Pundið áfram í sögulegri lægð Sæunn Gísladóttir skrifar 27. júní 2016 11:05 Markaðurinn bregst mjög illa við tíðindum um væntanlegt brotthvarf Breta úr ESB Vísir/Getty Gengi hlutabréfa á breskum hlutabréfamarkaði hefur hrunið í morgun, rétt eins og á föstudaginn. Þetta gerist í kjölfar niðurstöðu Brexit-kosninganna á fimmtudaginn þar sem kosið var að Bretland myndi yfirgefa Evrópusambandið. Í morgun var gengi breska pundsins 1.327 dollarar, sem er litlu hærra en það var á föstudaginn þegar það hafði ekki verið lægra í 31 ár. Vextir á tíu ára ríkisskuldabréfum lækkuðu einnig og voru undir eitt prósent í fyrsta sinn. Hlutabréfamarkaðurinn hefur sem fyrr segir tekið dýfu og lækkuðu hlutabréf í flugfélaginu easyJet um rúmlega 19 prósent í morgun eftir að tilkynnt var um lægri afkomuspá í kjölfar Brexit-kosninganna. FTSE 100 vísitalan sem mælir stærstu fyrirtæki Bretlands lækkaði um 1,63 prósent í morgun og FTSE 250 sem nær til fleiri fyrirtækja sem starfa mestmegnis á breskum markaði um rúmlega fimm prósent. Brexit Tengdar fréttir Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00 Hlutabréf í bílafyrirtækjum hríðfalla í kjölfar Brexit Hlutabréf Fiat Chrysler féllu um 12,3%, Toyota um 8,6% og Nissan um 8,1%. 27. júní 2016 09:26 Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi hlutabréfa á breskum hlutabréfamarkaði hefur hrunið í morgun, rétt eins og á föstudaginn. Þetta gerist í kjölfar niðurstöðu Brexit-kosninganna á fimmtudaginn þar sem kosið var að Bretland myndi yfirgefa Evrópusambandið. Í morgun var gengi breska pundsins 1.327 dollarar, sem er litlu hærra en það var á föstudaginn þegar það hafði ekki verið lægra í 31 ár. Vextir á tíu ára ríkisskuldabréfum lækkuðu einnig og voru undir eitt prósent í fyrsta sinn. Hlutabréfamarkaðurinn hefur sem fyrr segir tekið dýfu og lækkuðu hlutabréf í flugfélaginu easyJet um rúmlega 19 prósent í morgun eftir að tilkynnt var um lægri afkomuspá í kjölfar Brexit-kosninganna. FTSE 100 vísitalan sem mælir stærstu fyrirtæki Bretlands lækkaði um 1,63 prósent í morgun og FTSE 250 sem nær til fleiri fyrirtækja sem starfa mestmegnis á breskum markaði um rúmlega fimm prósent.
Brexit Tengdar fréttir Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00 Hlutabréf í bílafyrirtækjum hríðfalla í kjölfar Brexit Hlutabréf Fiat Chrysler féllu um 12,3%, Toyota um 8,6% og Nissan um 8,1%. 27. júní 2016 09:26 Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00
Hlutabréf í bílafyrirtækjum hríðfalla í kjölfar Brexit Hlutabréf Fiat Chrysler féllu um 12,3%, Toyota um 8,6% og Nissan um 8,1%. 27. júní 2016 09:26