Einn leikmaður í íslenska liðinu var með yfir 90 prósent í sendingum í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júní 2016 08:00 Birkir Már Sævarsson reynir eina af sendingum sínum í gær. Vísir/EPA Íslenska landsliðsstrákarnir voru mun minna með boltann heldur ungversku leikmennirnir í leik þjóðanna á Evrópumótinu í Frakklandi í gær. Það þarf því ekki að koma mikið á óvart að það halli á íslenska liðið í tölfræðinni og þar á meðal í heppnuðum sendingum. 71 prósent sendinga íslenska liðsins heppnuðust í leiknum eða 147 af 207. Ungverjar voru með 391 fleiri heppnaða sendingu í þessum leik en 538 af 605 sendingum heppnuðust hjá ungverska liðinu eða 89 prósent. Einn leikmaður í íslenska landsliðið náði þó að vera með yfir 90 prósent sendingahlutfall samkvæmt opinberri tölfræði UEFA. Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson reyndi nefnilega fimmtán sendingar í leiknum og fjórtán þeirra heppnuðust. Þetta gerir 93 prósent. Birkir Már reyndi 4 langar sendingar, 10 miðlungs langar og eina stutta sendingu í leiknum. Birkir Már átti flestar sendingar á Jón Daða Böðvarsson og Aron Einar Gunnarsson eða fjórar á hvorn. Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var með flestar heppnaðar sendingar í íslenska liðinu eða 19 en af útileikmönnunum var Gylfi Þór Sigurðsson með flestar eða sautján. 89 prósent sendinga Gylfa heppnuðust í leiknum eða 17 af 19. 10 af sendingum Hannesar fóru á Kolbein Sigþórsson en flestar heppnaðar sendingar Gylfa voru á Ara Frey.Hæsta hlutfall heppnaða sendingar hjá íslensku strákunum í leiknum á móti Ungverjum: Birkir Már Sævarsson 93 prósent (15/14) Gylfi Þór Sigurðsson 89 prósent (19/17) Emil Hallfreðsson 86 prósent (7/6) Ragnar Sigurðsson 82 prósent (17/14) Kolbeinn Sigþórsson 79 prósent (14/11) Birkir Bjarnason 76 prósent (21/16) Hannes Þór Halldórsson 68 prósent (28/19) Það er hægt að sjá alla tölfræði um sendingar íslenska liðsins með því að smella hér. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir: Enn eina ósigraða liðið í sögu EM Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson sagði að ekkert þýddi annað en að vera upplitsdjarfur fyrir framhaldið í keppninni. 18. júní 2016 19:00 Heimir: Aron Einar fékk högg og stífnaði upp Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, stífnaði upp í leiknum gegn Ungverjum í dag og var það ástæðan fyrir því að Aron fór af velli á 66. mínútu í jafnteflinu í dag. 18. júní 2016 18:52 Birkir: Veit ekki hvort allir hafi verið 100 prósent einbeittir Birkir Bjarnason var frábær gegn Ungverjalandi í kvöld en hann var sársvekktur með að fá bara eitt stig. 18. júní 2016 19:26 Joachim Löw ekki ánægður með leikstíl liða eins og Íslands Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, er ekki ánægður með þá ákvörðun að UEFA hafi fjölgað um átta lið í úrslitakeppni Evrópumótsins. 18. júní 2016 23:30 Aron Einar: Ég verð klár á miðvikudaginn Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, verður klár í slaginn á miðvikudaginn, en hann fór af velli þegar tæpar 30 mínútur voru til leiksloka. 18. júní 2016 19:20 Birkir Már um sjálfsmarkið: Hitti boltann ekki nógu vel Birkir Már Sævarsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar Ísland og Ungverjaland mættust í Marseille í F-riðli á EM 2016 í dag. 18. júní 2016 19:06 Gylfi hljóp meira en ellefu kílómetra annan leikinn í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki bara mark íslenska liðsins í jafnteflinu á móti Ungverjum í EM í dag heldur var hann einnig sá leikmaður liðsins sem hljóp mest í leiknum. 18. júní 2016 22:00 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira
Íslenska landsliðsstrákarnir voru mun minna með boltann heldur ungversku leikmennirnir í leik þjóðanna á Evrópumótinu í Frakklandi í gær. Það þarf því ekki að koma mikið á óvart að það halli á íslenska liðið í tölfræðinni og þar á meðal í heppnuðum sendingum. 71 prósent sendinga íslenska liðsins heppnuðust í leiknum eða 147 af 207. Ungverjar voru með 391 fleiri heppnaða sendingu í þessum leik en 538 af 605 sendingum heppnuðust hjá ungverska liðinu eða 89 prósent. Einn leikmaður í íslenska landsliðið náði þó að vera með yfir 90 prósent sendingahlutfall samkvæmt opinberri tölfræði UEFA. Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson reyndi nefnilega fimmtán sendingar í leiknum og fjórtán þeirra heppnuðust. Þetta gerir 93 prósent. Birkir Már reyndi 4 langar sendingar, 10 miðlungs langar og eina stutta sendingu í leiknum. Birkir Már átti flestar sendingar á Jón Daða Böðvarsson og Aron Einar Gunnarsson eða fjórar á hvorn. Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var með flestar heppnaðar sendingar í íslenska liðinu eða 19 en af útileikmönnunum var Gylfi Þór Sigurðsson með flestar eða sautján. 89 prósent sendinga Gylfa heppnuðust í leiknum eða 17 af 19. 10 af sendingum Hannesar fóru á Kolbein Sigþórsson en flestar heppnaðar sendingar Gylfa voru á Ara Frey.Hæsta hlutfall heppnaða sendingar hjá íslensku strákunum í leiknum á móti Ungverjum: Birkir Már Sævarsson 93 prósent (15/14) Gylfi Þór Sigurðsson 89 prósent (19/17) Emil Hallfreðsson 86 prósent (7/6) Ragnar Sigurðsson 82 prósent (17/14) Kolbeinn Sigþórsson 79 prósent (14/11) Birkir Bjarnason 76 prósent (21/16) Hannes Þór Halldórsson 68 prósent (28/19) Það er hægt að sjá alla tölfræði um sendingar íslenska liðsins með því að smella hér.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir: Enn eina ósigraða liðið í sögu EM Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson sagði að ekkert þýddi annað en að vera upplitsdjarfur fyrir framhaldið í keppninni. 18. júní 2016 19:00 Heimir: Aron Einar fékk högg og stífnaði upp Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, stífnaði upp í leiknum gegn Ungverjum í dag og var það ástæðan fyrir því að Aron fór af velli á 66. mínútu í jafnteflinu í dag. 18. júní 2016 18:52 Birkir: Veit ekki hvort allir hafi verið 100 prósent einbeittir Birkir Bjarnason var frábær gegn Ungverjalandi í kvöld en hann var sársvekktur með að fá bara eitt stig. 18. júní 2016 19:26 Joachim Löw ekki ánægður með leikstíl liða eins og Íslands Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, er ekki ánægður með þá ákvörðun að UEFA hafi fjölgað um átta lið í úrslitakeppni Evrópumótsins. 18. júní 2016 23:30 Aron Einar: Ég verð klár á miðvikudaginn Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, verður klár í slaginn á miðvikudaginn, en hann fór af velli þegar tæpar 30 mínútur voru til leiksloka. 18. júní 2016 19:20 Birkir Már um sjálfsmarkið: Hitti boltann ekki nógu vel Birkir Már Sævarsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar Ísland og Ungverjaland mættust í Marseille í F-riðli á EM 2016 í dag. 18. júní 2016 19:06 Gylfi hljóp meira en ellefu kílómetra annan leikinn í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki bara mark íslenska liðsins í jafnteflinu á móti Ungverjum í EM í dag heldur var hann einnig sá leikmaður liðsins sem hljóp mest í leiknum. 18. júní 2016 22:00 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira
Heimir: Enn eina ósigraða liðið í sögu EM Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson sagði að ekkert þýddi annað en að vera upplitsdjarfur fyrir framhaldið í keppninni. 18. júní 2016 19:00
Heimir: Aron Einar fékk högg og stífnaði upp Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, stífnaði upp í leiknum gegn Ungverjum í dag og var það ástæðan fyrir því að Aron fór af velli á 66. mínútu í jafnteflinu í dag. 18. júní 2016 18:52
Birkir: Veit ekki hvort allir hafi verið 100 prósent einbeittir Birkir Bjarnason var frábær gegn Ungverjalandi í kvöld en hann var sársvekktur með að fá bara eitt stig. 18. júní 2016 19:26
Joachim Löw ekki ánægður með leikstíl liða eins og Íslands Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, er ekki ánægður með þá ákvörðun að UEFA hafi fjölgað um átta lið í úrslitakeppni Evrópumótsins. 18. júní 2016 23:30
Aron Einar: Ég verð klár á miðvikudaginn Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, verður klár í slaginn á miðvikudaginn, en hann fór af velli þegar tæpar 30 mínútur voru til leiksloka. 18. júní 2016 19:20
Birkir Már um sjálfsmarkið: Hitti boltann ekki nógu vel Birkir Már Sævarsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar Ísland og Ungverjaland mættust í Marseille í F-riðli á EM 2016 í dag. 18. júní 2016 19:06
Gylfi hljóp meira en ellefu kílómetra annan leikinn í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki bara mark íslenska liðsins í jafnteflinu á móti Ungverjum í EM í dag heldur var hann einnig sá leikmaður liðsins sem hljóp mest í leiknum. 18. júní 2016 22:00