Eze, Martin og Chris eiga skilið dvalarleyfi Toshiki Toma skrifar 16. febrúar 2016 19:15 Eze Okafor kom til Íslands í apríl árið 2012 og sótti um hæli. Hann var fórnarlamb Boko Haram í Nígeríu og sótti um hæli Svíþjóð. En Svíþjóð var þegar full af flóttafólki og Eze fannst umsóknin hans vera ekki afgreidd almennilega. Þess vegna hann kom til Íslands. Martin Omulu kom til Íslands í júní árið 2012 og sóti um hæli. Hann er samkynhneigður og mætti miklum ofsóknum í heimalandi sínu, Nígeríu. Hann flúði til Ítalíu og sótti um hæli en fékk synjun. Hann eyddi samtals 9 árum í Ítalíu sem réttindalaus maður áður en hann kom hingað.Chris Boadi kom til Íslands í júní árið 2013 og sótti um hæli. Faðir hans var virkur í pólitík í Gana en var myrtur í kosningabaráttu. Chris flúði til Ítalíu. Landvistarleyfi hans rann út en hann gat ekki farið til baka til Gana, því kom hann hingað til að sækja um hæli. Þeir fengu allir synjun um hælisumsókn og standa núna allir frammi fyrir brottvísun vegna Dyflinnarreglugerðarinnar. Eze er búinn að vera hérlendis í 4 ár, Martin í tæp 4 ár og Chris í tæp 3 ár. Þetta er langur tími. Þeir eru allir í vinnu og búa í leiguíbúð. Þeir eru allir búnir að eignast marga íslenska vini og ég er stoltur af því að vera einn þeirra. Þeir eru að byrja að lifa íslensku lífi sinu. Hvers vegna verður núna að vísa þeim úr landi? Þetta er hryllilega ómannlega og illa gert. Hvar er mannúðin? Fullorðnir karlmenn eiga ekki skilið mannúð? Þeir eru ekki hér að gamni sínu. Þeir voru neyddir þess að flýja heimaland sitt. Þriggja til fjögurra ára tímaskeið er óvenjulega langur tími fyrir brottvísun vegna Dyflinnarreglugerðar. Hver sem ástæða tafarinnar er hvílir ábyrgð á henni á yfirvöldum Íslands, ekki á Svíþjóð, ekki á Ítalíu. Mig langar sterklega að skora á afturköllun brottvísananna þriggja og veita Eze, Martin og Chris dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Þeir eiga það skilið. Þeir eru saklausir einstaklingar sem hafa verið lengi leitað að venjulegu lífi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun Toshiki Toma Mest lesið Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Fjör á fjármálamarkaði Fastir pennar Of sein til að ættleiða Silja Dögg Gunnarsdóttir Skoðun Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson Skoðun Landsbyggðin án háskóla? Ketill Sigurður Jóelsson Skoðun Skoðun Skoðun Hver er uppruni íslam? Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Nýjar lóðir í betri og bjartari borg Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „Mamma, eru loftgæðin á grænu?“ Sara björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Samfélag þar sem börn mæta afgangi Grímur Atlason skrifar Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staða íslenskrar fornleifafræði Gylfi Helgason skrifar Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tími jarðefnaeldsneytis að líða undir lok Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar Skoðun Ríkið græðir á eigin framkvæmdum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Íslenska sem annað tungumál Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir skrifar Skoðun Íslenskan er í góðum höndum Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson skrifar Skoðun Stór baráttumál Flokks fólksins orðin að lögum Inga Sæland skrifar Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvenær er nóg orðið nóg? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hringekjuspuni bankastjórans: Kjósum frekar breytilega og háa vexti Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Þegar útborgunin hverfur: Svona geta fjölskyldur tapað öllu Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðingar um Sundabraut Kristín Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem virka: Garðabær í fremstu röð Almar Guðmundsson,Margrét Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Eze Okafor kom til Íslands í apríl árið 2012 og sótti um hæli. Hann var fórnarlamb Boko Haram í Nígeríu og sótti um hæli Svíþjóð. En Svíþjóð var þegar full af flóttafólki og Eze fannst umsóknin hans vera ekki afgreidd almennilega. Þess vegna hann kom til Íslands. Martin Omulu kom til Íslands í júní árið 2012 og sóti um hæli. Hann er samkynhneigður og mætti miklum ofsóknum í heimalandi sínu, Nígeríu. Hann flúði til Ítalíu og sótti um hæli en fékk synjun. Hann eyddi samtals 9 árum í Ítalíu sem réttindalaus maður áður en hann kom hingað.Chris Boadi kom til Íslands í júní árið 2013 og sótti um hæli. Faðir hans var virkur í pólitík í Gana en var myrtur í kosningabaráttu. Chris flúði til Ítalíu. Landvistarleyfi hans rann út en hann gat ekki farið til baka til Gana, því kom hann hingað til að sækja um hæli. Þeir fengu allir synjun um hælisumsókn og standa núna allir frammi fyrir brottvísun vegna Dyflinnarreglugerðarinnar. Eze er búinn að vera hérlendis í 4 ár, Martin í tæp 4 ár og Chris í tæp 3 ár. Þetta er langur tími. Þeir eru allir í vinnu og búa í leiguíbúð. Þeir eru allir búnir að eignast marga íslenska vini og ég er stoltur af því að vera einn þeirra. Þeir eru að byrja að lifa íslensku lífi sinu. Hvers vegna verður núna að vísa þeim úr landi? Þetta er hryllilega ómannlega og illa gert. Hvar er mannúðin? Fullorðnir karlmenn eiga ekki skilið mannúð? Þeir eru ekki hér að gamni sínu. Þeir voru neyddir þess að flýja heimaland sitt. Þriggja til fjögurra ára tímaskeið er óvenjulega langur tími fyrir brottvísun vegna Dyflinnarreglugerðar. Hver sem ástæða tafarinnar er hvílir ábyrgð á henni á yfirvöldum Íslands, ekki á Svíþjóð, ekki á Ítalíu. Mig langar sterklega að skora á afturköllun brottvísananna þriggja og veita Eze, Martin og Chris dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Þeir eiga það skilið. Þeir eru saklausir einstaklingar sem hafa verið lengi leitað að venjulegu lífi.
Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar
Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar
Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar