarfi, verði leyst með þeim hætti, svofremi að þau samræmist hagsmunum hvers lands”, eins og segir í stefnuyfirlýsingunni frá 1919 með yfirskriftinni „Herhvöt”. Norrænt samstarf er einstakt, hvernig sem á það er litið. Öll erum við mismunandi, en við eigum sameiginlegan menningarskilning og samfélagsgerð. En það sem við eigum fyrst og fremst sameiginlegt, eru grunngildin um mannréttindi, velferð og vöxt. Allir borgarar Norðurlandanna eiga rétt á atvinnu og menntun, hvort sem menn koma frá stórborgunum í suðri, eða smáum eyjum eða afskektum byggðum Grænlands. Óttalaus á maður að geta stofnað fjölskyldu eða orðið gamall á Norðurlöndum. Og þannig er það. En það er alltaf hægt að gera betur. Og fjölmargar hindranir í að flytja og starfa yfir landamæri Norðurlandanna eru meðal verkefna sem við þurfum stöðugt að sinna til að auka lífsgæði fólks á Norðurlöndum. Við bjóðum alla velkomna til Norðurlanda, sem koma í friði og vilja hefja þar nýtt líf fyrir sig og sína. Og þegar öfgar og hryðjuverk ógna samfélögum okkar, stillum við saman strengi okkar, lítum til beggja handa og sjáum karla og konur, með sömu óskir og þrár – frelsi, jöfnuð og réttlæti fyrir ALLA! Marit Nybakk formaður, þingmaður Noregi, Phia Andersson, þingmaður Svíþjóð,Tuula Peltonen, þingmaður Finnlandi,Karin Gaardsted, þingmaður Danmörku, Guðbjartur Hannesson, varaforseti Norðurlandaráðs,fyrir hönd þingflokks Jafnaðarmanna í Norðurlandaráði Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðbjartur Hannesson Mest lesið Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli? Bryndís Rós Morrison,Björk Davíðsdóttir Skoðun Börnin okkar Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Valdimar Birgisson Skoðun Stúlkur eiga undir högg að sækja í nauðgunarmálum Jörgen Ingimar Hansson Skoðun Það besta sem þú gerir fyrir loftslagið Halldór Björnsson Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun Þú mátt vera afi (og ég má vera amma) Heiða Ingimarsdóttir Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson Skoðun Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Börnin okkar Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Valdimar Birgisson skrifar Skoðun Á að kjósa það sama og síðast? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Setjum söguna í samhengi við nútímann Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Stúlkur eiga undir högg að sækja í nauðgunarmálum Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Frelsi 2024 Baldur Karl Magnússon skrifar Skoðun Samgöngur eru heilbrigðismál Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Vegferð í þágu barna skilar árangri Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Þjóðarátak í sölu á klósettpappír Bjarki Hjörleifsson skrifar Skoðun Skínandi skær í skammdeginu Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Rasismi Einar Helgason skrifar Skoðun Kæru ungu foreldrar Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Það besta sem þú gerir fyrir loftslagið Halldór Björnsson skrifar Skoðun Þú mátt vera afi (og ég má vera amma) Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Orðfimi ungra menningarsinna Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun Áhætta með tekjur af skemmtiferðaskipum Lúðvík Geirsson,Gunnar Tryggvason,Pétur Ólafsson skrifar Skoðun Frambjóðendur, gerið betur Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Greiðar samgöngur í Norðvesturkjördæmi Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ný og fersk örmyndskýrsla um hvalveiðar Rán Flygenring skrifar Skoðun Stuldur um hábjartan dag Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun 7.500 íbúðir á Reykjavíkurflugvelli? Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að kreista mjólkurkúna Björg Ágústsdóttir skrifar Skoðun Efnahagsmál eru loftslagsmál Steinunn Kristín Guðnadóttir skrifar Skoðun Nýtt húsnæðislánakerfi Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Flug til framtíðar Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn boðar jafnvægi, forgangsröðun og ábyrgð Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þurfum aftur alvöru náttúruvernd í umhverfisráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Hin marguntöluðu orkuskipti í bílaflota landsmanna Þorgeir R. Valsson skrifar Sjá meira
„Tilfinningin um að norrænu þjóðirnar eigi samleið, hefur á síðustu árum orðið sífellt sterkari og samvinnann milli þeirra náð yfir æ fleiri svið þjóðlífsins. Fjölmargir þjóðfélagshópar hafa einnig sannfærst um að samstaða og samstarf milli norrænu þjóðanna gagnist þeim öllum.“ Svona hljóma upphafslínur fyrstu stefnuyfirlýsingar norska norrænafélagsins frá árinu 1919. Þessi næstum 100 ára gamla stefnuyfirlýsing lýsir enn í dag, með ljóðrænum hætti, kjarnanum í samstarfshugsjón okkar jafnaðarmann í Norðurlandaráði, um að „samstaða og samstarf milli norrænu þjóðanna gagnist þeim öllum.“ Hugsjónin um að við saman, hönd í hönd, séum sterkari og betur í stakk búin til að vinna í þágu núverandi og tilvonandi íbúa og gera Norðurlöndin að ennþá betri og meira aðlaðandi heimshluta til vinna, stofna fjölskyldu og eldast í. Við vinnum að framförum, árið um kring, þvert á landamæri á þeim mikilvægu samfélagssviðum sem grundvölluð eru í hinum sögufræga Helsinkisáttmála, réttarfars-, menningar-, fjarskipta-, umhverfis-, velferðar- og efnahagsmála. Þessi samstarfssáttmáli frá 1962, Helsinkisáttmálinn, milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar er enn í fullu gildi og ráðandi um starf okkar, þegar við fjórum sinnum á ári, komum saman og mótum stefnu, tillögur og verkefni í samræmi við jafnaðarhusjónir okkar um frelsi, jöfnuð og réttlæti fyrir ALLA, óháð aldri, kyni, þjóðerni, pólitískri sannfæringu eða samfélagslegri stöðu. Norrænu félögin voru stofnuð um árið 1919, rétt eftir fyrri heimstyrjöldina. Norðurlandaráð var sett á laggirnar árið 1952, fáum árum eftir lok síðari heimstyrjaldarinnar. Og árið 1962, á meðan á Víetnamstríðinu stóð, var Helsinkisáttmálinn undirritaður. Á sama tíma varpaði kaldastríðið myrkum skugga yfir stóran hluta jarðarinnar, meðal annars Norðurlöndin. Þetta varð til þess, að baráttan fyrir friði og verkefnum sem unnu gegn skelfilegum afleiðingum stríðs og doða eftirstríðsáranna varð sem rauður þráður í starfi Norðurlandaráðs. Samstaðan um að tryggja, að á hverjum tíma gætum við litið til beggja handa og séð að þar stæðu samherjar sem myndu berjast fyrir sömu gildum og þú – frelsi, jöfnuð og réttlæti fyrir ALLA. Nú, sem fyrr, getum við litið stolt um öxl enda blasir við fjöldinn allur af árangursríkum og vel heppnuðum verkefnum. Allan ársins hring, höldum við ríkisstjórnum landanna og ráðherraráði Norðurlandaráðs við efnið, með fyrirspurnum og tillögum að nýjum verkefnum og áhrifana gætir víða í áherslum ríkisstjórnanna og lagasetningu á öllum Norðurlöndunum.Einstakt samstarf Við munum áfram leggja okkar að mörkum, til að „verkefni sem vinna má í samstarfi, verði leyst með þeim hætti, svofremi að þau samræmist hagsmunum hvers lands”, eins og segir í stefnuyfirlýsingunni frá 1919 með yfirskriftinni „Herhvöt”. Norrænt samstarf er einstakt, hvernig sem á það er litið. Öll erum við mismunandi, en við eigum sameiginlegan menningarskilning og samfélagsgerð. En það sem við eigum fyrst og fremst sameiginlegt, eru grunngildin um mannréttindi, velferð og vöxt. Allir borgarar Norðurlandanna eiga rétt á atvinnu og menntun, hvort sem menn koma frá stórborgunum í suðri, eða smáum eyjum eða afskektum byggðum Grænlands. Óttalaus á maður að geta stofnað fjölskyldu eða orðið gamall á Norðurlöndum. Og þannig er það. En það er alltaf hægt að gera betur. Og fjölmargar hindranir í að flytja og starfa yfir landamæri Norðurlandanna eru meðal verkefna sem við þurfum stöðugt að sinna til að auka lífsgæði fólks á Norðurlöndum. Við bjóðum alla velkomna til Norðurlanda, sem koma í friði og vilja hefja þar nýtt líf fyrir sig og sína. Og þegar öfgar og hryðjuverk ógna samfélögum okkar, stillum við saman strengi okkar, lítum til beggja handa og sjáum karla og konur, með sömu óskir og þrár – frelsi, jöfnuð og réttlæti fyrir ALLA! Marit Nybakk formaður, þingmaður Noregi, Phia Andersson, þingmaður Svíþjóð,Tuula Peltonen, þingmaður Finnlandi,Karin Gaardsted, þingmaður Danmörku, Guðbjartur Hannesson, varaforseti Norðurlandaráðs,fyrir hönd þingflokks Jafnaðarmanna í Norðurlandaráði
Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli? Bryndís Rós Morrison,Björk Davíðsdóttir Skoðun
Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Skoðun Áhætta með tekjur af skemmtiferðaskipum Lúðvík Geirsson,Gunnar Tryggvason,Pétur Ólafsson skrifar
Skoðun Þurfum aftur alvöru náttúruvernd í umhverfisráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt skrifar
Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli? Bryndís Rós Morrison,Björk Davíðsdóttir Skoðun
Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun