Hlustaðu á ástralska Eurovision-lagið sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 10. mars 2016 10:24 Dami Im er afar vinsæl í Ástralíu en hún skaust fram á sjónarsviðið eftir þátttöku sína í X-Factor árið 2013. vísir Söngkonan Dami Im flytur framlag Ástrala í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin verður í Svíþjóð í maí. Lagið heitir Sound of Silence og var frumflutt í áströlsku sjónvarpi í morgun. Ástralar völdu sinn fulltrúa í Eurovision í síðustu viku en fyrirkomulag þeirra er með þeim hætti að flytjandinn sjálfur velur hvaða lag verður flutt í keppninni sjálfri. Dami Im birti sýnishorn úr lagi sínu í gær og hafa Eurovision-spekingar þegar spáð því góðu gengi. Welcome to #TheFeedSBS @damiandmusic - Sound Of Silence is already stuck in our heads :o) https://t.co/M8pQswJ9xg— The Feed SBS (@TheFeedSBS) March 10, 2016 Ástralar fengu þátttökurétt á síðasta ári í tilefni þess að sextíu ár voru frá fyrstu keppninni, en þeir eru annálaðir Eurovision-aðdáendur. Þeir fóru beint inn í úrslit í fyrra og hafnaði lagið Tonight Again í flutningi Guy Sebastian í fimmta sæti. Í ár hins vegar þurfa Ástralar að heilla þjóðir Evrópu til þess að eiga möguleika á að toppa fyrri árangur. Keppnin verður þó ekki haldin í Eyjaálfu, fari svo að Ástralar fari með sigur af hólmi. Ástralska ríkissjónvarpinu yrði þá úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og keppnin haldin í einhverju Evrópulandinu. Dami Im er afar vinsæl í Ástralíu en hún skaust fram á sjónarsviðið eftir þátttöku sína í X-Factor árið 2013. Eurovision Tengdar fréttir Hvert er besta íslenska Eurovision-lagið sem ekki vann undankeppnina? Vísir leitaði til álitsgjafa í leitinni og er niðurstaðan nokkuð afgerandi. 6. febrúar 2016 19:00 Gréta Salóme fer í Eurovision Lagið Hear Them Calling verður framlag Íslendinga í Eurovision í ár. 20. febrúar 2016 22:45 Dregið í riðla í Eurovision: Ísland með seinni atriðum á fyrra undankvöldinu 18 lönd keppa um tíu sæti á fyrra undankvöldinu 10. maí. 25. janúar 2016 10:50 Eurovision 2016: Lögin sem þegar er ljóst að verða með í Stokkhólmi Albanir, Belgar, Írar og Möltumenn hafa þegar kynnt framlög sín. 25. janúar 2016 00:03 Hversu vel þekkir þú framlag okkar í Eurovision? María Ólafsdóttir söng Unbroken, framlag Íslands í Eurovision, í söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva í vor og stóð sig með prýði. 22. desember 2015 14:30 Greta Salóme hafði mikla yfirburði í einvíginu Alda Dís var efst eftir fyrri símakosninguna 25. febrúar 2016 16:23 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Sjá meira
Söngkonan Dami Im flytur framlag Ástrala í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin verður í Svíþjóð í maí. Lagið heitir Sound of Silence og var frumflutt í áströlsku sjónvarpi í morgun. Ástralar völdu sinn fulltrúa í Eurovision í síðustu viku en fyrirkomulag þeirra er með þeim hætti að flytjandinn sjálfur velur hvaða lag verður flutt í keppninni sjálfri. Dami Im birti sýnishorn úr lagi sínu í gær og hafa Eurovision-spekingar þegar spáð því góðu gengi. Welcome to #TheFeedSBS @damiandmusic - Sound Of Silence is already stuck in our heads :o) https://t.co/M8pQswJ9xg— The Feed SBS (@TheFeedSBS) March 10, 2016 Ástralar fengu þátttökurétt á síðasta ári í tilefni þess að sextíu ár voru frá fyrstu keppninni, en þeir eru annálaðir Eurovision-aðdáendur. Þeir fóru beint inn í úrslit í fyrra og hafnaði lagið Tonight Again í flutningi Guy Sebastian í fimmta sæti. Í ár hins vegar þurfa Ástralar að heilla þjóðir Evrópu til þess að eiga möguleika á að toppa fyrri árangur. Keppnin verður þó ekki haldin í Eyjaálfu, fari svo að Ástralar fari með sigur af hólmi. Ástralska ríkissjónvarpinu yrði þá úthlutaður samstarfsaðili í Evrópu og keppnin haldin í einhverju Evrópulandinu. Dami Im er afar vinsæl í Ástralíu en hún skaust fram á sjónarsviðið eftir þátttöku sína í X-Factor árið 2013.
Eurovision Tengdar fréttir Hvert er besta íslenska Eurovision-lagið sem ekki vann undankeppnina? Vísir leitaði til álitsgjafa í leitinni og er niðurstaðan nokkuð afgerandi. 6. febrúar 2016 19:00 Gréta Salóme fer í Eurovision Lagið Hear Them Calling verður framlag Íslendinga í Eurovision í ár. 20. febrúar 2016 22:45 Dregið í riðla í Eurovision: Ísland með seinni atriðum á fyrra undankvöldinu 18 lönd keppa um tíu sæti á fyrra undankvöldinu 10. maí. 25. janúar 2016 10:50 Eurovision 2016: Lögin sem þegar er ljóst að verða með í Stokkhólmi Albanir, Belgar, Írar og Möltumenn hafa þegar kynnt framlög sín. 25. janúar 2016 00:03 Hversu vel þekkir þú framlag okkar í Eurovision? María Ólafsdóttir söng Unbroken, framlag Íslands í Eurovision, í söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva í vor og stóð sig með prýði. 22. desember 2015 14:30 Greta Salóme hafði mikla yfirburði í einvíginu Alda Dís var efst eftir fyrri símakosninguna 25. febrúar 2016 16:23 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Sjá meira
Hvert er besta íslenska Eurovision-lagið sem ekki vann undankeppnina? Vísir leitaði til álitsgjafa í leitinni og er niðurstaðan nokkuð afgerandi. 6. febrúar 2016 19:00
Gréta Salóme fer í Eurovision Lagið Hear Them Calling verður framlag Íslendinga í Eurovision í ár. 20. febrúar 2016 22:45
Dregið í riðla í Eurovision: Ísland með seinni atriðum á fyrra undankvöldinu 18 lönd keppa um tíu sæti á fyrra undankvöldinu 10. maí. 25. janúar 2016 10:50
Eurovision 2016: Lögin sem þegar er ljóst að verða með í Stokkhólmi Albanir, Belgar, Írar og Möltumenn hafa þegar kynnt framlög sín. 25. janúar 2016 00:03
Hversu vel þekkir þú framlag okkar í Eurovision? María Ólafsdóttir söng Unbroken, framlag Íslands í Eurovision, í söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva í vor og stóð sig með prýði. 22. desember 2015 14:30
Greta Salóme hafði mikla yfirburði í einvíginu Alda Dís var efst eftir fyrri símakosninguna 25. febrúar 2016 16:23