Blaðamaður BBC lafhræddur við stríðssöng íslensku stuðningsmannanna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. júní 2016 15:48 Það er ekki ofsögum sagt að jafntefli íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu við það portúgalska á Evrópumótinu í gær hafi vakið mikla athygli erlendra fjölmiðla og almennings erlendis. Það er þó ekki aðeins frammistaða strákanna sem fangað hefur athyglina heldur einnig frammistaða íslensku stuðningsmannanna sem fjölmenntu á leikinn en 8000 Íslendingar voru mættir til St. Etienne í gær til að styðja við bakið á landsliðinu. Þannig var blaðamaður Breska ríkisútvarpsins, BBC, lafhræddur við stríðssöng íslensku stuðningsmannanna ef marka má textalýsingu á vef BBC. Söngurinn sem um ræðir er þar sem klappað er í takt við tvo trommuslög, og má sjá í spilaranum hér að ofan, en um þetta sagði blaðamaðurinn í textalýsingu á 65. mínútu leiksins: “The Iceland fans have found their voice with a menacing, synchronised chant. Scary stuff.” Þetta gæti útlagst svona á íslensku: „Íslensku stuðningsmennirnir hafa fundið sína rödd með ógnvænlegum samhæfðum söng. Ógnvekjandi dót.“ Þá er einnig fjallað um íslensku stuðningsmennina á vefsíðu Independent þar sem vitnað er í umræður á samfélagsmiðlum um söngvana. Þar sagði einn þá meðal annars jafn ógnvekjandi og heill her af víkingum en sjá má nokkur tíst hér að neðan auk hópsöngs stuðningsmannanna þegar þeir tóku lagið „Ég er kominn heim“ á vellinum.That Iceland viking chant is still terrifying when there's only 50 of them. https://t.co/c3CHpMU5Yz— Tommy de la touche (@john_neptune) June 15, 2016 Things I have learnt today: Iceland fans are terrifying! Great synchronise fan cheers and noise but if I was a POR fan I'd be pooing myself— Martha Ashby (@miashby) June 14, 2016 That chant from Iceland is terrifying and amazing.— Markus (@MarkusSafc) June 14, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14. júní 2016 13:45 Sjáðu íslenska stuðningsmenn syngja þjóðsönginn í St. Etienne #Gæsahúð 14. júní 2016 19:54 Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Menning Fleiri fréttir Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Sjá meira
Það er ekki ofsögum sagt að jafntefli íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu við það portúgalska á Evrópumótinu í gær hafi vakið mikla athygli erlendra fjölmiðla og almennings erlendis. Það er þó ekki aðeins frammistaða strákanna sem fangað hefur athyglina heldur einnig frammistaða íslensku stuðningsmannanna sem fjölmenntu á leikinn en 8000 Íslendingar voru mættir til St. Etienne í gær til að styðja við bakið á landsliðinu. Þannig var blaðamaður Breska ríkisútvarpsins, BBC, lafhræddur við stríðssöng íslensku stuðningsmannanna ef marka má textalýsingu á vef BBC. Söngurinn sem um ræðir er þar sem klappað er í takt við tvo trommuslög, og má sjá í spilaranum hér að ofan, en um þetta sagði blaðamaðurinn í textalýsingu á 65. mínútu leiksins: “The Iceland fans have found their voice with a menacing, synchronised chant. Scary stuff.” Þetta gæti útlagst svona á íslensku: „Íslensku stuðningsmennirnir hafa fundið sína rödd með ógnvænlegum samhæfðum söng. Ógnvekjandi dót.“ Þá er einnig fjallað um íslensku stuðningsmennina á vefsíðu Independent þar sem vitnað er í umræður á samfélagsmiðlum um söngvana. Þar sagði einn þá meðal annars jafn ógnvekjandi og heill her af víkingum en sjá má nokkur tíst hér að neðan auk hópsöngs stuðningsmannanna þegar þeir tóku lagið „Ég er kominn heim“ á vellinum.That Iceland viking chant is still terrifying when there's only 50 of them. https://t.co/c3CHpMU5Yz— Tommy de la touche (@john_neptune) June 15, 2016 Things I have learnt today: Iceland fans are terrifying! Great synchronise fan cheers and noise but if I was a POR fan I'd be pooing myself— Martha Ashby (@miashby) June 14, 2016 That chant from Iceland is terrifying and amazing.— Markus (@MarkusSafc) June 14, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14. júní 2016 13:45 Sjáðu íslenska stuðningsmenn syngja þjóðsönginn í St. Etienne #Gæsahúð 14. júní 2016 19:54 Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Menning Fleiri fréttir Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Sjá meira
Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14. júní 2016 13:45