Hlutabréf hækka á ný í Bandaríkjunum Sæunn Gísladóttir skrifar 8. janúar 2016 15:07 Vísitölur í Bandaríkjunum hafa hækkað í dag eftir hrun í gær. Vísir/Getty Gengi bandarískra hlutabréfa hefur hækkað í dag eftir stormasama viku þar sem kauphallir Kína lokuðu tvisvar. Ástæða þess er meðal annars betri viðskiptadagur í Kína og Evrópu og nýjar tölur um fjölda nýrra starfa í Bandaríkjunum. Dow Jones vísitalan hefur hækkað um 0,44 prósent og S&P 500 um 0,29 prósent. Í desember voru 292 þúsund ný störf sköpuð í Bandaríkjunum og atvinnleysi hélst 5 prósent. Sérfræðingar hjá Wall Street Journal höfðu einungis spáð 210 þúsund nýjum störfum. Tengdar fréttir Markaðurinn tekur við sér í Evrópu Vísitölur stærstu kauphalla Evrópu hafa hækkað í dag. 8. janúar 2016 12:29 Kínverski hlutabréfamarkaðurinn tók við sér Hlutabréf í Kína hafa hækkað í verði eftir að markaðir opnuðu á ný í nótt. 8. janúar 2016 08:02 Titringur á mörkuðum teygir anga sína til Íslands Íslenska úrvalsvísitalan OMXI8 hefur lækkað um 1,91 prósent það sem af er degi. Mest nemur lækkunin í Marel, um 3,17 prósent í 440 milljóna króna viðskiptum. 7. janúar 2016 13:34 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi bandarískra hlutabréfa hefur hækkað í dag eftir stormasama viku þar sem kauphallir Kína lokuðu tvisvar. Ástæða þess er meðal annars betri viðskiptadagur í Kína og Evrópu og nýjar tölur um fjölda nýrra starfa í Bandaríkjunum. Dow Jones vísitalan hefur hækkað um 0,44 prósent og S&P 500 um 0,29 prósent. Í desember voru 292 þúsund ný störf sköpuð í Bandaríkjunum og atvinnleysi hélst 5 prósent. Sérfræðingar hjá Wall Street Journal höfðu einungis spáð 210 þúsund nýjum störfum.
Tengdar fréttir Markaðurinn tekur við sér í Evrópu Vísitölur stærstu kauphalla Evrópu hafa hækkað í dag. 8. janúar 2016 12:29 Kínverski hlutabréfamarkaðurinn tók við sér Hlutabréf í Kína hafa hækkað í verði eftir að markaðir opnuðu á ný í nótt. 8. janúar 2016 08:02 Titringur á mörkuðum teygir anga sína til Íslands Íslenska úrvalsvísitalan OMXI8 hefur lækkað um 1,91 prósent það sem af er degi. Mest nemur lækkunin í Marel, um 3,17 prósent í 440 milljóna króna viðskiptum. 7. janúar 2016 13:34 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Markaðurinn tekur við sér í Evrópu Vísitölur stærstu kauphalla Evrópu hafa hækkað í dag. 8. janúar 2016 12:29
Kínverski hlutabréfamarkaðurinn tók við sér Hlutabréf í Kína hafa hækkað í verði eftir að markaðir opnuðu á ný í nótt. 8. janúar 2016 08:02
Titringur á mörkuðum teygir anga sína til Íslands Íslenska úrvalsvísitalan OMXI8 hefur lækkað um 1,91 prósent það sem af er degi. Mest nemur lækkunin í Marel, um 3,17 prósent í 440 milljóna króna viðskiptum. 7. janúar 2016 13:34