Pundið áfram í sögulegri lægð Sæunn Gísladóttir skrifar 27. júní 2016 11:05 Markaðurinn bregst mjög illa við tíðindum um væntanlegt brotthvarf Breta úr ESB Vísir/Getty Gengi hlutabréfa á breskum hlutabréfamarkaði hefur hrunið í morgun, rétt eins og á föstudaginn. Þetta gerist í kjölfar niðurstöðu Brexit-kosninganna á fimmtudaginn þar sem kosið var að Bretland myndi yfirgefa Evrópusambandið. Í morgun var gengi breska pundsins 1.327 dollarar, sem er litlu hærra en það var á föstudaginn þegar það hafði ekki verið lægra í 31 ár. Vextir á tíu ára ríkisskuldabréfum lækkuðu einnig og voru undir eitt prósent í fyrsta sinn. Hlutabréfamarkaðurinn hefur sem fyrr segir tekið dýfu og lækkuðu hlutabréf í flugfélaginu easyJet um rúmlega 19 prósent í morgun eftir að tilkynnt var um lægri afkomuspá í kjölfar Brexit-kosninganna. FTSE 100 vísitalan sem mælir stærstu fyrirtæki Bretlands lækkaði um 1,63 prósent í morgun og FTSE 250 sem nær til fleiri fyrirtækja sem starfa mestmegnis á breskum markaði um rúmlega fimm prósent. Brexit Tengdar fréttir Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00 Hlutabréf í bílafyrirtækjum hríðfalla í kjölfar Brexit Hlutabréf Fiat Chrysler féllu um 12,3%, Toyota um 8,6% og Nissan um 8,1%. 27. júní 2016 09:26 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Gengi hlutabréfa á breskum hlutabréfamarkaði hefur hrunið í morgun, rétt eins og á föstudaginn. Þetta gerist í kjölfar niðurstöðu Brexit-kosninganna á fimmtudaginn þar sem kosið var að Bretland myndi yfirgefa Evrópusambandið. Í morgun var gengi breska pundsins 1.327 dollarar, sem er litlu hærra en það var á föstudaginn þegar það hafði ekki verið lægra í 31 ár. Vextir á tíu ára ríkisskuldabréfum lækkuðu einnig og voru undir eitt prósent í fyrsta sinn. Hlutabréfamarkaðurinn hefur sem fyrr segir tekið dýfu og lækkuðu hlutabréf í flugfélaginu easyJet um rúmlega 19 prósent í morgun eftir að tilkynnt var um lægri afkomuspá í kjölfar Brexit-kosninganna. FTSE 100 vísitalan sem mælir stærstu fyrirtæki Bretlands lækkaði um 1,63 prósent í morgun og FTSE 250 sem nær til fleiri fyrirtækja sem starfa mestmegnis á breskum markaði um rúmlega fimm prósent.
Brexit Tengdar fréttir Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00 Hlutabréf í bílafyrirtækjum hríðfalla í kjölfar Brexit Hlutabréf Fiat Chrysler féllu um 12,3%, Toyota um 8,6% og Nissan um 8,1%. 27. júní 2016 09:26 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00
Hlutabréf í bílafyrirtækjum hríðfalla í kjölfar Brexit Hlutabréf Fiat Chrysler féllu um 12,3%, Toyota um 8,6% og Nissan um 8,1%. 27. júní 2016 09:26