Yahoo segir upp fimmtán prósentum starfsfólks Bjarki Ármannsson skrifar 2. febrúar 2016 23:10 Marissa Mayer, framkvæmdastjóri Yahoo. Vísir/Getty Bandaríski tæknirisinn Yahoo tilkynnti í kvöld að fyrirtækið hyggst segja upp fimmtán prósentum af starfsfólki sínu og loka fimm skrifstofum víðsvegar um heim. Hlutabréfaverð í fyrirtækinu hefur fallið um 35 prósent á síðastliðnu ári. Greint var frá áformum Yahoo á sama tíma og fyrirtækið birti nýtt ársfjórðungsuppgjör sem var nokkuð jákvæðara en sérfræðingar töldu fyrirfram. Sala nam 1,27 milljörðum bandaríkjadala, rúmlega 165 milljörðum íslenskra króna, en jafnvel var talið að salan gæti hafa farið undir milljarð dala í fyrsta sinn í ellefu ár. Áform fyrirtækisins gera ráð fyrir því að draga úr kostnaði á þessu ári um rúmlega fimmtíu milljarða króna. Tengdar fréttir Mikil óvissa ríkir um framtíðina hjá Yahoo Gamli netrisinn Yahoo hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og er nú verið að skoða það að selja grunnrekstur fyrirtækisins. 9. desember 2015 09:00 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríski tæknirisinn Yahoo tilkynnti í kvöld að fyrirtækið hyggst segja upp fimmtán prósentum af starfsfólki sínu og loka fimm skrifstofum víðsvegar um heim. Hlutabréfaverð í fyrirtækinu hefur fallið um 35 prósent á síðastliðnu ári. Greint var frá áformum Yahoo á sama tíma og fyrirtækið birti nýtt ársfjórðungsuppgjör sem var nokkuð jákvæðara en sérfræðingar töldu fyrirfram. Sala nam 1,27 milljörðum bandaríkjadala, rúmlega 165 milljörðum íslenskra króna, en jafnvel var talið að salan gæti hafa farið undir milljarð dala í fyrsta sinn í ellefu ár. Áform fyrirtækisins gera ráð fyrir því að draga úr kostnaði á þessu ári um rúmlega fimmtíu milljarða króna.
Tengdar fréttir Mikil óvissa ríkir um framtíðina hjá Yahoo Gamli netrisinn Yahoo hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og er nú verið að skoða það að selja grunnrekstur fyrirtækisins. 9. desember 2015 09:00 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mikil óvissa ríkir um framtíðina hjá Yahoo Gamli netrisinn Yahoo hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og er nú verið að skoða það að selja grunnrekstur fyrirtækisins. 9. desember 2015 09:00