Hvetja til skortsölu á hlutabréfum í Tesla Sæunn Gísladóttir skrifar 3. mars 2016 13:05 Elon Musk er forstjóri Tesla. vísir/getty Greiningafyrirtækið Citron Research hefur hvatt til skortsölu á hluabréfum í Tesla. Fyrirtækið tísti um þetta og sagði að vandræði við framboð og eftirspurn hjá bílaframleiðandanum muni valda því að hlutabréf í Tesla geti fallið um allt að hundrað dollara, þrettán þúsund krónur íslenskar krónur, á árinu. Citron er áður þekkt fyrir að hafa mælt með skortsölu áður en hlutabréf lækkuðu verulega, má þar nefna fyrirtækið Gap og lyfjaframleiðandann Valeant. Skortsala felur í sér að fjárfestar fái lánuð hlutabréf og selji þau og kaupi þau svo aftur eftir einhvern tíma í von um að þau hafi lækkað í millitíðinni. Ef spá Citron rætist mun hlutabréfaverð Tesla falla um 46 prósent á árinu. Hlutabréf þess hafa fallið verulega undanfarin misseri, í gær féllu þau um þrjú prósent á meðan önnur hlutabréf á markaði hækkuðu. Tengdar fréttir Tesla í vandræðum Hlutabréf í Tesla lækkað um 38 prósent á árinu. 9. febrúar 2016 10:54 Aðdáendur Trump aka pallbílum en Hillary Clinton Prius Repúklikanar aka stórum og eyðslufrekum bílum en Demókratar minni og eyðslugrennri. 25. febrúar 2016 09:23 Tesla Model S söluhæsti rafmagnsbíllinn í fyrra Hefur selst í 107.148 eintökum frá tilkomu hans en Nissan Leaf hefur selst í meira en 200.000 eintökum. 15. janúar 2016 09:18 Hlutabréf í Tesla taka dýfu 13% lækkun í vikunni og 40% lækkun frá hæsta verði. 5. febrúar 2016 09:24 Elon Musk vill þróa rafflugvél Tæknin til að knúa rafflugvél er nánast ekki til í dag. Musk hefur þó haft áhuga á því að þróa hana í að minnsta kosti sex ár. 5. febrúar 2016 11:34 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Greiningafyrirtækið Citron Research hefur hvatt til skortsölu á hluabréfum í Tesla. Fyrirtækið tísti um þetta og sagði að vandræði við framboð og eftirspurn hjá bílaframleiðandanum muni valda því að hlutabréf í Tesla geti fallið um allt að hundrað dollara, þrettán þúsund krónur íslenskar krónur, á árinu. Citron er áður þekkt fyrir að hafa mælt með skortsölu áður en hlutabréf lækkuðu verulega, má þar nefna fyrirtækið Gap og lyfjaframleiðandann Valeant. Skortsala felur í sér að fjárfestar fái lánuð hlutabréf og selji þau og kaupi þau svo aftur eftir einhvern tíma í von um að þau hafi lækkað í millitíðinni. Ef spá Citron rætist mun hlutabréfaverð Tesla falla um 46 prósent á árinu. Hlutabréf þess hafa fallið verulega undanfarin misseri, í gær féllu þau um þrjú prósent á meðan önnur hlutabréf á markaði hækkuðu.
Tengdar fréttir Tesla í vandræðum Hlutabréf í Tesla lækkað um 38 prósent á árinu. 9. febrúar 2016 10:54 Aðdáendur Trump aka pallbílum en Hillary Clinton Prius Repúklikanar aka stórum og eyðslufrekum bílum en Demókratar minni og eyðslugrennri. 25. febrúar 2016 09:23 Tesla Model S söluhæsti rafmagnsbíllinn í fyrra Hefur selst í 107.148 eintökum frá tilkomu hans en Nissan Leaf hefur selst í meira en 200.000 eintökum. 15. janúar 2016 09:18 Hlutabréf í Tesla taka dýfu 13% lækkun í vikunni og 40% lækkun frá hæsta verði. 5. febrúar 2016 09:24 Elon Musk vill þróa rafflugvél Tæknin til að knúa rafflugvél er nánast ekki til í dag. Musk hefur þó haft áhuga á því að þróa hana í að minnsta kosti sex ár. 5. febrúar 2016 11:34 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Aðdáendur Trump aka pallbílum en Hillary Clinton Prius Repúklikanar aka stórum og eyðslufrekum bílum en Demókratar minni og eyðslugrennri. 25. febrúar 2016 09:23
Tesla Model S söluhæsti rafmagnsbíllinn í fyrra Hefur selst í 107.148 eintökum frá tilkomu hans en Nissan Leaf hefur selst í meira en 200.000 eintökum. 15. janúar 2016 09:18
Hlutabréf í Tesla taka dýfu 13% lækkun í vikunni og 40% lækkun frá hæsta verði. 5. febrúar 2016 09:24
Elon Musk vill þróa rafflugvél Tæknin til að knúa rafflugvél er nánast ekki til í dag. Musk hefur þó haft áhuga á því að þróa hana í að minnsta kosti sex ár. 5. febrúar 2016 11:34