Fjárfestar búa sig undir samdrátt í iPhone sölu Sæunn Gísladóttir skrifar 25. apríl 2016 13:14 Búist er við að í fyrsta sinn muni fjöldi iPhone síma sem seldust á ársfjórðungnum dragast saman milli ára. Vísir/Getty Apple mun á morgun eftir lokaða markaða tilkynna sölu á síðasta ársfjórðungi. Búist er við að í fyrsta sinn muni fjöldi iPhone síma sem seldust á ársfjórðungnum dragast saman milli ára. Byggt á tölum frá byrgjum áætla fjárfestar að fimmtíu milljón Phone símar muni hafa selst á tímabilinu, samanborið við 61 milljón síma ári áður. Ef spáin gengur eftir munu 217 milljón iPhone síma seljast á árinu samanborið við 231 milljón árið áður. Það yrði einnig í fyrsta sinn sem fjöldi síma sem seldust á árinu dregst saman milli ára. Hlutabréf í Apple hafa dregist verulega saman á síðastliðnu ári og tóku verulega dýfu á síðasta ársfjórðungi 2015 og í upphafi árs 2016. Þau hafa hækkað síðan en hafa þó lækkað um sem nemur tuttugu prósentum á síðastliðnu ári. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Apple mun á morgun eftir lokaða markaða tilkynna sölu á síðasta ársfjórðungi. Búist er við að í fyrsta sinn muni fjöldi iPhone síma sem seldust á ársfjórðungnum dragast saman milli ára. Byggt á tölum frá byrgjum áætla fjárfestar að fimmtíu milljón Phone símar muni hafa selst á tímabilinu, samanborið við 61 milljón síma ári áður. Ef spáin gengur eftir munu 217 milljón iPhone síma seljast á árinu samanborið við 231 milljón árið áður. Það yrði einnig í fyrsta sinn sem fjöldi síma sem seldust á árinu dregst saman milli ára. Hlutabréf í Apple hafa dregist verulega saman á síðastliðnu ári og tóku verulega dýfu á síðasta ársfjórðungi 2015 og í upphafi árs 2016. Þau hafa hækkað síðan en hafa þó lækkað um sem nemur tuttugu prósentum á síðastliðnu ári.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira