Einn leikmaður í íslenska liðinu var með yfir 90 prósent í sendingum í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júní 2016 08:00 Birkir Már Sævarsson reynir eina af sendingum sínum í gær. Vísir/EPA Íslenska landsliðsstrákarnir voru mun minna með boltann heldur ungversku leikmennirnir í leik þjóðanna á Evrópumótinu í Frakklandi í gær. Það þarf því ekki að koma mikið á óvart að það halli á íslenska liðið í tölfræðinni og þar á meðal í heppnuðum sendingum. 71 prósent sendinga íslenska liðsins heppnuðust í leiknum eða 147 af 207. Ungverjar voru með 391 fleiri heppnaða sendingu í þessum leik en 538 af 605 sendingum heppnuðust hjá ungverska liðinu eða 89 prósent. Einn leikmaður í íslenska landsliðið náði þó að vera með yfir 90 prósent sendingahlutfall samkvæmt opinberri tölfræði UEFA. Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson reyndi nefnilega fimmtán sendingar í leiknum og fjórtán þeirra heppnuðust. Þetta gerir 93 prósent. Birkir Már reyndi 4 langar sendingar, 10 miðlungs langar og eina stutta sendingu í leiknum. Birkir Már átti flestar sendingar á Jón Daða Böðvarsson og Aron Einar Gunnarsson eða fjórar á hvorn. Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var með flestar heppnaðar sendingar í íslenska liðinu eða 19 en af útileikmönnunum var Gylfi Þór Sigurðsson með flestar eða sautján. 89 prósent sendinga Gylfa heppnuðust í leiknum eða 17 af 19. 10 af sendingum Hannesar fóru á Kolbein Sigþórsson en flestar heppnaðar sendingar Gylfa voru á Ara Frey.Hæsta hlutfall heppnaða sendingar hjá íslensku strákunum í leiknum á móti Ungverjum: Birkir Már Sævarsson 93 prósent (15/14) Gylfi Þór Sigurðsson 89 prósent (19/17) Emil Hallfreðsson 86 prósent (7/6) Ragnar Sigurðsson 82 prósent (17/14) Kolbeinn Sigþórsson 79 prósent (14/11) Birkir Bjarnason 76 prósent (21/16) Hannes Þór Halldórsson 68 prósent (28/19) Það er hægt að sjá alla tölfræði um sendingar íslenska liðsins með því að smella hér. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir: Enn eina ósigraða liðið í sögu EM Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson sagði að ekkert þýddi annað en að vera upplitsdjarfur fyrir framhaldið í keppninni. 18. júní 2016 19:00 Heimir: Aron Einar fékk högg og stífnaði upp Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, stífnaði upp í leiknum gegn Ungverjum í dag og var það ástæðan fyrir því að Aron fór af velli á 66. mínútu í jafnteflinu í dag. 18. júní 2016 18:52 Birkir: Veit ekki hvort allir hafi verið 100 prósent einbeittir Birkir Bjarnason var frábær gegn Ungverjalandi í kvöld en hann var sársvekktur með að fá bara eitt stig. 18. júní 2016 19:26 Joachim Löw ekki ánægður með leikstíl liða eins og Íslands Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, er ekki ánægður með þá ákvörðun að UEFA hafi fjölgað um átta lið í úrslitakeppni Evrópumótsins. 18. júní 2016 23:30 Aron Einar: Ég verð klár á miðvikudaginn Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, verður klár í slaginn á miðvikudaginn, en hann fór af velli þegar tæpar 30 mínútur voru til leiksloka. 18. júní 2016 19:20 Birkir Már um sjálfsmarkið: Hitti boltann ekki nógu vel Birkir Már Sævarsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar Ísland og Ungverjaland mættust í Marseille í F-riðli á EM 2016 í dag. 18. júní 2016 19:06 Gylfi hljóp meira en ellefu kílómetra annan leikinn í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki bara mark íslenska liðsins í jafnteflinu á móti Ungverjum í EM í dag heldur var hann einnig sá leikmaður liðsins sem hljóp mest í leiknum. 18. júní 2016 22:00 Mest lesið Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Sjá meira
Íslenska landsliðsstrákarnir voru mun minna með boltann heldur ungversku leikmennirnir í leik þjóðanna á Evrópumótinu í Frakklandi í gær. Það þarf því ekki að koma mikið á óvart að það halli á íslenska liðið í tölfræðinni og þar á meðal í heppnuðum sendingum. 71 prósent sendinga íslenska liðsins heppnuðust í leiknum eða 147 af 207. Ungverjar voru með 391 fleiri heppnaða sendingu í þessum leik en 538 af 605 sendingum heppnuðust hjá ungverska liðinu eða 89 prósent. Einn leikmaður í íslenska landsliðið náði þó að vera með yfir 90 prósent sendingahlutfall samkvæmt opinberri tölfræði UEFA. Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson reyndi nefnilega fimmtán sendingar í leiknum og fjórtán þeirra heppnuðust. Þetta gerir 93 prósent. Birkir Már reyndi 4 langar sendingar, 10 miðlungs langar og eina stutta sendingu í leiknum. Birkir Már átti flestar sendingar á Jón Daða Böðvarsson og Aron Einar Gunnarsson eða fjórar á hvorn. Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var með flestar heppnaðar sendingar í íslenska liðinu eða 19 en af útileikmönnunum var Gylfi Þór Sigurðsson með flestar eða sautján. 89 prósent sendinga Gylfa heppnuðust í leiknum eða 17 af 19. 10 af sendingum Hannesar fóru á Kolbein Sigþórsson en flestar heppnaðar sendingar Gylfa voru á Ara Frey.Hæsta hlutfall heppnaða sendingar hjá íslensku strákunum í leiknum á móti Ungverjum: Birkir Már Sævarsson 93 prósent (15/14) Gylfi Þór Sigurðsson 89 prósent (19/17) Emil Hallfreðsson 86 prósent (7/6) Ragnar Sigurðsson 82 prósent (17/14) Kolbeinn Sigþórsson 79 prósent (14/11) Birkir Bjarnason 76 prósent (21/16) Hannes Þór Halldórsson 68 prósent (28/19) Það er hægt að sjá alla tölfræði um sendingar íslenska liðsins með því að smella hér.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir: Enn eina ósigraða liðið í sögu EM Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson sagði að ekkert þýddi annað en að vera upplitsdjarfur fyrir framhaldið í keppninni. 18. júní 2016 19:00 Heimir: Aron Einar fékk högg og stífnaði upp Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, stífnaði upp í leiknum gegn Ungverjum í dag og var það ástæðan fyrir því að Aron fór af velli á 66. mínútu í jafnteflinu í dag. 18. júní 2016 18:52 Birkir: Veit ekki hvort allir hafi verið 100 prósent einbeittir Birkir Bjarnason var frábær gegn Ungverjalandi í kvöld en hann var sársvekktur með að fá bara eitt stig. 18. júní 2016 19:26 Joachim Löw ekki ánægður með leikstíl liða eins og Íslands Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, er ekki ánægður með þá ákvörðun að UEFA hafi fjölgað um átta lið í úrslitakeppni Evrópumótsins. 18. júní 2016 23:30 Aron Einar: Ég verð klár á miðvikudaginn Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, verður klár í slaginn á miðvikudaginn, en hann fór af velli þegar tæpar 30 mínútur voru til leiksloka. 18. júní 2016 19:20 Birkir Már um sjálfsmarkið: Hitti boltann ekki nógu vel Birkir Már Sævarsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar Ísland og Ungverjaland mættust í Marseille í F-riðli á EM 2016 í dag. 18. júní 2016 19:06 Gylfi hljóp meira en ellefu kílómetra annan leikinn í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki bara mark íslenska liðsins í jafnteflinu á móti Ungverjum í EM í dag heldur var hann einnig sá leikmaður liðsins sem hljóp mest í leiknum. 18. júní 2016 22:00 Mest lesið Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Sjá meira
Heimir: Enn eina ósigraða liðið í sögu EM Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson sagði að ekkert þýddi annað en að vera upplitsdjarfur fyrir framhaldið í keppninni. 18. júní 2016 19:00
Heimir: Aron Einar fékk högg og stífnaði upp Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, stífnaði upp í leiknum gegn Ungverjum í dag og var það ástæðan fyrir því að Aron fór af velli á 66. mínútu í jafnteflinu í dag. 18. júní 2016 18:52
Birkir: Veit ekki hvort allir hafi verið 100 prósent einbeittir Birkir Bjarnason var frábær gegn Ungverjalandi í kvöld en hann var sársvekktur með að fá bara eitt stig. 18. júní 2016 19:26
Joachim Löw ekki ánægður með leikstíl liða eins og Íslands Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, er ekki ánægður með þá ákvörðun að UEFA hafi fjölgað um átta lið í úrslitakeppni Evrópumótsins. 18. júní 2016 23:30
Aron Einar: Ég verð klár á miðvikudaginn Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, verður klár í slaginn á miðvikudaginn, en hann fór af velli þegar tæpar 30 mínútur voru til leiksloka. 18. júní 2016 19:20
Birkir Már um sjálfsmarkið: Hitti boltann ekki nógu vel Birkir Már Sævarsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar Ísland og Ungverjaland mættust í Marseille í F-riðli á EM 2016 í dag. 18. júní 2016 19:06
Gylfi hljóp meira en ellefu kílómetra annan leikinn í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki bara mark íslenska liðsins í jafnteflinu á móti Ungverjum í EM í dag heldur var hann einnig sá leikmaður liðsins sem hljóp mest í leiknum. 18. júní 2016 22:00