Bitcoin ekki hærra í átján mánuði Sæunn Gísladóttir skrifar 25. apríl 2016 16:18 Gengi Bitcoin hefur verið á fleygiferð upp á við á síðustu dögum. Vísir/Getty Gengi rafmyntarinnar Bitcoin fór yfir 460 dollara í dag, jafnvirði 57.500 íslenskra króna, og hefur ekki verið hærri í átján mánuði. Bitcoin hefur verið á fleygiferð upp á við á síðustu dögum. Bitcoin fór á markað í byrjun árs 2009. Eftir erfiðleika á árinu 2014 þegar gengi þess féll um 57 prósent fór Bitcoin að blómstra á ný á síðasta ári. Bitcoin var þá árið 2015 nefnt besta mynt ársins og styrktist um tæplega fjörutíu prósent samanborið við gengi dollara. Þrátt fyrir hækkun á gengi telja sumir fjárfestar að Bitcoin sé metið allt of lágt og tala um að gengi myntarinnar ætti að vera nær 650 dollurum, eða 81 þúsund krónum. Rafmyntir Mest lesið Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Gengi rafmyntarinnar Bitcoin fór yfir 460 dollara í dag, jafnvirði 57.500 íslenskra króna, og hefur ekki verið hærri í átján mánuði. Bitcoin hefur verið á fleygiferð upp á við á síðustu dögum. Bitcoin fór á markað í byrjun árs 2009. Eftir erfiðleika á árinu 2014 þegar gengi þess féll um 57 prósent fór Bitcoin að blómstra á ný á síðasta ári. Bitcoin var þá árið 2015 nefnt besta mynt ársins og styrktist um tæplega fjörutíu prósent samanborið við gengi dollara. Þrátt fyrir hækkun á gengi telja sumir fjárfestar að Bitcoin sé metið allt of lágt og tala um að gengi myntarinnar ætti að vera nær 650 dollurum, eða 81 þúsund krónum.
Rafmyntir Mest lesið Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira