Úflutningur í Kína dróst saman um 25,4 prósent milli ára í febrúar sem er mesta lækkun í sjö ár.
BBC greinir frá því að á sama tíma dróst innflutningur saman um 13,8 prósent. Þessar fréttir koma í kjölfar þess að greint var frá hægasta hagvexti í nærri tuttugu og fimm ár í Kína.
Sérfræðingar hafa nú miklar áhyggjur af hagvexti í landinu og verið er að reyna að ýta undir aukna neyslu innanlands.
Útflutningur dróst saman og nam 88,6 milljörðum punda,16.000 milljörðum íslenskum króna, í febrúar sem var 25,4 prósent samdráttur, í stað fimmtán prósent samdráttar sem spáð var.
Mesti samdráttur í útflutningi í sjö ár
Sæunn Gísladóttir skrifar

Mest lesið

Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa
Viðskipti erlent


Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla
Viðskipti erlent

Syndis kaupir Ísskóga
Viðskipti innlent


Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja
Viðskipti erlent

„Þetta er ömurleg staða“
Viðskipti innlent

Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum
Viðskipti erlent

Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap
Viðskipti innlent

Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða
Viðskipti erlent