Oliver um Superbowl: „Í flestum öðrum íþróttum er leikurinn sjálfur aðalmálið“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. febrúar 2016 19:22 Oliver og Myers ræða saman. „Í flestum öðrum íþróttum er leikurinn sjálfur aðalmálið en þannig er það ekki með Ofurskálina,“ sagði breski grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver í þættinum Late Night with Seth Meyers. Oliver stýrir sjálfur þættinum Last Week Tonight á HBO, sem Stöð 2 sýnir, en var þarna gestur Meyers. „Það er orðin lágmarkskrafa í kringum leikinn að það sé boðið upp á herþotur og Lady Gaga. Leikurinn sjálfur var leiðinlegur, þetta var ekki skemmtilegur fótbolti, en það skiptir ekki máli því Beyonce bjargaði deginum,“ bætti hann við. Breska sveitin Coldplay sá um hálfleikssýninguna en þeim innan handar voru Bruno Mars og Beyonce. Að mati Oliver þá var settið þeirra frekar sársaukafullt. „Ó nei, þeir eru að draga fram blóm. Það er algerlega andstaðan við það sem þessi íþrótt snýst um. Hún snýst um menn sem vilja berja hausunum sínum saman þar til að þeir geta ekkert munað þegar þeir eru orðnir sextugir. Skilaboð þín um ást, Martin, eiga ekki heima hér.“ „Í Bretlandi þá horfum við á íþróttina og svo ertu annað hvort glaður með úrslitin eða ekki. Þú býður ekki Rolling Stones á viðburðinn til að breyta þessu í einhverja sýningu. Þegar maður horfir á úrslitaleik heimsmeistaramótsins þá segirðu aldrei, „ég man ekkert hverjir voru að keppa en hey, Jay-Z var þarna,““ sagði Oliver. Spjall Oliver og Myers má sjá hér fyrir neðan. NFL Tengdar fréttir Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Milljón manns fögnuðu Broncos | Myndir NFL-meistarar Denver Broncos fengju höfðinglegar móttökur er sigurskrúðganga var haldin þeim til heiðurs í borginni í gær. 10. febrúar 2016 22:30 Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Heiðraði Michael Jackson í búningavali. 8. febrúar 2016 10:00 Þetta voru algengustu spurningarnar í Google-leitinni í hálfleik Super Bowl Google hefur birt þær spurningar sem oftast voru slegnar inn í leitarforritið um þau Beyonce, Bruno Mars og hljómsveitina Coldplay. 8. febrúar 2016 21:43 Fimmtugasti Super Bowl á 30 sekúndum | Myndband Denver Broncos tryggði sér NFL-titilinn á sunnudaginn eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í Super Bowl en þetta var í fimmtugasta sinn sem sigurvegarar Þjóðardeildarinnar og sigurvegar Ameríkudeildarinnar mætast í sérstökum úrslitaleik í ameríska fótboltanum. 10. febrúar 2016 17:30 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra Skepna sló Hafþór utan undir Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Fleiri fréttir „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Sjá meira
„Í flestum öðrum íþróttum er leikurinn sjálfur aðalmálið en þannig er það ekki með Ofurskálina,“ sagði breski grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver í þættinum Late Night with Seth Meyers. Oliver stýrir sjálfur þættinum Last Week Tonight á HBO, sem Stöð 2 sýnir, en var þarna gestur Meyers. „Það er orðin lágmarkskrafa í kringum leikinn að það sé boðið upp á herþotur og Lady Gaga. Leikurinn sjálfur var leiðinlegur, þetta var ekki skemmtilegur fótbolti, en það skiptir ekki máli því Beyonce bjargaði deginum,“ bætti hann við. Breska sveitin Coldplay sá um hálfleikssýninguna en þeim innan handar voru Bruno Mars og Beyonce. Að mati Oliver þá var settið þeirra frekar sársaukafullt. „Ó nei, þeir eru að draga fram blóm. Það er algerlega andstaðan við það sem þessi íþrótt snýst um. Hún snýst um menn sem vilja berja hausunum sínum saman þar til að þeir geta ekkert munað þegar þeir eru orðnir sextugir. Skilaboð þín um ást, Martin, eiga ekki heima hér.“ „Í Bretlandi þá horfum við á íþróttina og svo ertu annað hvort glaður með úrslitin eða ekki. Þú býður ekki Rolling Stones á viðburðinn til að breyta þessu í einhverja sýningu. Þegar maður horfir á úrslitaleik heimsmeistaramótsins þá segirðu aldrei, „ég man ekkert hverjir voru að keppa en hey, Jay-Z var þarna,““ sagði Oliver. Spjall Oliver og Myers má sjá hér fyrir neðan.
NFL Tengdar fréttir Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Milljón manns fögnuðu Broncos | Myndir NFL-meistarar Denver Broncos fengju höfðinglegar móttökur er sigurskrúðganga var haldin þeim til heiðurs í borginni í gær. 10. febrúar 2016 22:30 Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Heiðraði Michael Jackson í búningavali. 8. febrúar 2016 10:00 Þetta voru algengustu spurningarnar í Google-leitinni í hálfleik Super Bowl Google hefur birt þær spurningar sem oftast voru slegnar inn í leitarforritið um þau Beyonce, Bruno Mars og hljómsveitina Coldplay. 8. febrúar 2016 21:43 Fimmtugasti Super Bowl á 30 sekúndum | Myndband Denver Broncos tryggði sér NFL-titilinn á sunnudaginn eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í Super Bowl en þetta var í fimmtugasta sinn sem sigurvegarar Þjóðardeildarinnar og sigurvegar Ameríkudeildarinnar mætast í sérstökum úrslitaleik í ameríska fótboltanum. 10. febrúar 2016 17:30 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra Skepna sló Hafþór utan undir Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Fleiri fréttir „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Sjá meira
Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28
Milljón manns fögnuðu Broncos | Myndir NFL-meistarar Denver Broncos fengju höfðinglegar móttökur er sigurskrúðganga var haldin þeim til heiðurs í borginni í gær. 10. febrúar 2016 22:30
Þetta voru algengustu spurningarnar í Google-leitinni í hálfleik Super Bowl Google hefur birt þær spurningar sem oftast voru slegnar inn í leitarforritið um þau Beyonce, Bruno Mars og hljómsveitina Coldplay. 8. febrúar 2016 21:43
Fimmtugasti Super Bowl á 30 sekúndum | Myndband Denver Broncos tryggði sér NFL-titilinn á sunnudaginn eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í Super Bowl en þetta var í fimmtugasta sinn sem sigurvegarar Þjóðardeildarinnar og sigurvegar Ameríkudeildarinnar mætast í sérstökum úrslitaleik í ameríska fótboltanum. 10. febrúar 2016 17:30