Myndbandið um Cruyff sem var sýnt á Camp Nou fyrir El Clasico Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2016 23:30 Johan Cruyff. Vísir/Getty Johan Cruyff var Hollendingur en hann var líka mikill Börsungur og Barcelona minntist þessa frábæra fótboltamanns fyrir leik Barcelona og Real Madrid. Johan Cruyff lést 24. mars síðastliðinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 68 ára gamall. Johan Cruyff lék í fimm ár með Barcelona-liðinu frá 1973 til 1978 og var síðan einnig þjálfari Katalóníuliðsins í átta ár frá 1988 til 1996. Johan Cruyff var einn besti fótboltamaður allra tíma en hann var líka mikill fótboltahugsuður sem hafði mikil áhrif á hvernig fótbolta Barcelona hefur spilað síðan að hann var þjálfari liðsins. Barcelona tók saman stórglæsilegt og metnaðarfullt minningarmyndaband um Johan Cruyff og sýndi það á leikvanginum fyrir leikinn á móti Real Madrid í gær. Þar mátti sjá margra frábæra fótboltamenn, sem léku undir hans stjórn og hafa sumir orðið mjög farsælir þjálfarar, fara með þekkt ummæli Johan Cruyff í gegnum tíðina. Menn eins og Luis Enrique, Pep Guardiola, Michael Laudrup, Hristo Stoichkov og Ronald Koeman komu fram í myndbandinu sem var afar vel gert. Barcelona hefur sett myndbandið inn á fésbókarsíðu sína og má sjá það hér fyrir neðan.Thanks Johan #GràciesJohanEmotional Dream Team tribute to Johan Cruyff. This is the video as seen at Camp NouEmotiu homenatge del Dream Team a Johan Cruyff. El vídeo que es va veure al Camp Nou Emotivo homenaje del Dream Team a Johan Cruyff. El vídeo que se vió en el Camp Nou#GràciesJohanPosted by FC Barcelona on 3. apríl 2016 Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira
Johan Cruyff var Hollendingur en hann var líka mikill Börsungur og Barcelona minntist þessa frábæra fótboltamanns fyrir leik Barcelona og Real Madrid. Johan Cruyff lést 24. mars síðastliðinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 68 ára gamall. Johan Cruyff lék í fimm ár með Barcelona-liðinu frá 1973 til 1978 og var síðan einnig þjálfari Katalóníuliðsins í átta ár frá 1988 til 1996. Johan Cruyff var einn besti fótboltamaður allra tíma en hann var líka mikill fótboltahugsuður sem hafði mikil áhrif á hvernig fótbolta Barcelona hefur spilað síðan að hann var þjálfari liðsins. Barcelona tók saman stórglæsilegt og metnaðarfullt minningarmyndaband um Johan Cruyff og sýndi það á leikvanginum fyrir leikinn á móti Real Madrid í gær. Þar mátti sjá margra frábæra fótboltamenn, sem léku undir hans stjórn og hafa sumir orðið mjög farsælir þjálfarar, fara með þekkt ummæli Johan Cruyff í gegnum tíðina. Menn eins og Luis Enrique, Pep Guardiola, Michael Laudrup, Hristo Stoichkov og Ronald Koeman komu fram í myndbandinu sem var afar vel gert. Barcelona hefur sett myndbandið inn á fésbókarsíðu sína og má sjá það hér fyrir neðan.Thanks Johan #GràciesJohanEmotional Dream Team tribute to Johan Cruyff. This is the video as seen at Camp NouEmotiu homenatge del Dream Team a Johan Cruyff. El vídeo que es va veure al Camp Nou Emotivo homenaje del Dream Team a Johan Cruyff. El vídeo que se vió en el Camp Nou#GràciesJohanPosted by FC Barcelona on 3. apríl 2016
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira